Sjáðu Hjaltalín spreyta sig á Halo Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. júní 2013 12:03 Útgáfa hljómsveitarinnar Hjaltalín á Beyoncé-slagaranum Halo hefur vakið athygli netverja, en hljómsveitin setti myndbandið á Youtube í gær. „Við fórum í Popplandið á föstudegi og þar tekur fólk stundum tvö frumsamin lög og eitt koverlag. Við ákváðum því að taka þetta lag,“ segir Sigríður Thorlacius, söngkona hljómsveitarinnar. „Við höfðum einhverntímann tekið þetta í einhverju gríni. Við spiluðum þetta í fyrsta skipti á Rósenberg fyrir einhverju síðan í annarri útsetningu, en þessi var búin sérstaklega fyrir þetta.“ Sigríður á þó ekki von á því að lagið verði á næstu plötu sveitarinnar. „Nei ég efast nú um það. En þetta kom að vísu út sem B-hlið á smáskífunni okkar við lagið Crack In a Stone í Bretlandi.“ Myndband af flutningi sveitarinnar á Halo má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en lagið fylgir frítt með plötu Hjaltalín, Enter 4, á Tonlist.is. Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Útgáfa hljómsveitarinnar Hjaltalín á Beyoncé-slagaranum Halo hefur vakið athygli netverja, en hljómsveitin setti myndbandið á Youtube í gær. „Við fórum í Popplandið á föstudegi og þar tekur fólk stundum tvö frumsamin lög og eitt koverlag. Við ákváðum því að taka þetta lag,“ segir Sigríður Thorlacius, söngkona hljómsveitarinnar. „Við höfðum einhverntímann tekið þetta í einhverju gríni. Við spiluðum þetta í fyrsta skipti á Rósenberg fyrir einhverju síðan í annarri útsetningu, en þessi var búin sérstaklega fyrir þetta.“ Sigríður á þó ekki von á því að lagið verði á næstu plötu sveitarinnar. „Nei ég efast nú um það. En þetta kom að vísu út sem B-hlið á smáskífunni okkar við lagið Crack In a Stone í Bretlandi.“ Myndband af flutningi sveitarinnar á Halo má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en lagið fylgir frítt með plötu Hjaltalín, Enter 4, á Tonlist.is.
Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira