Menning

Sviđslistir, bókmenntir, sagnfrćđi, tónlist, myndlist og ađrar listasýningar.

  Menning 18:30 26. mars 2017

Ég vil víkka út hugtakiđ og leiđa ţessi verk saman

Bókstaflega er yfirskrift sýningar sem opnađi í gćr í Hafnarborg. Vigdís Rún Jónsdóttir leiđir ţar saman kynslóđir íslenskra konkret­ljóđa og skođar ţróunina.
  Menning 09:15 25. mars 2017

Vetrarferđin – verk fullt af fegurđ og trega

Gunnar Guđbjörnsson óperusöngvari og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari flytja Vetrarferđ Schuberts í Hannesarholti í dag klukkan 17.
  Menning 10:30 24. mars 2017

Kaldhćđiđ sjónarhorn á samtímann

Georg Óskar hafđi nćgan tíma til ađ vinna sýningu sína Appetite for Midnight sem hann opnar í dag og leyfđi ţví samtímanum ađ seytla rólega, oft frá útvarpinu, í gegnum kaldhćđna síu sína og yfir á st...
  Menning 09:45 24. mars 2017

Hugmynd dótturinnar hrundiđ í framkvćmd

Eftir rúm 40 ár međ Sinfóníunni spila Dađi Kolbeinsson óbóleikari og Sesselja Halldórsdóttir víóluleikari ásamt tveimur börnum og vinkonu í Hannesarholti á sunnudag.
  Menning 10:15 23. mars 2017

Tímaţjófurinn á sviđ

Leikgerđ eftir Tímaţjófnum, skáldsögu Steinunnar Sigurđardóttur, verđur frumsýnd annađ kvöld í Ţjóđleikhúsinu.
  Menning 09:45 22. mars 2017

Saga Borgarness í myndum

Hundrađ og fimmtíu ára verslunarafmćli Borgarness er fagnađ međ sýningunni ­Tíminn gegnum linsuna sem opnuđ verđur á morgun í Safnahúsi Borgarfjarđar.
  Menning 11:15 19. mars 2017

Chuck Berry fallinn frá: Ótrúlegt lífshlaup brautryđjanda rokksins

Chuck Berry var áhrifamikill tónlistarmađur sem komst ósjaldan í kast viđ l ögin
  Menning 12:30 18. mars 2017

Sýningin hrífur fólk og snertir djúpt

Hanna Dóra Sturludóttir syngur ađalhlutverk í óperu sem sýnd er í Gelsenkirchen í Ţýskalandi viđ góđan orđstír.
  Menning 09:30 18. mars 2017

Hún lagđi grunn ađ ţví sem viđ erfđum

Enn ein tónlistarveislan er ađ hefjast í Borgarleikhúsinu. Sýningin Ellý sem fjallar um fyrstu atvinnudćgurlaga­söngkonu Íslands verđur frumsýnd í kvöld og uppselt er á yfir 40 sýningar.
  Menning 16:00 17. mars 2017

Kristján snýr aftur í Tosca: „Ţetta er minn stríđshestur“

Íslenska óperan mun frumsýna óperuna Tosca eftir Giacomo Puccini ţann 21. október nćstkomandi. Kristján Jóhannsson mun fara međ eitt ađalhlutverkanna en Kristján ţekkir ţađ hlutverk afar vel.
  Menning 14:00 17. mars 2017

Bransinn fjölmennti á frumsýningu Fórnar

Listahátíđin Fórn, samstarfsverkefni Íslenska dansflokksins, LÓKAL og Borgarleikhússins, var frumsýnd í gćrkvöldi.
  Menning 13:12 17. mars 2017

Finni útnefndur heiđursstjórnandi hjá Sinfóníuhljómsveitinni

Finnski hljómsveitarstjórnandinn Osmo Vänskä var útnefndur heiđursstjórnandi hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands í dag en hann hefur gegnt stöđu ađalgestastjórnanda frá árinu 2014.
  Menning 10:30 16. mars 2017

Pínulítiđ eins og ađ fara á ađra plánetu

Ekkert á morgun eftir Margréti Bjarnadóttur, Ragnar Kjartansson og Bryce Dessner er eitt af fimm nýjum verkum sem verđa frumsýnd á listahátíđinni Fórn á vegum Íslenska dansflokksins víđa um Borgarleik...
  Menning 09:45 16. mars 2017

Viđ spennum bogann svolítiđ hátt og látum illa

Sviđslistahópurinn Lab Loki frumsýnir verkiđ Endastöđ-upphaf í Tjarnarbíói í kvöld í tilefni 25 ára afmćlis.
  Menning 12:45 15. mars 2017

Jón Kalman tilnefndur til Man Booker verđlaunanna

Jón Kalman Stefánsson rithöfundur er tilnefndur til hinna alţjóđlegu Man Booker bókmenntaverđlauna.
  Menning 09:30 15. mars 2017

Ţoldi aldrei ađ vera leiddur eitthvert

Óţekka barniđ Snorri Ásmundsson er yfirskrift málverkasýningar sem verđur opnuđ í dag í Gallery O í höfuđstöđvum Orange Project/Regus í Ármúla 4-6.
  Menning 10:45 14. mars 2017

Lestu fyrsta tölvupóstinn frá nauđgaranum til Ţórdísar

Stranger nauđgađi Ţórdísi Elvu Ţorvaldsdóttur ţegar hún var sextán ára og hann átján ára skiptinemi hér á landi.
  Menning 09:30 11. mars 2017

Fjórflokkurinn varđ ađ fimmflokki

Lagaflokkurinn Fimm árstíđir eftir Ţorvald Gylfason verđur frumfluttur í dag í Hannesarholti af Hallveigu Rúnarsdóttur, Elmari Gilbertssyni og Snorra Sigfúsi Birgissyni.
  Menning 09:00 11. mars 2017

Langar ađ verđa frábćr leikkona

Kristbjörg Kjeld á sextíu ára leikafmćli um ţessar mundir en hún á ađ baki einstaklega glćstan feril. Kristbjörg segir ađ hún finni enn fyrir ţörfinni ađ lćra og ađ draumurinn um ađ skapa eitthvađ fa...
  Menning 09:45 10. mars 2017

Settu fókus á eitt ár

Viđamikiđ hugvísindaţing fer fram í Háskóla Íslands í dag og á morgun. Ein málstofan nefnist 1957. Haukur Ingvarsson bókmenntafrćđingur stýrir henni.
  Menning 09:00 10. mars 2017

Nokkur orđ um tilvistarvanda sagnfrćđings sem varđ forseti

Hugvísindaţing verđur sett í dag kl. 12 í Hátíđarsal Háskóla Íslands. Í framhaldinu heldur forseti Íslands, Guđni Th. Jóhannesson, hátíđarfyrirlestur.
  Menning 16:30 09. mars 2017

