Pepsimörkin: Helstu tilþrfin hjá Óskari Péturssyni markverði Grindavíkur

Óskar Pétursson markvörður Grindvíkinga fékk góða umsögn í lokaþættinum í Pepsimörkunum í gær. Hann hefur tekið miklum framförum að mati umsjónarmanna þáttarins. Hér ma sjá brot af tilþrifum Óskars í sumar.

8469
00:52

Vinsælt í flokknum Fótbolti