Sendiherra Bandaríkjanna breyttist í uppvakning Erla Hlynsdóttir skrifar 31. janúar 2013 19:50 Uppvakningar eru ekki dagleg sjó á götum Reykjavíkur en hópur þeirra safnaðist saman á Hlemmi síðdegis. Þeirra á meðal var sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi sem segir mikilvægt að eiga góð samskipti við íslenska uppvakninga. Það var heldur óhugnanlegt um að litast í bandaríska sendiráðinu við Laufásveg þegar fréttastofa Stöðvar 2 leit þar við síðdegis en þar var engu líkara en að allir starfsmenn þess hefðu breyst í uppvakninga. Þegar betur var að gáð voru þetta einungis gervi, búin til með aðstoð lipurra förðunarfræðinga.Zombíar í miðborginni.Mynd/Stefán KarlssonSendiherrann sjálfur var meðal þeirra sem tók hlutverkið mjög alvarlega. „Utanríkisþjónusta á 21. öld krefst þess að við náum til kima sem við höfum ekki gert áður. Mjög mikilvægur hluti af íslensku samfélagi eru íslenskir uppvakningar. Við viljum ná til þeirra og tala við þá," sagði Luis Arreaga, sendiherra Bandaríkjanna og uppvakningur.Upplitsdjarfir uppvakingar.Mynd/ Stefán KarlssonÁstæðan fyrir uppákomunni er að sendiráðið stendur í kvöld fyrir forsýningu á þætti um uppvakninga, The Walking Dead, í samstarfi við Skjá einn sem sýnir þáttaröðina. Og það var engu líkara en að veröldin eins og við þekkjum hafa hefði liðið undir lok þegar hópur uppvakninga safnaðist saman nú rétt fyrir fréttir, með sendiherrann fremstan í flokki. Hægt er að sjá myndband frá þessu með því að horfa á myndskeiðið hér að ofan. Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Sjá meira
Uppvakningar eru ekki dagleg sjó á götum Reykjavíkur en hópur þeirra safnaðist saman á Hlemmi síðdegis. Þeirra á meðal var sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi sem segir mikilvægt að eiga góð samskipti við íslenska uppvakninga. Það var heldur óhugnanlegt um að litast í bandaríska sendiráðinu við Laufásveg þegar fréttastofa Stöðvar 2 leit þar við síðdegis en þar var engu líkara en að allir starfsmenn þess hefðu breyst í uppvakninga. Þegar betur var að gáð voru þetta einungis gervi, búin til með aðstoð lipurra förðunarfræðinga.Zombíar í miðborginni.Mynd/Stefán KarlssonSendiherrann sjálfur var meðal þeirra sem tók hlutverkið mjög alvarlega. „Utanríkisþjónusta á 21. öld krefst þess að við náum til kima sem við höfum ekki gert áður. Mjög mikilvægur hluti af íslensku samfélagi eru íslenskir uppvakningar. Við viljum ná til þeirra og tala við þá," sagði Luis Arreaga, sendiherra Bandaríkjanna og uppvakningur.Upplitsdjarfir uppvakingar.Mynd/ Stefán KarlssonÁstæðan fyrir uppákomunni er að sendiráðið stendur í kvöld fyrir forsýningu á þætti um uppvakninga, The Walking Dead, í samstarfi við Skjá einn sem sýnir þáttaröðina. Og það var engu líkara en að veröldin eins og við þekkjum hafa hefði liðið undir lok þegar hópur uppvakninga safnaðist saman nú rétt fyrir fréttir, með sendiherrann fremstan í flokki. Hægt er að sjá myndband frá þessu með því að horfa á myndskeiðið hér að ofan.
Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Sjá meira