Sigmundur DavÝ­ flytur Ý glŠsih÷ll Ý Gar­abŠ

 
Innlent
15:09 13. DESEMBER 2015
B˙setumßli forsŠtisrß­herra hafa veri­ nokku­ til umfj÷llunar. VÝst er a­ ekki mun vŠsa um Sigmund DavÝ­ og fj÷lskyldu Ý nřlegri 325 fermetra villu Ý Gar­abŠ.
B˙setumßli forsŠtisrß­herra hafa veri­ nokku­ til umfj÷llunar. VÝst er a­ ekki mun vŠsa um Sigmund DavÝ­ og fj÷lskyldu Ý nřlegri 325 fermetra villu Ý Gar­abŠ. V═SIR/ANTON/STEF┴N
skrifar

Víst er að sérstaklega hátíðlegt verður yfir hátíðarnar hjá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra og fjölskyldu hans.

Litla fjölskyldan, sem telur Sigmund Davíð, konu hans Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur og dóttur, er að flytja í glæsihöll í Garðabæ en um er að ræða 325 fermetra villu við Skrúðás 7.  Samkvæmt þessu sama fasteignamati er eignin metin á 115 milljónir. Þá fylgir stór bílskúr eigninni en Skrúðás tilheyrir nýlegu hverfi í Garðabæ sem liggur nálægt Álftanesi.

Samkvæmt fasteignaskrá er húsið í eigu tengdaforeldra forsætisráðherra, þeirra Páls Samúelssonar og Elínar Sigrúnar Jóhannesdóttur.

Búsetumál Sigmundar Davíðs hafa verið nokkuð til umfjöllunar allt frá því hann flutti lögheimili sitt fyrir síðustu alþingiskosningar á eyðibýli í Jökulsárhlíð, Hrafnabjörg III, en Sigmundur hefur búið í Seljahverfinu í Breiðholti.


Deila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir og ummŠli ■eirra sem tjß sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / FrÚttir / Innlent / Sigmundur DavÝ­ flytur Ý glŠsih÷ll Ý Gar­abŠ
Fara efst