Kristján Steingrímur međ sýningu í BERG

Í listagalleríinu BERG Contemporary verđur einkasýning Kristjáns Steingríms laugardaginn 11.mars í húsnćđi BERG viđ Klappastíg 16 og hefst sýningin klukkan fimm.
  Menning 13:58 09. mars 2017

Sýna beint frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar í tilefni afmćlis hennar

Sinfóníuhljómsveit Íslands fagnar 67 ára afmćli sínu í dag en fyrstu tónleikar sveitarinnar voru í Austurbćjarbíó ţann 9. mars 1950.
  Menning 10:00 09. mars 2017

Ég rćđ ekkert viđ ţetta

En ég sé hlutina öđruvísi er einkasýning Sigtryggs Berg Sigmarssonar ţar sem hann teflir saman teikningum sem hann vann ýmist í Gent í Belgíu eđa hér heima á Íslandi.
  Menning 09:30 08. mars 2017

Sagan var geymd í hugarfylgsninu

Pálína Jónsdóttir leikkona frumsýnir eigin leikgerđ á Gestabođi Babette eftir sögu Karenar Blixen í kvöld viđ 4. strćti í New York. Ţađ er meistaraverkefni hennar í leikstjórn viđ Columbia-háskóla.
  Menning 13:15 04. mars 2017

Í göngutúrum međ barnavagninn og myndavélina

Í gcr opnadi Klcngur Gunnarsson einkasýninguna Hjúp í sýningarsal Sambands íslenskra myndlistarmanna ad Hafnarstrcti 16.
  Menning 12:15 04. mars 2017

Pétur og úlfurinn í Langholtskirkju

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins flytur Pétur og úlfinn eftir Sergej Prokofiev í Langholtskirkju laugardaginn 4. mars kl. 17.00. Sögumadur er Adalsteinn Ásberg Sigurdsson....
  Menning 11:00 04. mars 2017

Ţetta er um ástina í mörgum formum

Móđir samţykkir ađ tćki sem halda dóttur hennar á lífi verđi aftengd. Ţannig hefst ný skáldsaga eftir Kára Tulinius ţar sem ýmis mörk hins mannlega og skáldskaparins eru til skođunar.
  Menning 10:00 04. mars 2017

Ţađ er ákveđiđ karţarsis ađ sleppa sér svona

Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona og varaborgarfulltrúi, snýr í kvöld aftur á sviđ eftir nokkurra ára fjarveru. Hún leikur eitt af ađalhlutverkunum í farsanum Úti ađ aka og hún segir heilmikla hreinsun ...
  Menning 11:00 03. mars 2017

Reykjanesbrautin, Collingwood, Getsemane og Eden

Á morgun opna ţeir Einar Falur Ingólfsson og Sigtryggur Bjarni Baldvinsson einkasýningar í Ketilhúsi Listasafns Akureyrar og ţar kennir ýmissa forvitnilegra grasa úr ólíkum áttum.
  Menning 11:30 02. mars 2017

Nýta ađrar ađferđir viđ miđlum ţekkingar

Hugarflug er ráđstefna á vegum Listaháskóla Íslands. Ólöf Gerđur Sigfúsdóttir ráđstefnustjóri segir ađ ţar sé leitast viđ ađ tengja saman ađferđafrćđi listanna viđ nálgun hefđbundnari frćđigreina.
  Menning 11:00 02. mars 2017

Fjársjóđur á mörkum tveggja heimsmynda

Viđar Hreinsson hlaut í gćr viđurkenningu Hagţenkis fyrir bókina Jón lćrđi og náttúrur náttúrunnar. Viđar segir ađ Jón lćrđi eigi ótvírćtt erindi viđ samtímann ţar sem nú sé ađ losna um hugsun upplýsi...
  Menning 13:00 28. febrúar 2017

Endurskapa töfrandi stund

Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona syngur í hinu magnađa kórverki Ein deutsches Requiem eftir Johannes Brahms sem Söngsveitin Fílharmónía flytur í Norđurljósasal Hörpu í kvöld, ţriđjudaginn 28. febr...
  Menning 12:00 28. febrúar 2017

Treyst á vanţekkingu

Í dag verđur frumsýnd á Stockfish heimildarmyndin Línudans eftir Ólaf Rögnvaldsson sem hefur sérstakan áhuga á ađ mynda baráttu fólks og vill ađ viđ hugum betur ađ umhverfinu.
  Menning 12:00 25. febrúar 2017

Ágćtt ađ hafa smá kćruleysi í djassinum

Sunna Gunnlaugs djasspíanisti hefur sett á laggirnar nýja tónleikaröđ ţar sem konur í djassi verđa í öndvegi. Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir, fiđlu- og básúnuleikari, ríđur á vađiđ međ tríó sitt á ţriđj...
  Menning 08:45 25. febrúar 2017

Tekur ţátt í Mozart-maraţoni

Međal ţeirra sem spila alla strengjakvintetta Mozarts í fyrsta sinn á Íslandi er Ásdís Valdimarsdóttir víóluleikari. Tilefniđ er 60 ára afmćli Kammermúsíkklúbbsins.
  Menning 08:15 25. febrúar 2017

Söngverk Karólínu og tónskáldaspjall

Ásgerđur Júníusdóttir mezzo-sópran ţekkir vel til söngverka Karólínu Eiríksdóttur. Í dag verđa síđdegistónleikar í Safnahúsinu viđ Hverfisgötu, ţar flytur hún nokkur ţeirra, međal annars tvö ný.
  Menning 11:13 23. febrúar 2017

Guđmundur Andri og Linda tilnefnd til bókmenntaverđlauna Norđurlandaráđs

Tilkynnt hefur veriđ um tilnefningar til bókmenntaverđlauna Norđurlandaráđs 2017.
  Menning 10:45 23. febrúar 2017

Lćrđi hjá Odd Nerdrum

Sýning Stefáns Boulter, Stjörnu­glópar, stendur yfir í Gallerí Gróttu á Eiđistorgi á Seltjarnarnesi.
  Menning 10:30 23. febrúar 2017

Ţórbergur sá komu tölvupóstsins fyrir

Nýtt leikverk um hugarheim, ritsnilld og ástir Ţórbergs Ţórđarsonar verđur frumsýnt í Tjarnarbíói í kvöld af leikhópnum Edda Productions. Friđrik Friđriksson leikari er í hlutverki meistarans.
  Menning 10:15 23. febrúar 2017

Kítón-konur flytja uppáhaldslögin sín í Hamraborg

Hópur sem kallar sig Kítón (nordlenskar konur í tónlist) stígur á svid Hamraborgar í Hofi á Akureyri á laugardaginn klukkan 20....
  Menning 10:45 21. febrúar 2017

Leikgerđir sagna á sviđi

Hvernig ferđast skáldsaga frá blađsíđum bókar yfir á leiksviđ? Um ţađ spjallar Melkorka Tekla Ólafsdóttir leiklistarráđunautur í Bókakaffi Gerđubergs annađ kvöld.
  Menning 10:15 21. febrúar 2017

