FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ NÝJAST 00:08

Haukur Páll: Full stórt tap ađ mínu mati

SPORT

Sigrar hjá úrvalsdeildarliđunum

 
Íslenski boltinn
17:26 20. FEBRÚAR 2016
Breiđablik fagnar marrki síđasta sumar.
Breiđablik fagnar marrki síđasta sumar. VÍSIR/ERNIR
Anton Ingi Leifsson skrifar

ÍBV lenti ekki í miklum vandræðum með Huginn í leik liðanna í Lengjubikarnum í dag, en lokatölur urðu 3-1 sigur ÍBV.

Aron Bjarnason kom ÍBV yfir á 23. mínútu og Bjarni Gunnarsson tvöfaldaði forystuna á 47. mínútu. Elvar Ingi Vignisson skoraði þriðja mark ÍBV á 65. mínútu.

Leikmenn Hugins náðu að klóra í bakkann á 66. mínútu, en þá skoraði Pétur Óskarsson.

ÍBV hefur því unnið einn leik og tapað einum í riðlinum þetta árið, en Huginn hefur tapað báðum.

Breiðablik vann góðan sigur á KA í Fífunni í dag, en Atil Sigurjónsson og Ricardo Glenn skoruðu mörk Blika í 2-1 sigri.

Markaskorari KA er ókunnugur, en leikmenn KA léku einum færri frá því á fimmtu mínútu þegar Davíð Rúnari Bjarnasyni var vikið af velli með rautt spjald.

Fyrsti sigur Blika í Lengjubikarnum í ár og sömuleiðis fyrsta tap KA en þeir unnu stórsigur á Fjarðabyggð í fyrsta leik sínum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / Sigrar hjá úrvalsdeildarliđunum
Fara efst