LAUGARDAGUR 21. JANÚAR NÝJAST 23:53

Lífsýnin tekin af klæðnaði og úr bifreiðinni

FRÉTTIR
  Lífið 20:15 20. janúar 2017

Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2017

Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni.
  Lífið 16:15 20. janúar 2017

Hefði betur litið upp úr símanum

Snjallsímar eru að verða gríðarlega stór hluti af manneskjunni og kemst hinn venjulegi Jón Jónsson ekki í gegnum heilan dag án þess að grípa í símann.
  Lífið 14:30 20. janúar 2017

Íslenskar ömmur slá í gegn: Auður, Ragnheiður og Hulda í sjálf(u)heldu

Þessar ömmur reyndu að taka sjálfu, voru í smá vandræðum og náðu bara myndbandi.
  Lífið 13:45 20. janúar 2017

Of gömul til að ákveða núna að verða goth

Leikkonan Saga Garðarsdóttir er ein þeirra sem fara með hlutverk í þáttunum Steypustöðinni sem hefja göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Saga segir leikarateymið í þáttunum hafa náð einstaklega vel saman og ...
  Lífið 13:30 20. janúar 2017

Ellen heiðraði Barack og Michelle Obama með stórkostlegu myndbandi

Donald Trump sver í dag embættiseið sem forseti Bandaríkjanna á tröppum þinghússins í höfuðborginni Washington.
  Lífið 12:30 20. janúar 2017

Besti sjónvarpsþáttur allra tíma, Fjallið í ruglinu og limurinn sem sigraði heiminn

Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um bandaríska gamanþáttinn Seinfeld og fréttir vikunnar í Lífinu.
  Lífið 11:30 20. janúar 2017

Aron og stelpan hágrétu saman á fyrsta deitinu

Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd en kvikmyndin hefur sópað til sín alþjóðleg verðlaun undanfarna mánuði.
  Lífið 11:00 20. janúar 2017

Eltir drauma sína

Unnur Eggertsdóttir leikkona útskrifaðist frá The American Academy of Dramatic Arts í New York í apríl 2016. Hún er flutt til Los Angeles og fer með hlutverk í nýjustu syrpu spennuþáttanna Murder Amon...
  Lífið 11:00 20. janúar 2017

Vísindin eru heillandi

Katrín Lilja Sigurðardóttir eða Sprengju-Kata var orðin altalandi eins árs og læs fjögurra ára. Hún kennir efnafræði við Háskóla Íslands og brennur fyrir því að kynna vísindi fyrir ungu fólki. Hún týn...
  Lífið 11:00 20. janúar 2017

Segir engum frá áfangastaðnum

Nanna Rögnvaldardóttir hefur undanfarin ár varið jólunum í útlöndum. Hún hefur lítinn áhuga á að fara á sólarströnd eða sitja á hóteli í einhverri stórborg en hefur þann sið að halda áfangastaðnum ley...
  Lífið 10:30 20. janúar 2017

Stjörnuspáin stjórnar lífi Hössa: „Sigga Kling segir að ég eigi ekki að vera í sambandi“

Fyrsti þátturinn af Steypustöðinni verður í opinni dagskrá og hefst hann klukkan 21:10.
  Lífið 10:30 20. janúar 2017

Föstu­dagspla­ylisti Teits Magnús­sonar

Tónlistamaðurinn Teitur Magnússon, sem er þessa stundina að vinna að nýrri breiðskífu, setti saman þennan fjölbreytta og hressa föstudagslagalista fyrir lesendur Lífsins.
  Lífið 17:30 19. janúar 2017

Joe & the Juice og UN Women í sameiginlegu átaki

Nældu þér í djús og taktu afstöðu gegn kynbundnu ofbeldi.
  Lífið 16:30 19. janúar 2017

Svona áttu að lauma þér út þegar þú ert búinn að svæfa börnin

Það kannast eflaust flestir foreldrar við þann höfuðverk að svæfa börnin sín. Caryn Chelin Morris þekkir í það minnsta það vandamál og stundum eru foreldrar tilbúnir að gera flest allt til að börnin s...
  Lífið 12:55 19. janúar 2017

Leikkona í SKAM segist fara með aðalhlutverkið í fjórðu þáttaröðinni

Tilkynningar um hver verði í aðalhlutverki fjórðu þáttaraðarinnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu.
  Lífið 12:52 19. janúar 2017