Lýst upp međ listaverkum

Seyđfirđingar fagna komu sólar, eftir ţriggja mánađa fjarveru hennar, međ hátíđinni List í ljósi sem nýlega hlaut tilnefningu til Eyrarrósarinnar 2017.
  Menning 09:30 18. febrúar 2017

Unga kynslóđin tengir viđ ţetta flóđ upplýsinga og mynda

Ţví meira, ţví fegurra, nefnist sýning á verkum Errós sem verđur opnuđ í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur  í dag. Danielle Kvaran sýningarstjóri segir ađ ţar sé veriđ ađ skođa ákveđin leiđarstef í ve...
  Menning 11:00 16. febrúar 2017

Engin betri menntun fyrir rithöfund en ađ ţýđa

Kristof Magnusson, rithöfundur og ţýđandi íslenskra bókmennta á ţýsku, hlaut á dögunum virt ţýđingarverlaun. Hann segir ađ ţýđingar séu stćrri hluti af bókmenntaheiminum í Ţýskalandi en víđa annars st...
  Menning 10:30 16. febrúar 2017

Ţađ er orđiđ glćpsamlegt ađ vera ekki fullkomin

Núnó og Júnía er nýtt leikrit, eftir ţćr Söru Martí Guđmundsdóttur og Sigrúnu Huld Skúladóttur, sem verđur frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar á laugardaginn en leikfélagiđ á aldarafmćli um ţessar mundi...
  Menning 10:30 15. febrúar 2017

Eins sjálfsagt og ađ fara í sund

Harpa Ţórsdóttir, verđandi safnstjóri Listasafns Íslands, segir safnamenningu hafa tekiđ miklum breytingum á síđustu árum.
  Menning 11:00 14. febrúar 2017

Frumsýna myndbandiđ akkúrat ári eftir tökudag

Birta Rán og Guđný Rós, konurnar á bak viđ framleiđslufyrirtćkiđ Andvara, frumsýna í dag myndband viđ atriđiđ Elsku stelpur sem vann Skrekk áriđ 2015.
  Menning 16:30 13. febrúar 2017

Harpa Ţórsdóttir nýr safnstjóri Listasafns Íslands

Kristján Ţór Júlíusson, mennta-og menningarmálaráđherra, hefur skipađ Hörpu Ţórsdóttur í embćtti safnstjóra Listasafns Íslands til fimm ára, frá 1. mars 2017.
  Menning 18:00 12. febrúar 2017

Alltaf ţurfa tröllin ađ hörfa undan mannfólkinu

Handbendi er alţjóđlegt brúđuleikhús sem er starfrćkt á Hvammstanga. Í gćr frumsýndu ţau verkiđ Tröll í Samkomuhúsinu á Akureyri og í framhaldinu eiga ţau eftir ađ ferđast víđa og međal annars um Bret...
  Menning 10:00 12. febrúar 2017

Sjálfstćđir menn

"Eftilvill er hinn hvíti mađur, einsog hann mótast og ţjálfast undir áhrifum hins ríkjandi ţjóđskipulags á Vesturlöndum, hin ömurlegasta manntegund sem sögur fara af á Jarđríki." - Ţannig lýsti Halldó...
  Menning 09:30 12. febrúar 2017

Var alltaf ađ leika fyrir bangsana

Leikarinn Gói elskađi ćvintýri og ţjóđsögur ţegar hann var barn og reyndi oft ađ galdra en gekk ţađ illa.
  Menning 17:30 11. febrúar 2017

Dalasöngvar og Hallgerđur

Til sjávar og sveita med Hallgerdi langbrók er yfirskrift tónleika í 15:15 tónleikasyrpunni í Norrcna húsinu nk. sunnudag, 12. febrúar, kl. 15:15....
  Menning 11:00 11. febrúar 2017

Allir ađ missa sig yfir ţriggja tíma ţýskri grínmynd

Ţýskir kvikmyndadagar hófust af fullum krafti í gćrkvöldi. Ása Baldursdóttir dagskrárstjóri segir ađ ţar verđi međal annars ađ finna tvćr myndir sem eru tilnefndar til Óskarsverđlauna og fleira góđgćt...
  Menning 10:00 11. febrúar 2017

Reiđin kraumar í Nćturdrottningu

Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík flytur Töfraflautuna eftir Mozart í Norđurljósasal Hörpu á sunnudaginn. Harpa Ósk Björnsdóttir fer međ hiđ krefjandi hlutverk Nćturdrottningarinnar en samhliđa ful...
  Menning 09:15 11. febrúar 2017

Rýnir í íslensk örnefni

Helgi Skúli Kjartansson sagnfrćđingur flytur fyrirlestur í Odda í dag um Landnámabók og nafnfrćđi Ţórhalls Vilmundarsonar íslenskuprófessors.
  Menning 09:45 09. febrúar 2017

Eitt símtal – allur skalinn

Brynhildur Guđjónsdóttir leikstýrir nýrri uppfćrslu sinni á Mannsröddinni sem frumsýnd er í Kaldalóni í Hörpu í kvöld.
  Menning 20:30 08. febrúar 2017

Auđur Ava, Rax og Hildur Knútsdóttir handhafar Íslensku bókmenntaverđlaunanna

Ţau Auđur Ava Ólafsdóttir, Hildur Knútsdóttir og Ragnar Axelsson hlutu í kvöld Íslensku bókmenntaverđlaunin fyrir áriđ 2016 en ţađ var Guđni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem afhenti verđlaunin vi...
  Menning 15:58 08. febrúar 2017

Ţessi verkefni eru tilnefnd til Eyrarrósarinnar í ár

Alţýđuhúsiđ á Siglufirđi, tónlistarhátíđin Eistnaflug á Neskaupsstađ, List í ljósi á Seyđisfirđi, Nes - Listamiđstöđ á Skagaströnd, Rúllandi snjóbolti á Djúpavogi og Vesturfarasetriđ á Hofsósi eru til...
  Menning 14:30 07. febrúar 2017

Ragnhildur og Edda gefa út bók um jafnréttismál

"Karlar ţurfa líka ađ blása í jafnréttislúđranna og ţađ er ekki nóg fyrir stjórnendur ađ ađhyllast jafnréttisstefnu, ţeir ţurfa ađ innleiđa breytingarnar," segir Ragnhildur Steinunn.
  Menning 12:00 07. febrúar 2017

Vísindamall sem nćr aldrei suđupunkti

Prýđilegasta skemmtun ţrátt fyrir gloppótt handrit.
  Menning 09:45 07. febrúar 2017

Viljum leggja okkar af mörkum

Styrktarsýning verđur á leikverkinu Andađu í Iđnó annađ kvöld. Öll innkoma rennur til Landsbjargar, í minningu Birnu Brjánsdóttur, í tilefni söfnunar Fésbókarsíđunnar Góđu systur.
  Menning 13:34 06. febrúar 2017

Klisjukenndur happaendir ađ mati Jóns Viđars: „Svona efni fćr bara einn séns“

Jón Viđar Jónsson gagnrýnandi varđ fyrir vonbrigđum međ lokaţáttinn af Föngum í gćr.
  Menning 11:00 05. febrúar 2017

Flótti til sigurs

Stefán Pálsson skrifar um afdrifaríkan fótboltaleik.
  Menning 11:00 04. febrúar 2017

Letiframburđur áberandi í borginni

Orđafátćkt er varasöm, segir Bragi Valdimar Skúlason sem vonar ađ fćreyska verđi ţjóđtungan deyi íslenskan út. Hann segir leitt ađ mismunandi framburđur eftir landshlutum heyrist lítiđ lengur en á mót...
  Menning 10:30 04. febrúar 2017

Fyrst og fremst snýst ţetta um ađ velja rétt

Franska kvikmyndahátídin stendur nú sem hcst og fram til tess 10. febrúar hér í Reykjavík.
  Menning 10:00 04. febrúar 2017

Ég er líka sjálf dáldiđ hrćdd viđ ađ stoppa

Ilmur Stefánsdóttir, myndlistarkona og leikmyndahönnuđur, opnađi sýninguna Panik í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur. Ţar tekst Ilmur á viđ óttan sem rekur okkur áfram í lífinu á sinn einstaka og leik...
  Menning 09:45 04. febrúar 2017

Saga landnámskvenna á saumuđum myndum 

Sýning á yfir 300 refilsaumudum myndum verdur opnud í Laugarborg í Eyjafjardarsveit í dag klukkan 14, ad frumkvcdi Bryndísar Símonardóttur, fjölskyldurádgjafa og handverkskonu í Eyjafirdi....
  Menning 21:45 03. febrúar 2017

Besta leikhúsiđ í Noregi ţykir íslenskt

Sýning Ţorleifs Arnar Arnarssonar og Mikaels Torfasonar hreppir verđlaun í Noregi.
  Menning 12:00 03. febrúar 2017

Les eina bók frá hverju landi

Hildigunnur Hafsteinsdóttir lögfrćđingur ćtlar ađ lesa bćkur frá öllum 196 löndum heimsins nćstu mánuđina. Hún er mikill lestrarhestur og er spennt ađ takast á viđ ţetta verkefni.
  Menning 10:30 02. febrúar 2017

Vil ađ fólk tali saman framan viđ verkin

Listafólkiđ Steingrímur Eyfjörđ og Sigga Björg Sigurđardóttir eru međ tilkomumiklar sýningar í Hafnarborg í Hafnarfirđi, hvort á sinni hćđ. Konur koma sterkt viđ sögu sem viđfangsefni.
  Menning 10:00 01. febrúar 2017

Átök í íslenskri listasögu

Fyrirlestraröđin Átakalínur í íslenskri myndlist er haldin af Listfrćđifélagi Íslands. Í dag mun listfrćđingurinn Jón Proppé flytja erindi sitt Blátt strik: átökin um abstraktiđ.
  Menning 11:00 28. janúar 2017

Ţessi bardagi var upphefđ sem Olli sóttist aldrei eftir

Finnski leikstjórinn Juho Kuosmanen segir í sinni fyrstu mynd sögu boxarans Olli Mäki sem varđ ástfanginn ţegar hann átti ađ vera ađ undirbúa sig fyrir stćrsta tćkifćri ferilsins.
  Menning 09:30 28. janúar 2017

Um skáld ţorps og ţjóđar

Málţing til heiđurs Jóni úr Vör er haldiđ í Bókasafni Kópavogs í dag ţví rúm 100 ár eru frá fćđingu hans. Ađalsteinn Ásberg Sigurđsson útgefandi er međal ţátttakenda.
  Menning 10:45 27. janúar 2017

Tíu ár frá fyrstu tónleikum: Stundum tekur spuninn og bulliđ í okkur völdin og ţá er fjandinn laus,

Leikararnir Hallgrímur Ólafsson og Guđjón Davíđ Karlsson, betur ţekktir sem Halli og Gói, blása til leikhústónleika á Hard Rock Café í kvöld. Tíu ár eru liđin frá ţví ţeir komu fyrst saman og sungu lö...
  Menning 10:15 26. janúar 2017

Fimm prósent umsókna fengu brautargengi

Hátíđardagskrá Myrkra músíkdaga hefst í dag og stendur fram á laugardagskvöld.
  Menning 12:30 25. janúar 2017

Hannes opnar sig um kynleiđréttingu föđur síns: „Fer ekki ađ kalla hana mömmu, ţađ er bara fáránlegt“

Hannes Óli Ágústsson, leikari, segist hafa veriđ lengi ađ međtaka breytingarnar sem urđu ţegar fađir hans gekkst undir kyn leiđréttingaferli og nú nokkrum árum síđur stendur hann á fjölum Borgarleikhú...
  Menning 10:15 25. janúar 2017

Flest listaverkin brotnuđu á leiđinni aftur til Íslands

Ţađ er listakonan Auđur Lóa Guđnadóttir sem byrjar áriđ í sýningarrýminu Plássi međ sýningu sinni Mythologies, eđa á íslensku Gođsagnir, en Pláss er nýtt sýningarrými vefverslunarinnar Listaverkasölun...
  Menning 14:00 23. janúar 2017

Skyggnast inn í heim listamanna

Systurnar Ragga og Magga Weisshappel halda úti vefritinu Hús&Hillbilly. Í vefritinu eru međal annars heimsóknir á vinnustofur íslenskra myndlistarmanna auk ţess sem rćtt er viđ listamenn.
  Menning 11:00 23. janúar 2017

Líf og fjör á frumsýningu Fjarskalands

Fjölmennt var á frumsýningu Fjarskalands eftir Guđjón Davíđ Karlsson sem er fyrsta stóra verkiđ hans. Sýningin fjallar um ćvintýri ţar sem unniđ er međ íslenskan ţjóđsagnaarf á stóra sviđi Ţjóđleikhús...
  Menning 11:00 23. janúar 2017

Man best eftir fimmtugsafmćli eiginkonunnar

Valgeir Guđjónsson tónlistarmađur er 65 ára. Hann segir eftirminnilegasta afmćlisdaginn hafa veriđ fimmtugsafmćli konunnar sinnar. Valgeir vinnur ađ stóru verkefni í tónlistinni.
  Menning 11:00 22. janúar 2017

Dauđinn á hjólum

Glćpur Naders var ađ voga sér ađ bjóđa sig fram í kosningunum fyrir hönd Grćningjaflokksins og ţađ sem meira var - ađ hreppa nćrri 2,9 milljónir atkvćđa eđa um 2,75%.
  Menning 09:15 21. janúar 2017

Féll fyrir frásögn Watts

Gerđur Steinţórsdóttir hefur endurútgefiđ bókina Norđur yfir Vatnajökul og ritađ nýjan formála. Hún birtir frásögn W.L. Watts sem 1875 gekk fyrstur manna ţvert yfir jökulinn.
  Menning 08:45 21. janúar 2017

Gefur verđlaunin til baka

Nína Dögg Filippusdóttir leikkona var í gćr útnefnd bćjarlistamađur Seltjarnarness 2017. Verđlaunaféđ, eina milljón, gefur hún til skapandi starfs ungmenna á Nesinu.
  Menning 23:03 20. janúar 2017

Nína Dögg Filippusdóttir er bćjarlistamađur Seltjarnarness

Leikkonan ánafnađi verđlaunafénu til eflingar skapandi starfs ungmenna í bćjarfélaginu.
  Menning 12:00 19. janúar 2017

Nota ömmu sína og hennar einkamál í skáldskap

Undanfarin ár hafa mörkin milli veruleika og skáldskapar orđiđ ć óljósari í listalífi landsmanna. Í framhaldi af ţví hafa vaknađ flóknar spurningar um hvort allt sé í raun leyfilegt eđa hvort einhvers...
  Menning 11:30 19. janúar 2017

Hvert einasta ljóđ gćti orđiđ ađ lagi

Leifur Gunnarsson, bassaleikari og lagahöfundur, stendur fyrir tónleikaseríunni Jazz í hádeginu. Ađ ţessu sinni er dagskráin helguđ lögum eftir Leif og fleiri viđ ljóđ Snorra Hjartarsonar.
  Menning 11:30 19. janúar 2017

Eins og ađ vera alltaf í tökum

Hilmar Oddsson, skólastjóri, kvikmyndagerđarmađur og tónskáld, heldur upp á sextugsafmćliđ međ tónleikum í Salnum í kvöld. Ţar munu lög hans hljóma en Hilmar á feril bćđi á sviđi kvikmynda og tónlista...
  Menning 09:45 18. janúar 2017

Rýnt í rćtur Norđurlanda

Eiríkur Bergmann prófessor gefur út bókina Nordic Nationalism and Right-Wing Populist Politics og birtir ţar međal annars rannsókn á ţjóđernishyggju á Norđurlöndum.
  Menning 15:09 17. janúar 2017

Fyrrverandi forsetaframbjóđandi um Kristínu og Siđbót

Sýningin hefur vakiđ nokkra athygli og í kvöld, klukkan átta, ćtlar Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur sem bauđ sig fram til embćttis forseta Íslands á síđasta ári, ađ rćđa viđ listamanninn og...
  Menning 11:00 15. janúar 2017

Menntaskólinn í Skálholti

Nýr MR skyldi rísa í Hlíđahverfi, nánar tiltekiđ viđ Hamrahlíđ. Teiknađ var gríđarstórt skólahúsnćđi ásamt heimavistum, íţróttasvćđi, sundlaug og grasagarđi. Ţá var gert ráđ fyrir rektorsbústađ syđst ...
  Menning 13:15 14. janúar 2017

Parísarborg tengir saman flest tónskáldin

Síđdegi Sónatínunnar er yfirskrift tónleika í Norrćna húsinu á morgun sem tilheyra 15:15 tónleikasyrpunni góđkunnu. Ţar leika Hrönn Ţráinsdóttir píanóleikari og Grímur Helgason klarínettuleikari.
  Menning 10:00 14. janúar 2017

Veröld sem minnkar og ţrengist međ aldrinum

Kvikmyndin Hjartasteinn, eftir Guđmund Arnar Guđmundsson, hefur svo sannarlega fundiđ sér leiđ ađ hjarta ţjóđarinnar. Guđmundur Arnar segir ađ hann sé smá latur ađ eđlisfari og ađ tilurđ myndarinnar m...
  Menning 09:30 13. janúar 2017

Amma var mikiđ í ađ hrćđa mig

Svarti galdur á Íslandi er einleikur úr ţekktum ţjóđsögum. Hann verđur frumsýndur í Landnámssetrinu í Borgarnesi í kvöld, föstudaginn 13., í flutningi höfundarins, Geirs Konráđs Theódórssonar.
  Menning 10:15 12. janúar 2017

Rauđa háriđ í ćttinni og tónlistin líka

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í kvöld koma fram ţrír ungir einleikarar og ein söngkona sem enn eru í tónlistarnámi. Ţeirra á međal er Herdís Mjöll Guđmundsdóttir. Hún spilar á fiđlu...
  Menning 09:45 11. janúar 2017

Fyndiđ, fallegt og erfitt

Leikritiđ Rćman er óđur til ţess sem er ekta í veröldinni á okkar rafrćnu tímum. Ţađ verđur frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld.
  Menning 09:45 11. janúar 2017

Listamenn geta ekki lifađ á loftinu

Kristín Dóra Ólafsdóttir er 24 ára myndlistarkona á lokaárinu sínu í BA-námi í myndlist viđ LHÍ. Kristín Dóra hefur áhuga á málefnum listafólks en telur ađ ţađ sé erfitt ađ lifa af listsköpun á Ísland...
  Menning 11:00 10. janúar 2017

Gjörningar gegn skammdegi

Ţrjár gjörningalistakonur sýna á nćstunni seríu gjörninga í skemmtilegu en óvenjulegu galleríi viđ Hverfisgötuna.
  Menning 10:00 09. janúar 2017

Gefa pör saman í hverri sýningu

Í leiksýningunni A guide to the perfect human verđur međal annars brúđkaupsveisla og verđa pör gefin saman viđ ţađ tćkifćri. Sýningin fjallar um baráttu mannsins viđ hugmyndir samfélagsins.
  Menning 10:00 08. janúar 2017

Linus og töfralyfiđ

Í 116 ára sögu Nóbelsverđlaunanna hafa einungis fjórir einstaklingar hlotiđ tvenn verđlaun. Ţrír ţessara tvöföldu verđlaunahafa deildu viđurkenningunni međ öđrum vísindamönnum.
  Menning 10:30 07. janúar 2017

Eins og tónlist án alls texta

Jelena Antic myndlistarkona segir ađ hér hafi henni veriđ vel tekiđ og í vikunni opnađi hún sína fyrstu einkasýningu.
  Menning 09:30 07. janúar 2017

Minnir á Svartaskóg

Í bókinni Lífiđ í Kristnesţorpi eftir Brynjar Karl Óttarsson kennara er sögđ saga íbúa í afmörkuđu samfélagi í 90 ár, frá ţví berklahćli var vígt í Eyjafirđi 1927.
  Menning 08:15 07. janúar 2017

Sundurleitt haust í leikhúsum landsins

Mikiđ var um ađ vera í sviđslistalífi landsins og tilvaliđ ađ nýta fyrstu viku ţessa árs til ađ líta yfir farinn veg.
  Menning 15:00 05. janúar 2017

Ţetta voru mest seldu bćkurnar áriđ 2016

Ţá liggur fyrir hvađa bćkur voru ţćr mest seldu á nýliđnu ári sem var gjöfult í bókaútgáfu hér á landi. Ţannig var áriđ 2016 metár í útgáfu á nýjum íslenskum skáldverkum, ćvisagan kom sterk inn og mar...
  Menning 10:30 05. janúar 2017

Hann­es Óli ger­ir upp kyn­leiđ­rétt­ing­u pabb­a síns

Hannes Óli Ágústsson leikari lýsir ţví í einleiknum Hún pabbi hvernig ţađ er ađ upplifa dag einn Ágúst Má Grétarsson, föđur sinn, hverfa og verđa ađ Önnu Margréti Grétarsdóttur.
  Menning 15:15 02. janúar 2017

Sannarlega búiđ ađ byggja brú

Brú inn í bransann er nýr samstarfssamningur sem Kvikmyndaskóli Íslands hefur gert viđ helstu framleiđslufyrirtćki landsins.
  Menning 13:30 02. janúar 2017

Áriđ 2016: Dásamlegir sinfóníutónleikar – Évgení Ónegín var snilld

Jónas Sen gagnrýnandi fer hér yfir ţađ sem hann telur hafa gerst markverđast í tónlist á Íslandi á liđnu ári.
  Menning 09:15 02. janúar 2017

Jón Gnarr ánćgđur međ Skaupiđ og ýjar ađ frekari endurkomu Fóstbrćđra

Enn frekari endurkomu Fóstbrćđra er ef til vill ađ vćnta.
  Menning 09:04 30. desember 2016

Selmu Björns misbođiđ yfir slátrun Jóns Viđars á Óţelló: "Má ţetta?“

Jón Viđar Jónsson leikhúsgagnrýnandi er harđorđur í nýjustu gagnrýni sinni og finnur Óţelló allt til foráttu.
  Menning 16:30 29. desember 2016

Ferđamenn fjölmenna á Óperudraugana

Óperudraugarnir stíga á sviđ í Hörpu í ţriđja sinn um áramótin. Gissur Páll Gissurarson hefur sungiđ međ ţeim í öll skiptin en međ honum í ţetta sinn verđa Valgerđur Guđna- dóttir, Oddur Arnţór Jónsso...
  Menning 20:30 28. desember 2016

Óţelló bođin ţátttaka á einni stćrstu leiklistarhátíđ heims

Leikhópurinn mun ferđast til Bogotá í mars 2018.
  Menning 16:45 27. desember 2016

Ímynda mér ađ ég hafi leikiđ ţetta áđur

Auđur Aradóttir dóttir Ilmar Kristjánsdóttir leikkonu, stígur sín fyrstu skref á fjölum leikhússins ţar sem hún leikur Sölku Völku ţegar hún er barn í sýningunni Salka Valka. Ţess má geta ađ Ilmur var...
  Menning 11:00 25. desember 2016

Nirfillinn

Áriđ 2009 skrifađi bandaríski hagfrćđingurinn Joel Waldfogel bók gegn jólagjöfum. Hann benti á ađ gjafir vćru í eđli sínu skelfileg leiđ til ađ ráđstafa auđi, ţar sem gefendur hefđu sjaldnast nćgilega...
  Menning 10:30 24. desember 2016

Ekkert hlutverk sem ég hef sungiđ jafnoft

Benedikt Kristjánsson tenór mun syngja hlutverk guđspjallamannsins í Jólaóratóríu Bachs sem flutt verđur í Hallgrímskirkju undir vikulokin af Schola cantorum, Alţjóđlegu barokksveitinni og hópi einsön...
  Menning 10:00 23. desember 2016

Sama hlutverk í Sölku Völku 10 árum seinna

Halldóra Geirharđsdóttir leikkona fer međ hlutverk Sigurlínu í sýningunni Sölku Völku sem frumsýnd verđur 30. desember í Borgarleikhúsinu. Ţetta mun vera í annađ skipti sem Halldóra leikur hlutverk Si...
  Menning 12:15 22. desember 2016

Síđasti bóksölulistinn fyrir jól: Ásdís Halla nýliđi ársins međ mest seldu ćvisöguna

Glćnýr bóksölulisti liggur nú fyrir en um er ađ rćđa síđasta listann fyrir jól sem tekur til bóksölu vikuna 13. til 19. desember.
  Menning 10:30 22. desember 2016

Fer yfir barna- og unglingabćkurnar ţessi jólin

Brynhildur Ţórarinsdóttir veitir Barnabókasetrinu á Akureyri forstöđu og hún ţekkir öldu barna- og unglingabókmennta jólabókaflóđsins flestum betur.
  Menning 16:16 21. desember 2016

Frumsýna Óţelló tvisvar

Breytt er út af hefđinni í Ţjóđleikhúsinu ţessi jólin, en ţar hefur jólasýningin í mörg ár veriđ frumsýnd á annan í jólum.
  Menning 10:30 21. desember 2016

Ákveđin í ţví allan tímann ađ skrifa kerlingabók

Guđrúna Eva Mínervudóttir er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverđlaunanna fyrir Skegg Raspútíns. Ţar fjallar hún um vináttu og samhljóm á milli sín og vinkonu sinnar Ljúbu í heimabć ţeirra, Hveragerđi.
  Menning 10:15 20. desember 2016

Ljóđ ungskálda og endurbirt efni Sigurđar Óskars Pálssonar

Hiđ tvítuga Félag ljóđaunnenda á Austurlandi hefur gefiđ út tvćr nýjar bćkur. Önnur geymir ljóđ ungskálda, hin sögur og frásagnarţćtti eftir Sigurđ Óskar Pálsson (1930-2012).
  Menning 10:15 19. desember 2016

Mozart á ólíkum ćviskeiđum

Kammerhópurinn Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í fjórum kirkjum nú á síđustu dögum fyrir jól og flytur ljúfa tónlist eftir Mozart.
  Menning 13:00 18. desember 2016

Okkar mestu gersemar

Viđ erum eitt púsl í stóru púsluspili, segir Margrét Hallgrímsdóttir ţjóđminjavörđur sem telur mikilvćgt fyrir Íslendinga ađ ţekkja menningararf sinn. Innan safnsins er ađ finna hundruđ ţúsunda muna.
  Menning 11:00 18. desember 2016

Drykkjuskólar íţróttafélaganna

Dansleikjafarganiđ hafđi í raun minnst međ íţróttastarf ađ gera, heldur var ţađ birtingarmynd stefnu hins opinbera í áfengismálum.
  Menning 13:45 17. desember 2016

Föst jólahefđ í lífi margra ađ hlýđa á barokkiđ

Jory Vinikour semballeikari stjórnar Kammersveit Reykjavíkur á árlegum jólatónleikum í Norđurljósasal Hörpu á morgun. Einn af fremstu semballeikurum heims mun stjórna tónleikunum og Kristinn Sigmund...
  Menning 11:30 17. desember 2016

