Viðskipti innlent

Sjö milljarða gjaldþrot móðurfélags Íslenskra aðalverktaka

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Ekkert fékkst upp í kröfur á Drög ehf., sem rak Íslenska aðalverktaka og fleiri.
Ekkert fékkst upp í kröfur á Drög ehf., sem rak Íslenska aðalverktaka og fleiri.
Skiptum að Drögum ehf., móðurfélagi Íslenskra aðalverktaka, er lokið. Lýstar kröfur náum sjö milljörðum króna en engar eignir voru til upp í kröfurnar.  Auk Íslenskra aðalverktaka áttu Drög Ármannsfell ehf., Álftarós ehf., og Þrengsli ehf.

Arion banki tók Drög yfir í mars 2009 og samþykkti Samkeppnisyfirlitið yfirtökuna í maí ári seinna. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×