Sigur Blika sá fyrsti á Laugardalsvelli í efstu deild í 35 ár Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. ágúst 2015 13:45 Sigurmark Glenn tryggði fyrsta sigurinn í efstu deild karla á Laugardalsvelli í 34 ár. Vísir/Anton Breiðablik vann í gær 1-0 sigur á Val en þetta var í fyrsta sinn í 34 ár sem Breiðablik vann leik í efstu deild karla á Laugardalsvelli. Kom síðasti sigur liðsins á Þrótti í 0-1 sigri árið 1981. Breiðablik sem er á fínu skriði þessa dagana ef litið er framhjá óvæntu tapi gegn Fylki í elleftu umferð vann nauman 1-0 sigur á Val á Laugardalsvelli í gær. Kom eina mark leiksins þegar skot Guðjóns Péturs Lýðssonar fór í Jonathan Glenn og þaðan í netið framhjá Antoni Ara í marki Vals. Er þetta líkt og áður segir fyrsti sigur Blika í efstu deild á Laugardalsvelli frá leiknum gegn Þrótti en Kópavogsliðið hafði leikið 34 leiki í efstu deild á Laugardalsvelli án þess að sigra. Gerði Breiðablik 19 jafntefli og tapaði 15 leikjum á þessu tímabili. Breiðablik hefur átt fínu gengi að fagna í öðrum keppnum á vellinum en félagið vann eina Evrópuleik sinn á vellinum gegn Aktobe 1-0. Þá eru sex ár síðan Breiðablik varð bikarmeistari í Laugardalnum. Til samanburðar er Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður liðsins, eini leikmaðurinn sem var fæddur síðast þegar Breiðablik vann leik í efstu deild á Laugardalsvelli. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - Breiðablik 0-1 | Valsmenn kvöddu titilbaráttuna Furðulegt mark frá Breiðabliki hélt titilvonum Kópavogsliðsins á lífi en Valsmenn eru nú langt á eftir í baráttunni um þann stóra. 10. ágúst 2015 14:05 Uppbótartíminn: Valsmenn kvöddu titilbaráttuna | Myndbönd Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. 11. ágúst 2015 11:00 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Breiðablik vann í gær 1-0 sigur á Val en þetta var í fyrsta sinn í 34 ár sem Breiðablik vann leik í efstu deild karla á Laugardalsvelli. Kom síðasti sigur liðsins á Þrótti í 0-1 sigri árið 1981. Breiðablik sem er á fínu skriði þessa dagana ef litið er framhjá óvæntu tapi gegn Fylki í elleftu umferð vann nauman 1-0 sigur á Val á Laugardalsvelli í gær. Kom eina mark leiksins þegar skot Guðjóns Péturs Lýðssonar fór í Jonathan Glenn og þaðan í netið framhjá Antoni Ara í marki Vals. Er þetta líkt og áður segir fyrsti sigur Blika í efstu deild á Laugardalsvelli frá leiknum gegn Þrótti en Kópavogsliðið hafði leikið 34 leiki í efstu deild á Laugardalsvelli án þess að sigra. Gerði Breiðablik 19 jafntefli og tapaði 15 leikjum á þessu tímabili. Breiðablik hefur átt fínu gengi að fagna í öðrum keppnum á vellinum en félagið vann eina Evrópuleik sinn á vellinum gegn Aktobe 1-0. Þá eru sex ár síðan Breiðablik varð bikarmeistari í Laugardalnum. Til samanburðar er Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður liðsins, eini leikmaðurinn sem var fæddur síðast þegar Breiðablik vann leik í efstu deild á Laugardalsvelli.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - Breiðablik 0-1 | Valsmenn kvöddu titilbaráttuna Furðulegt mark frá Breiðabliki hélt titilvonum Kópavogsliðsins á lífi en Valsmenn eru nú langt á eftir í baráttunni um þann stóra. 10. ágúst 2015 14:05 Uppbótartíminn: Valsmenn kvöddu titilbaráttuna | Myndbönd Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. 11. ágúst 2015 11:00 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - Breiðablik 0-1 | Valsmenn kvöddu titilbaráttuna Furðulegt mark frá Breiðabliki hélt titilvonum Kópavogsliðsins á lífi en Valsmenn eru nú langt á eftir í baráttunni um þann stóra. 10. ágúst 2015 14:05
Uppbótartíminn: Valsmenn kvöddu titilbaráttuna | Myndbönd Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. 11. ágúst 2015 11:00