Gerði tón­listar­mynd­band með Móra til að selja sjö manna fjöl­skyldu­bíl

Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóri The Color Run á Íslandi og hjá framleiðslufyrirtækinu Silent, fer heldur betur frumlega leið til að auglýsa bílinn sinn til sölu.
  Lífið 12:30 19. janúar 2017

Er algjör sökker fyrir hvatningarorðum

Þóra Hrund Guðbrandsdóttir, annar eigandi Munum útgáfu, hefur tileinkað sér gott skipulag enda rekur hún bæði heimili og fyrirtæki ásamt því að starfa sem verkefnastjóri hjá þjónustufyrirtækinu CP Rey...
  Lífið 11:30 19. janúar 2017

Hafði ekki hugmynd um hver þetta væri og auglýsti eftir honum á Twitter

Ástralski tónlistarmaðurinn Nick Cave kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1973 og hefur hann verið heimsfrægur síðan.
  Lífið 10:30 19. janúar 2017

Gleðitárin streymdu þegar ný kisa kom á heimilið

Gæludýrin eru oft það mikilvægasta í lífi barns og ríkir oftar enn ekki mikil sorg á heimilinu ef þau falla frá.
  Lífið 10:00 19. janúar 2017

Ósjálfráðar teikningar sem merki um tilvist

Sigurður Atli Sigurðsson opnar einkasýningu sína Salon í Galleríi Laugalæk í dag. Þar sýnir hann verk þar sem hann rannsakar ósjálfráðar teikningar. Hann í mörg ár safnað prufum úr ritfangabúðum og vi...
  Lífið 09:30 19. janúar 2017

Blásið til tónleika á laugardaginn

Stórleikarinn Þórhallur Sigurðsson, eða Laddi eins og flestallir þekkja hann, heldur upp á sjötíu ára afmælið sitt á með stórtónleikum í Eldborgarsal Hörpu á laugardaginn, þar sem farið verður yfir fe...
  Lífið 15:45 18. janúar 2017

Skuggalegur limur gerði henni lífið leitt

Nokkuð venjuleg mynd af konu er að fara eins og eldur í sinu um netheima um þessar mundir en mjög svo óheppilegur skuggi er ástæðan.
  Lífið 14:45 18. janúar 2017

Sjö ára stúlka brá sér í gervi Taylor Swift og sló í gegn

Taylor Swift er ein vinsælasta söngkona heims og á hún margar milljónir aðdáenda.
  Lífið 13:45 18. janúar 2017

Sjáðu maísbaunir breytast í popp ofurhægt

Á veraldarvefnum gengur yfir algjör tískubylgja þegar kemur að því að sjá allskonar aðgerðir ofurhægt.
  Lífið 12:30 18. janúar 2017

Lagið sem æsti Audda kynferðislega: „Þetta var mín fyrsta fullnæging“

"Lag í útvarpi hefur veitt mér kynferðislega örvun." Svona byrjar óborganlega saga sem Auðunn Blöndal sagði í þættinum Satt eða Logið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið.
  Lífið 11:15 18. janúar 2017

Grínarar í lokaþætti Ísskápastríðsins

Síðasti þátturinn af Ísskápastríðinu verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld en þá mæta grínararnir Jóhann Alfreð Kristinsson og Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, og fara á kostum í eldhúsin...
  Lífið 10:30 18. janúar 2017

Heiða skammaðist sín fyrir „tramp stamp“ og huldi það með gullfiski

Fyrir um tveimur vikum hófu göngu sína nýir þættir á Stöð 2 og bera þeir nafnið Flúr & Fólk.
  Lífið 10:14 18. janúar 2017

Páll Óskar hættir við dansprufur vegna hvarfs Birnu

Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson hefur hætt við dansprufur sem halda átti næstkomandi sunnudag vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur en hennar hefur verið saknað síðan á aðfaranótt laugardags.
  Lífið 10:00 18. janúar 2017

Ari slær í gegn á Facebook

Myndband af Ara Eldjárn þar sem hann grínast með finnska og danska tungu fer eins og eldur í sinu um Facebook, en það er með um eina og hálfa milljón áhorfa og um sextán þúsund deilingar.
  Lífið 17:30 17. janúar 2017

Rándýrt skart þeirra ríku og frægu

Jennifer Lopez fékk nýverið demantshálsmen í gjöf frá nýja kærastanum, tónlistarmanninum Drake. Hálsmenið kostaði sem nemur um 11,5 milljónum íslenskra króna miðað við núverandi gengi, sem er nú víst ...
  Lífið 16:15 17. janúar 2017

