Sigmundur vill heimild til eignarnáms sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 22. september 2015 00:01 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísir/daníel Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga á yfirstandandi þingi um breytingar á menningarminjum. Verði frumvarpið að lögum, mun það veita ráðherra heimild til að taka lönd og mannvirki eignarnámi og réttindi til að framkvæma friðlýsingu. Í athugasemdum við frumvarpið segir að til að tryggja framkvæmd laganna, og til samræmis við lög um náttúruvernd, sé talið nauðsynlegt að ráðherra hafi heimild til eignarnáms, náist ekki að tryggja vernd þeirra með öðrum hætti. Ráðherra fer með yfirstjórn verndunar og vörslu menningarminja í landinu, en Minjastofnun Íslands hefur annast framkvæmd hennar. Lagt er til í frumvarpinu að bætt verði inn nýrri málsgrein þar sem fram komi að menningarminjar teljist ummerki um sögu þjóðarinnar, svo sem fornminjar, menningar og búsetulandslag, kirkjugripir og myndir, og aðrar heimildir um menningar sögu þjóðarinnar. Þá nái lögin einnig til staða sem tengist menningarsögu. Þá er jafnframt lagt til að ráðherra skipi fornminjanefnd til sex ára, í stað fjögurra og að Minjastofnun hafi umsjón og eftirlit með legsteinum og öðrum minningarmörkum í kirkjugörðum landsins. Áður undir menningarmálaráðherra - nú forsætisráðherraSamþykkt voru ný heildarlög á Alþingi árið 2012 um menningarminjar sem miða að því að veita auka skilvirkni minjavörslu með því að einfalda stjórnsýsluna og skýra betur hugtök og verklag. Menningarminjar heyrðu áður undir mennta- og menningarmálaráðherra, en var fært undir forsætisráðuneytið, með forsetaúrskurði, árið 2013, eða þegar Sigmundur tók við embætti. Þá var sett á laggirnar skrifstofa menningararfs innan ráðuneytisins, en samfara flutningnum bárust ráðuneytinu ábendingar um ýmsa meinbugi á lögunum og var því ákveðið í júní í fyrra að hefja vinnu við endurskoðun laga um menningarminjar. Tillöguna má lesa í heild á vef forsætisráðuneytisins. Alþingi Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga á yfirstandandi þingi um breytingar á menningarminjum. Verði frumvarpið að lögum, mun það veita ráðherra heimild til að taka lönd og mannvirki eignarnámi og réttindi til að framkvæma friðlýsingu. Í athugasemdum við frumvarpið segir að til að tryggja framkvæmd laganna, og til samræmis við lög um náttúruvernd, sé talið nauðsynlegt að ráðherra hafi heimild til eignarnáms, náist ekki að tryggja vernd þeirra með öðrum hætti. Ráðherra fer með yfirstjórn verndunar og vörslu menningarminja í landinu, en Minjastofnun Íslands hefur annast framkvæmd hennar. Lagt er til í frumvarpinu að bætt verði inn nýrri málsgrein þar sem fram komi að menningarminjar teljist ummerki um sögu þjóðarinnar, svo sem fornminjar, menningar og búsetulandslag, kirkjugripir og myndir, og aðrar heimildir um menningar sögu þjóðarinnar. Þá nái lögin einnig til staða sem tengist menningarsögu. Þá er jafnframt lagt til að ráðherra skipi fornminjanefnd til sex ára, í stað fjögurra og að Minjastofnun hafi umsjón og eftirlit með legsteinum og öðrum minningarmörkum í kirkjugörðum landsins. Áður undir menningarmálaráðherra - nú forsætisráðherraSamþykkt voru ný heildarlög á Alþingi árið 2012 um menningarminjar sem miða að því að veita auka skilvirkni minjavörslu með því að einfalda stjórnsýsluna og skýra betur hugtök og verklag. Menningarminjar heyrðu áður undir mennta- og menningarmálaráðherra, en var fært undir forsætisráðuneytið, með forsetaúrskurði, árið 2013, eða þegar Sigmundur tók við embætti. Þá var sett á laggirnar skrifstofa menningararfs innan ráðuneytisins, en samfara flutningnum bárust ráðuneytinu ábendingar um ýmsa meinbugi á lögunum og var því ákveðið í júní í fyrra að hefja vinnu við endurskoðun laga um menningarminjar. Tillöguna má lesa í heild á vef forsætisráðuneytisins.
Alþingi Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira