Eitt eilífðar smáblóm Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Í liðinni viku sat ég allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem utanríkisráðherra og fulltrúi Íslands. Dagskráin var þéttskipuð frá morgni til kvölds, og allar vökustundir nýttar til að mynda tengsl, eiga samtal, lesa salinn, koma sjónarmiðum okkar á framfæri, skilja betur önnur sjónarmið og verja hagsmuni Íslands. Standa með okkar gildum og láta rödd okkar heyrast. Skoðun 2.10.2025 18:01
Betri mönnun er lykillinn Miklar áskoranir varðandi mönnun hafa mætt leikskólum um land allt undanfarin ár og áratugi.Ljóst er að vanhugsaðar ákvarðanir Alþingis um lengingu kennaranáms árið 2008 höfðu þau óæskilegu en að mörgu leyti fyrirsjáanlegu áhrif að aðsókn ungs fólks í kennaranám hrundi og verulegur skortur á leikskólakennurum fylgdi í kjölfarið sem enn hefur ekki tekist að vinna til baka þrátt fyrir batamerki hin síðari ár. Skoðun 2.10.2025 16:02
Borgarhönnunarstefna, sú fyrsta sinnar tegundar í Reykjavík Það eru stór tímamót að kynna fyrstuBorgarhönnunarstefnu Reykjavíkur.Stefnan er sett fram til að huga betur að gæðum í uppbyggingu og þróun borgarinnar. Innleiða stóra sýn aðalskipulagsins um grænt og manneskjuvæntumhverfi í hinu smáa sem skiptir svo ótrúlega miklu máli. Skoðun 2.10.2025 14:33
Framtíð Íslands: Frá áli til gervigreindar – Tækifæri fimmtu iðnbyltingarinnar Skoðun 2.10.2025 12:17
Fjármál framhaldsskóla Árið 2019 var blásið til sóknar í menntamálum með loforðum um aukin fjárframlög á hvern framhaldsskólanema, uppbyggingu iðn- og verknáms og aukna áherslu á íslenskukennslu fyrir nemendur með íslensku sem annað tungumál svo fáein atriði séu talin (Morgunblaðið, 9.9. 2019). Skoðun 2.10.2025 11:01
Mikilvægi lágþröskulda þjónustu fyrir geðheilbrigði ungs fólks Ungt fólk á rétt á að fá aðstoð þegar það þarf á henni að halda – ekki eftir mánuði eða ár. Geðheilbrigði er ekki aukaatriði heldur grunnstoð í lífi hvers barns og ungmennis. Það hefur bein áhrif á félagsleg tengsl, sjálfsmynd, líðan og framtíðarmöguleika. Skoðun 2.10.2025 10:46
Varhugaverð sjónarmið eða raunsæ leið? Fyrirlestur Guy Verhofstadt og ummæli Daða Más á landsfundi Viðreisnar hafa vakið umræðu um stöðu Íslands í breyttum heimi. Þótt ýmislegt sé rétt í þeim greiningum sem fram koma, er mikilvægt að horfast í augu við það að aukið samstarf við Evrópu er ekki endilega einfaldasta eða besta lausnin fyrir Ísland. Skoðun 2.10.2025 10:30
Eru starfsmenn þingflokks Samfylkingarinnar viljandi að afvegaleiða umræðu um samsköttun? Gunnar Ármannsson Skoðun
Dýrin skilin eftir í náttúruvá Í lögum um almannavarnir fer verðmætabjörgun á hættusvæði út frá forgangsröðun á verðmætum eigna. Í lögunum eru dýr ekki skilgreind sérstaklega heldur teljast þau til verðmæta. Dýr hafa því ítrekað verið skilin eftir á hættusvæðum í viðbragði almannavarna á meðan dauðum hlutum hefur verið forðað sem er óásættanlegt og ekki í samræmi við lög um velferð dýra. Skoðun 2.10.2025 10:16
Skapandi leiðir í skóla- og frístundastarfi Á síðustu árum hafa orðið miklar samfélagslegar breytingar og tækniþróun sem umbreytt hafa allri umgjörð náms og kennslu. Við stöndum á tímamótum og þurfum að spyrja okkur grundvallarspurninga um hvaða hæfni og þekkingu skipti mestu máli að leggja grunn að í menntakerfinu okkar. Skoðun 2.10.2025 10:16
Eru starfsmenn þingflokks Samfylkingarinnar viljandi að afvegaleiða umræðu um samsköttun? Nýverið ritaði Þórður Snær Júlíusson skoðanagrein á þessum vettvangi þar sem hann kallaði samsköttun skattaglufu og jafnframt fullyrti hann að því hærri sem tekjurnar væru, því meiri yrði skattaafslátturinn. Skoðun 2.10.2025 10:02
Reykjavík er meðal dreifðustu höfuðborga Evrópu Það er orðið eins og fastur liður í umræðunni: þegar kemur að húsnæðisvandanum benda sumir stjórnmálamenn og borgarfulltrúar strax á borgina og þéttingarstefnuna og nota hana sem blóraböggul. Þeir nota talpunkta eins og „ofurþéttingu“ eða að „þéttingarstefnan sé komin í þrot“. Skoðun 2.10.2025 09:30
Verum öll tengd Veitur dreifa ómissandi lífsgæðum til fólks á hverjum degi. Við berum ábyrgð á því að fólk geti hitað húsin sín, farið í heitt bað, geti kveikt ljósin, sturtað niður og fái hreint vatn úr krönunum. Það er okkar hlutverk að sjá til þess að barnabörnin okkar og þeirra barnabörn muni líka búa við þessi ómissandi lífsgæði. Skoðun 2.10.2025 09:02
Hafnarfjörður er bær sem styður við lífsgæði eldra fólks Í Hafnarfirði hefur ávallt verið lögð rík áhersla á að eldra fólk fái stuðning og tækifæri til að njóta lífsins, rækta heilsu og samfélagstengsl og eiga öruggt heimili. Lykilþættir í þeirri vinnu eru félagsstarf, heilsueflingu og húsnæðismál. Skoðun 2.10.2025 08:31
Samræðulist í heimi gervigreindar Sem hjálpartæki sameinar gervigreind víðtæka menningarlega og sögulega þekkingu með samhengi og samræðulist. Hún birtist þó í mörgum myndum — ekki aðeins sem samtalslíkön eins og ChatGPT. Hún getur greint myndir, túlkað raddir, stýrt heilu umferðarkerfunum, kortlagt samfélagsleg mynstur eða spáð fyrir um þróun loftslags og heilsufars. Skoðun 2.10.2025 08:16
Samræmt gæðanám eða einsleit kerfi? Í framhaldsskólagreininni „Miðstýrt skólakerfi eða fjölbreytni með samræmdu gæðamati?“ var bent á að of mikil miðstýring gæti gert námið einsleitt, á meðan samræmdur kjarni með svigrúmi fyrir bundið og frjálst val gæti tryggt bæði jafnræði og fjölbreytni. En hvernig má útfæra slíkt í reynd? Skoðun 2.10.2025 08:01
Ónýtir vegir – eina ferðina enn Undanfarin tæp 20 ár hefur allt of litlu fé verið varið til viðhalds og nýframkvæmda á vegakerfi landsins. Viðhaldsskuldin sem safnast hefur upp frá hruni er metin á 250–300 milljarða króna á núvirði. Hefði eðlilegu viðhaldi og endurbótum verið sinnt eins og vera ber síðustu tvo áratugina væri upphæðin töluvert lægri. Þess í stað hafa vegirnir versnað verulega á sama tíma og útlit er fyrir að erfiðlega geti gengið að snúa þeirri þróun við. Skoðun 2.10.2025 07:32
7 milljarða húsnæðisstuðningur afnuminn… en hvað kemur í staðinn? Í fjárlagafrumvarpi 2026 er lagt til að fella niður almenna heimild til skattfrjálsrar ráðstöfunar séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán. Í umsögn Visku um frumvarpið er bent á að afnámið kostar heimilin um 7 milljarða króna á árinu 2026 og mun leiða til þess að stuðningur við húsnæðiseigendur verður við sögulegt lágmark á næsta ári. Skoðun 2.10.2025 07:32
Alþjóðlegur dagur þroskaþjálfa – vettvangur á tímamótum Þroskaþjálfar starfa samkvæmt lögum um heilbrigðisstarfsmenn og fá starfsréttindi eftir 240 ECTS eininga háskólanám frá Embætti landlæknis. Stéttin hefur sérstaklega menntað sig til starfa með fötluðu fólki á öllum aldri. Skoðun 2.10.2025 07:03
Mest lesnu orð á Íslandi Seinustu tveir áratugir hafa verið undirlagðir hinum ýmsu tækniframförum. Ein af þeim sem helst hefur haft áhrif á daglegt líf Íslendingsins er tilkoma snjallsíma. Það þarf varla að fara mörgum orðum um þau áhrif sem þessi töfratæki hafa haft á samfélagið. Besta leiðin til að átta sig á því er líklega bara að skoða sinn eigin skjátíma og reikna það hlutfall ævinnar sem mun vera varið í það að halda á þessu fíknitæki. Skoðun 2.10.2025 07:02
Tími til kominn að styðja öll framúrskarandi ungmenni Það hefur lengi verið hefð í sveitarfélögum á Íslandi að styðja íþróttafólk til æfinga og keppni, bæði hér heima og erlendis. Sú hefð hefur skilað miklu t.d. styrkt íþróttalíf, aukið samstöðu og gefið ungu fólki tækifæri til að blómstra. En nú er tími til kominn að stíga næsta skref. Hæfileikar ungs fólks takmarkast ekki við íþróttir. Skoðun 1.10.2025 15:01
Hvað með dansinn? Nýlega skrifaði ég pistil þar sem ég fagnaði fyrirhugaðri stækkun Þjóðleikhússins. Það er löngu tímabær fjárfesting í innviðum sviðslista og markar tímamót í menningarlífi þjóðarinnar. En þegar við horfum til framtíðar sviðslistanna er ekki síður mikilvægt að spyrja: hvað með dansinn? Skoðun 1.10.2025 13:30
Mótórhjólasamtök á Íslandi – hvers vegna öll þessi læti? Viðbúnaður og aðgerðir lögreglu vegna hingaðkomu erlendra mótórhjólasamtaka hafa vakið athygli undanfarið. Hvað vitum við um þessi samtök? Talsvert er til af rannsóknum erlendis en minna hér á landi. Hells Angels, Bandidos, Outlaws og önnur samtök af þessu tagi eiga sér langa sögu í BNA og Evrópu. Skoðun 1.10.2025 13:02
Viðhorf sem mótar veruleikann – inngilding á orði og á borði Það er oft sagt að viðhorf séu lykillinn að breytingum. Þegar rætt er um inngildingu og skóla án aðgreiningar verður það strax augljóst: hugmyndafræðin stendur og fellur með því hvernig við í skólunum horfum á og nálgumst fjölbreytileikann. Skoðun 1.10.2025 12:31
„Mér sýnist Inga Sæland fá talsvert út úr þessu“ Ég var kosningarstjóri Flokks fólksins fyrir síðustu alþingiskosningar. Í þeim kosningum var slagorð okkar „450.000 kr. skatta- og skerðingarlaust“, tilvísun í eitt af okkar helstu baráttumálum. Forgangsröðun okkar var skýr: Að lyfta þeim, sem minnst höfðu, upp úr fátækt. Skoðun 1.10.2025 11:31
Árangur hefst hér. Með þér. Við lifum á tíma rofs. Og þá er ég ekki að vísa til þess einfalda tíma þegar íslensk rofabörð og gróðureyðing voru táknmyndir hverfulleika og varnarleysis. Rof samtímans birtist í öllum grunnstoðum samfélaga – í viðskiptalífinu, stjórnmálum, mannréttindum, tækni, trú, grunngildum einstaklinga. Skoðun 1.10.2025 11:03