Sport

Sjáðu myndasyrpuna úr Laugardalnum í dag

Anton Ingi Leifsson skrifar
Stelpurnar voru glæsilegar í dag.
Stelpurnar voru glæsilegar í dag. Vísir/Andri Marinó
Það var mikið um dýrðir í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal í dag þegar tvöfaldir Evrópumeistarar Íslands stigu á stokk í úrslitum á EM í hópfimleikum. Mótið hefur staðið yfir í Laugardalnum síðan á miðvikudaginn.

Andri Marinó, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, fangaði stemninguna og má sjá þær myndir hér að ofan.

Íslenska liðið lenti í öðru sæti, en nánar má lesa um mótið í tenglunum hér fyrir neðan.


Tengdar fréttir

Þjálfarinn sáttur með sínar stúlkur

Bjarni Gíslason, einn þjálfara íslenska kvennalandsliðsins, sagði flest hafa gengið upp í úrslitunum á EM í hópfimleikum í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal í dag.

Glódís: Förum brosandi frá mótinu

Glódís Guðgeirsdóttir gat litið á björtu hliðarnar þrátt fyrir að Ísland hefði lent í 2. sæti á EM í hópfimleikum.

Þórdís: Nutum hverrar mínútu

Þórdís Ólafsdóttir, fyrirliði íslenska liðsins í blönduðum flokki, var nokkuð sátt með frammistöðu Íslands á lokadegi EM í hópfimleikum sem hefur staðið yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal síðan á miðvikudaginn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×