Akraborgin- Forseti GSÍ „Skil ekki þessa óvild Margeirs í minn garð“
Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Íslands ræddi um harða gagnrýni Margeirs Vilhjálmssonar, stjórnarmanns hjá GR á forsetanum í pistli sem hann birti á vefsíðunni kylfingur.is.