Sigmar hættir í Kastljósinu Jakob Bjarnar skrifar 6. júlí 2015 14:38 Sigmar Guðmundsson: Stressið og álagið og þessir löngu vinnudagar henta mér engan veginn meðan ég sinni batanum og fjölskyldunni. Fyrir liggur að Kastljós RÚV verður með talsvert breyttu sniði þegar þátturinn kemur úr sumarfríi. Sigmar Guðmundsson mun hætta í þættinum en hann hefur verið ritstjóri þar undanfarin árin.Djöflaeyjan tengd KastljósinuRakel Þorbergsdóttir fréttastjóri, en Kastljós heyrir undir fréttasvið Ríkisútvarpsins, segir ótímabært að greina frá því nákvæmlega í hverju breytingarnar felist, einfaldlega vegna þess að það liggur ekki fyrir. Heimildir Vísis herma að hugmyndir séu uppi um að tengja þáttinn nánar við menningarþáttinn Djöflaeyjuna, þó ekki með beinum hætti heldur að það komi innslög þaðan inn í Kastljósið og svo eftir þáttinn. Djöflaeyjan myndi þá leggjast af í núverandi mynd.Vill vinna í bata sínum„Það er rétt. Ég ætla ekki að vera ritstjóri næsta vetur. Það hentar mér ekki. Eins og menn vita fór ég í meðferð og er að taka á mínum málm. Stressið og álagið og þessir löngu vinnudagar henta mér engan veginn meðan ég sinni batanum og fjölskyldunni. Um þetta erum við, ég og yfirmenn mínir, algjörlega sammála. Ég hef óskað eftir þægilegri innivinnu á skrifstofutíma,“ segir Sigmar og hlær.Ekki fjölskylduvænt starf Ekki liggur fyrir hvað tekur við hjá Sigmari, hann verður í Útsvarinu auk þess að sinna öðrum verkefnum innan RÚV sem ekki er tímabært að greina frá hver eru. „Ég hef verið þarna í 13 ár í Kastljósinu og fínt að fá hvíld frá því.“ Þá er ekki frágengið hver tekur við af Sigmari sem ritstjóri Kastljóss. „Ég held að það liggi ekki fyrir en ég tel eðlilegast að það sé Þóra Arnórsdóttir, en ég hef ekki hugmynd um að hvort hún hafi áhuga á því. Því þetta starf er langt því frá að vera fjölskylduvænt.“ Tengdar fréttir Simmi í Kastljósi undir í glímunni við Bakkus Sigmar Guðmundsson ritstjóri Kastljóss er á leið á Vog í afvötnun og tilkynnti vinum sínum á Facebook það nú rétt í þessu. 20. maí 2015 14:52 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Sjá meira
Fyrir liggur að Kastljós RÚV verður með talsvert breyttu sniði þegar þátturinn kemur úr sumarfríi. Sigmar Guðmundsson mun hætta í þættinum en hann hefur verið ritstjóri þar undanfarin árin.Djöflaeyjan tengd KastljósinuRakel Þorbergsdóttir fréttastjóri, en Kastljós heyrir undir fréttasvið Ríkisútvarpsins, segir ótímabært að greina frá því nákvæmlega í hverju breytingarnar felist, einfaldlega vegna þess að það liggur ekki fyrir. Heimildir Vísis herma að hugmyndir séu uppi um að tengja þáttinn nánar við menningarþáttinn Djöflaeyjuna, þó ekki með beinum hætti heldur að það komi innslög þaðan inn í Kastljósið og svo eftir þáttinn. Djöflaeyjan myndi þá leggjast af í núverandi mynd.Vill vinna í bata sínum„Það er rétt. Ég ætla ekki að vera ritstjóri næsta vetur. Það hentar mér ekki. Eins og menn vita fór ég í meðferð og er að taka á mínum málm. Stressið og álagið og þessir löngu vinnudagar henta mér engan veginn meðan ég sinni batanum og fjölskyldunni. Um þetta erum við, ég og yfirmenn mínir, algjörlega sammála. Ég hef óskað eftir þægilegri innivinnu á skrifstofutíma,“ segir Sigmar og hlær.Ekki fjölskylduvænt starf Ekki liggur fyrir hvað tekur við hjá Sigmari, hann verður í Útsvarinu auk þess að sinna öðrum verkefnum innan RÚV sem ekki er tímabært að greina frá hver eru. „Ég hef verið þarna í 13 ár í Kastljósinu og fínt að fá hvíld frá því.“ Þá er ekki frágengið hver tekur við af Sigmari sem ritstjóri Kastljóss. „Ég held að það liggi ekki fyrir en ég tel eðlilegast að það sé Þóra Arnórsdóttir, en ég hef ekki hugmynd um að hvort hún hafi áhuga á því. Því þetta starf er langt því frá að vera fjölskylduvænt.“
Tengdar fréttir Simmi í Kastljósi undir í glímunni við Bakkus Sigmar Guðmundsson ritstjóri Kastljóss er á leið á Vog í afvötnun og tilkynnti vinum sínum á Facebook það nú rétt í þessu. 20. maí 2015 14:52 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Sjá meira
Simmi í Kastljósi undir í glímunni við Bakkus Sigmar Guðmundsson ritstjóri Kastljóss er á leið á Vog í afvötnun og tilkynnti vinum sínum á Facebook það nú rétt í þessu. 20. maí 2015 14:52