Ađ fást viđ búskapinn myndar svo mikil tengsl

Sváfnir Sveinbjarnarson fyrrverandi prófastur hefur skráđ endurminningar sínar frá fyrri hluta ćvinnar í bókinni Á međan straumarnir sungu. Ţar segir einkar skemmtilega frá áhugaverđu lífshlaupi, samf...
  Menning 11:00 17. desember 2016

Fallegustu og ljótustu bókakápurnar 2016

Ţađ ćtti aldrei ađ dćma bók eftir kápunni en hún skiptir samt máli. Bókarkápa er nefnilega hluti af heildarupplifun lesandans og svo skiptir líka máli ađ hún sé bćđi söluvćnleg og eiguleg.
  Menning 10:00 17. desember 2016

Ást í svartri framtíđ

Leikritiđ Andađu eftir Duncan Macmillan varđ mjög vinsćlt ţegar ţađ var sett upp í London 2011. Síđan hefur ţađ hlotiđ mörg verđlaun og veriđ sýnt víđa um heim. Íslendingar fá ađ berja ţađ augum í ja...
  Menning 09:00 17. desember 2016

Grét yfir bréfum frá konum

Saga Sigurđardóttir og Erna Bergmann gáfu út óhefđbundiđ ljóđrćnt tímarit á dögunum. Í ţví er sterkur ţráđur, virđing fyrir konun og list. Ţćr ákváđu sjálfar ađ ryđja sér rúms, brjóta stađalmyndir og ...
  Menning 07:00 17. desember 2016

Fjárleit er góđ ástćđa til ađ skottast á fjöll

Ţó Heiđa Guđný Ásgeirsdóttir bóndi á Ljótarstöđum sé orđin varamađur á ţingi og ađalpersóna í metsölubók Steinunnar Sigurđardóttur stígur frćgđin henni ekki til höfuđs.
  Menning 09:45 16. desember 2016

Kórstjórinn Friđrik lofar hátíđ um helgina

Friđrik S. Kristinsson ćtlađi ađ raddţjálfa Karlakór Reykjavíkur í einn mánuđ en hefur nú stjórnađ honum í 27 ár og verđur međ veldissprotann á ađventutónleikunum í Hallgrímskirkju á morgun og hinn.
  Menning 09:30 16. desember 2016

Komnar frá Amsterdam međ tónlist í farteskinu

Ţćr Guja Sandholt mezzósópran og Helena Basilova píanisti halda ljóđa- og jólatónleika í Fríkirkjunni annađ kvöld. Ţćr eru báđar búsettar í Amsterdam.
  Menning 14:30 15. desember 2016

Nýr bóksölulisti: Gunni Helga hirđir annađ sćtiđ af Yrsu

Spennan magnast á bóksölulistanum eftir ţví sem nćr dregur jólum.
  Menning 11:00 15. desember 2016

Nýtir sömu tćkni og var notuđ í Star Wars og fleiri kvikmyndum til ađ fjalla um líf, dauđa og tímann

Elín Hansdóttir hefur veriđ búsett í Berlín síđustu tólf árin og sýnt verk sín vítt og breitt um veröldina. Elín opnar ađra einkasýningu sína á Íslandi á ţessu ári í Galleríi i8 í dag.
  Menning 10:00 15. desember 2016

Ég á ţessari ljóđatík mikiđ ađ ţakka

Hallgrímur Helgason lauk nýveriđ viđ ađ ţýđa Óţelló og sendi líka frá sér ljóđabókina Lukka eftir samnefndri hundstík.
  Menning 14:50 14. desember 2016

Tekur til hendinni og semur viđ Amazon

Rithöfundurinn Stefán Máni stendur í ströngu.
  Menning 11:00 14. desember 2016

Ljóđakvöld á Norđurbakkanum

Tad er vída lesid úr nýjum bókum tessa dagana og bókakaffid á Nordurbakkanum lctur ekki sitt eftir liggja.
  Menning 10:00 14. desember 2016

Ég er vanur ađ fá smá klapp í lokin

Friđgeir Einarsson hefur í mörg horn ađ líta ţessa dagana. Stuttu eftir ađ frumsýna nýtt verk međ leikhópnum Kriđpleir sendi hann frá sér sína fyrstu bók.
  Menning 11:00 11. desember 2016

Versta viđtal sögunnar

Vilhjálmur II ákvađ ađ fara í viđtal viđ breskt dagblađ. Markmiđ keisarans var skýrt: ađ sannfćra Breta um hlýjan hug sinn til ţeirra međ ţví ađ hamra á fjölskyldutengslum sínum og minna á ađ sjálfur ...
  Menning 14:15 10. desember 2016

Hylla framlag lćknisins til skipulags fyrir einni öld

Í tilefni 100 ára útgáfuafmćlis ritsins Um skipulag bćja eftir Guđmund Hannesson lćkni hefur ţađ veriđ endurútgefiđ ásamt nýju riti, Aldarspegli, ţar sem litiđ er til baka.
  Menning 14:15 10. desember 2016

Söngurinn gefur fólki mikiđ

Kammerkór Mosfellsbcjar efnir til adventutónleika í Fella- og Hólakirkju í Breidholti annad kvöld, 11. desember, klukkan 20. Tar verda flutt jólalög frá ýmsum löndum....
  Menning 13:30 10. desember 2016

Nei, ţađ er ekki hćgt

Halldór Ragnarsson myndlistarmađur opnađi sína elleftu einkasýningu í síđustu viku, en kveikjan var einkar forvitnileg og lýsandi fyrir stöđu allra myndlistarmanna á Íslandi.
  Menning 11:00 10. desember 2016

Leiftursaga er gott orđ

Sigurbjörg Ţrastardóttir hefur sent frá sér ljóđ, skáldsögur og leikrit en fer nú um slóđir örsögunnar međ trompetleikara.
  Menning 10:15 10. desember 2016

Er ţađ ekki kynlegt...?

