FIMMTUDAGUR 30. MARS NÝJAST 06:00

Gögnin sýna blekkinguna svart á hvítu

VIĐSKIPTI

Setti niđur fjórar ţriggja stiga körfur og vann bíl

 
Körfubolti
19:30 10. MARS 2017

Það vantar ekki að það rigni þriggja stiga körfum á heimavelli Golden State Warriors og nú eru stuðningsmenn liðsins farnir að haga sér eins og Steph Curry.

Í vikunni gerði einn stuðningsmaður Warriors sér lítið fyrir og vann eitt stykki bíl á heimavelli liðsins.

Hann þurfti að setja niður fjórar þriggja stiga körfur á 30 sekúndum til þess að vinna bílinn. Það reyndist vera lítið mál.

Sjón er sögu ríkari en sjá má stuðningsmanninn vinna bílinn hér að ofan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Setti niđur fjórar ţriggja stiga körfur og vann bíl
Fara efst