Sigurđur Skúlason leikari er sjötugur í dag og í tilefni ţess gefur hann út hljómdisk međ flutningi sínum á ljóđum, sonnettum, eintölum, smásögu og líka fáeinum söngvum.
  Menning 10:00 10. desember 2016

Í leit ađ sögunni

Bćkur Bergsveins Birgissonar, Leitin ađ svarta víkingnum og Geirmundar saga heljarskinns, hafa hrist hressilega upp í heimi norrćnufrćđinga međ ţví ađ miđla sögunni til breiđs hóps lesenda af ástríđu ...
  Menning 07:00 10. desember 2016

Björk Guđmundsdóttir um sorgarferliđ sem fylgdi skilnađinum

Björk lýsir missinum og sorginni sem fylgdi sambandsslitunum viđ Matthew Barney sem ferđalagi skipt upp í kafla. Hún finnur fyrir samkennd eftir ađ hafa miđlađ reynslu sinni í gegnum listina á plötu s...
  Menning 16:30 09. desember 2016

Reynsluboltarnir fögnuđu nýrri bók um blađamennsku

Í tilefni ţess ađ bókin Í hörđum slag, íslenskir blađamenn II er komin út var slegiđ til útgáfuteitis í húsnćđi Blađamannafélags Íslands í Síđumúlanum í dag.
  Menning 11:15 09. desember 2016

Ţess vegna er ég klökk

Hádegistónleikar til minningar um Berglindi Bjarnadóttur söngkonu (1957-1986) verđa í Hafnarfjarđarkirkju á morgun. Vox feminae, Árórur og Kór Öldutúnsskóla koma fram.
  Menning 10:15 09. desember 2016

Bólubasl prinsessunnar

Viggó I. Jónasson var ađ gefa út sína fyrstu bók, barnabókina Konungborna bólubasliđ, ásamt teiknaranum Ara Yates. Bókin er skemmtilega myndskreytt saga af fagurri prinsessu sem er elskuđ og dáđ en er...
  Menning 10:00 09. desember 2016

Sýni aldrei hreint landslag, heldur alltaf ummerki um mennina

Myndlistarmađurinn Einar Falur Ingólfsson opnar í dag sýningu í safni Johannesar Larsen á Fjóni. Verkin eru unnin međ fararstjórn ţessa látna meistara danska landslagsmálverksins.
  Menning 13:15 08. desember 2016

Nýr bóksölulisti: Mikil spenna á skáldverkalistanum

Kvenpennar ná vopnum sínum á ný.
  Menning 09:30 08. desember 2016

Fjölbreytnin er hluti af okkar sjálfsţurftarbúskap

Bjarni Harđarson rekur Bókaútgáfuna Sćmund og Bókakaffi á Selfossi sem hann segir ađ sé mikill bókabćr. En Sćmundarmenn og -konur ćtla ađ halda til höfuđborgarinnar annađ kvöld og mála bćinn rauđan.
  Menning 11:00 07. desember 2016

Hömlulausar listasmiđjur ungmenna á Akureyri

Fatahönnun, leiklist, myndlist og raftónlist eru liđir í hinni skapandi hátíđ Hömlulaus 2016 sem ungmennum á Akureyri gefst kostur á ađ taka ókeypis ţátt í nćstu daga.
  Menning 10:00 07. desember 2016

Allir í leit ađ sannleikanum

Um ţessar mundir eru 80 ár frá ţví Ađventa Gunnars Gunnarssonar kom fyrst fyrir sjónir lesenda. Af ţví tilefni er efnt til málţings í kvöld og lestra á ţremur stöđum nćsta sunnudag.
  Menning 11:30 06. desember 2016

Lokka fólk međ ljúfum serenöđum

„Vid spilum ljúfar blásaraserenödur eftir Mozart, Beethoven og Krommer sem hcfa vel á adventunni," segir Einar Jóhannesson klarinettuleikari um efnisskrá tónleikanna Kvöldlokkur á jólaföstu sem ...
  Menning 11:00 04. desember 2016

Skotist til Tunglsins og jöklarnir brćddir

Kaupin á Norđurpólnum er óhefđbundin vísindaskáldsaga og ađ sumu leyti frekar hugartilraun en eiginlegur vísindaskáldskapur - ţví í bókarlok er lesandanum kippt niđur á jörđina međ ţví ađ útskýra ađ ö...
  Menning 11:30 03. desember 2016

Keltneskt ţema og sérsamiđ jólalag

Söngfjelagiđ heldur tvenna ađventutónleika sína í Langholtskirkju á sunnudaginn ásamt listamönnum sem eru komnir víđa ađ. Hilmar Örn Agnarsson stjórnandi lofar hátíđlegri stemningu.
  Menning 11:00 03. desember 2016

Grípa í skugga á sviđinu

Harmleikurinn um Óţelló er jólasýning Ţjóđleikhússins í ár. Ţau Arnmundur Backman og Aldís Hamilton fara međ hlutverk í sýningunni og rćđa um leikverkiđ og arfleifđ foreldra sinna.
  Menning 10:00 03. desember 2016

Mađur er svo gríđarlega opinn á ţessum andartökum

Úlfar Ţormóđsson á fimmtíu ára rithöfundarafmćli um ţessar mundir og sendi einnig nýveriđ frá sér skáldsöguna Draumrof ţar sem hann međal annars kannar hvađ er mögulegt á mörkum svefns og vöku, draums...
  Menning 14:00 02. desember 2016

Nýr bóksölulisti: Konurnar berjast um efstu sćtin á ćvisagnalistanum

Arnaldur Indriđason situr sem fastast á toppi nýs bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefanda međ bók sína Petsamo, en listinn sýnir uppsafnađa sölu síđustu viku.
  Menning 11:00 02. desember 2016

Ekki alltaf bara sól og sumar

Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafrćđingur og fyrrverandi alţingismađur, og Linda Ólafsdóttir myndskreytir eru međal ţeirra höfunda sem tilnefndir eru til Íslensku bókmenntaverđlaunanna í flokki barnab...
  Menning 11:00 02. desember 2016

Tvístrađ fólk sem talar viđ eigin fingur

Steinar Bragi  er ţekktur fyrir dökkan tón í sínum verkum og hann segir ţennan tón klingja oftar en einu sinni á ćvi okkar allra og móti okkur meira en ţćgilegt er ađ viđurkenna.
  Menning 17:30 01. desember 2016

Íslensku bókmenntaverđlaunin: Í fyrsta skipti sem höfundur er tilnefndur fyrir tvćr bćkur

Verđlaunin eru veitt í ţremur flokkum; flokki frćđirita og bóka almenns eđlis, flokki barna-og ungmennabóka og flokki fagurbókmennta.
  Menning 11:00 01. desember 2016

Brotinn mađur međ bor í brotinni veröld

Heildstćđ, sterk og mannleg skáldsaga sem á brýnt erindi inn í nútíma samfélag.
  Menning 10:30 01. desember 2016

Ţađ er alltaf smá Melrakkaslétta í öllum bókum hjá mér

Andri Snćr Magnason hefur fengist viđ flest form bókmenntanna og ađ ţessu sinni kemur hann fram međ smásagnasafn, fullt af sögum sem sumar hverjar hafa fylgt honum lengi.
  Menning 09:43 28. nóvember 2016

Lygi Yrsu glćpasaga ársins í Bretlandi

Bókmenntagagnrýnendur blađsins völdu um helgina bćkur ársins í fjórum flokkum: trylli, glćpasögu, sögulega skáldsögu og smásögu og var bók Yrsu valin í flokki glćpasagna.
  Menning 11:00 27. nóvember 2016

Bölvun grćnu dísarinnar

Absint er rammsterk áfengistegund, međ vínandainnihald á bilinu 55-70%. Ţađ er ţó yfirleitt ţynnt nokkuđ út fyrir neyslu, en absint ţykir prýđilegur lyst­auki á undan mat.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Fara efst