Alvia fór á kostum í Kronik

Útvarpsþátturinn Kronik snéri aftur til leiks 26. nóvember og þá eftir tíu ára fjarveru í útvarpi.
  Lífið 15:15 17. janúar 2017

Bambaruglingur stal senunni í Messunni

Heil umferð var í enska boltanum um helgina og var umferðin gerð upp í Messunni í gærkvöldi á Stöð 2 Sport.
  Lífið 14:15 17. janúar 2017

Varar við rafrettum: Missti sjö tennur eftir að tækið sprakk framan í hann

"Síðasti sólahringur hefur verið ótrúlega erfiður og sem betur fer er ég með gott fólk í kringum mig," segir Andrew Hall í færslu á Facebook.
  Lífið 13:34 17. janúar 2017

Stöðvaði tónleika til að bjarga stúlku undan áreiti

"Hún gæti verið móðir þín eða systir."
  Lífið 13:15 17. janúar 2017

Fjallið fleygði þvottavélum hjá Guinness World Records

Kraftakarlinn Hafthór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, var mættur í myndver hjá Heimsmetabók Guinness á dögunum og keppti í þvottavélakasti.
  Lífið 11:30 17. janúar 2017

Svona lítur allur leikarahópurinn úr Home Alone út í dag

Fyrsta Home Alone myndin kom út árið 1990 og hefur hún verið ein allra vinsælasta jólamyndin síðan þá.
  Lífið 10:00 17. janúar 2017

Verða eins og krækiber í helvíti

Hljómsveitin One Week Wonder heldur út til Texas í mars til að spila á tónlistarhátíðinni South by Southwest. Um er að ræða eina stærstu hátíð sinnar tegundar í heiminum þar sem yfir tvö þúsund hljóms...
  Lífið 21:33 16. janúar 2017

Sigga Dögg: Hvorki brjóst né eyru kynferðisleg

Sigga Dögg kynfræðingur lenti í atviki í sundi þegar par saug eyrnasnepla hvors annars fyrir framan hana. Hún bendir á að fleiri líkamshlutar en brjóst geti því verið sett í kynferðislegt samhengi.
  Lífið 15:30 16. janúar 2017

Logandi hræddur við prump eigandans

Hundurinn er oft sagður vera besti vinur mannsins og þekkja það margir hversu mikilvægir hundar geta verið fyrir fólk.
  Lífið 14:30 16. janúar 2017

Lykla-Pétur í eigin saur í þýskum skógi

"Ég hef skriðið um þýskan skóg um hánótt í svartamyrkri." Svona byrjar óborganlega saga sem Pétur Jóhann Sigfússon sagði í þættinum Satt eða Logið á Stöð 2 í gærkvöldi.
  Lífið 14:01 16. janúar 2017

Trump lítt hrifinn af gríni SNL um gylltar sturtur

Hinn verðandi forseti er ekki hrifinn af Alec Baldwin né NBC.
  Lífið 13:30 16. janúar 2017

Þrír þurftu að aðstoða ferðamann sem festist í hringabrynju úti á Granda

Óborganlegt atvik átti sér stað á Sögusafninu við Grandagarð 2 um helgina þegar ferðamaður festist í hringabrynju.
  Lífið 12:30 16. janúar 2017

Ræða hvernig lífið er í Norður-Kóreu yfir grillmat sem þau hafa aldrei smakkað áður

Ástandið í Norður-Kóreu er skelfilegt og birtast daglega fréttir af því að almenningur þar í landi búi ekki við almenn mannréttindi.
  Lífið 11:45 16. janúar 2017

Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones

Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi.
  Lífið 11:15 16. janúar 2017

Náði einstöku myndbandi af norðurljósunum á leiðinni til Keflavíkur

Aryeh Nirenberg var heldur betur sáttur með það að fá heila sætaröð útaf fyrir sig þegar hann flaug frá New York til Keflavíkur þann 31. desember.
  Lífið 10:30 16. janúar 2017

Einstæð móðir byggði hús frá grunni með því að horfa á YouTube myndbönd

Það tekur greinilega bara eitt ár að byggja draumahúsið ef þú gerir það sjálfur og helst með aðstoð barnanna þinna.
  Lífið 09:23 16. janúar 2017

Nauðalíkir listamenn sýna í Newcastle

Þeir Margeir Sigurðsson og Örn Tönsberg eru fjölhæfir listamenn sem munu nú í lok mánaðar halda til Newcastle þar sem þeir sýna myndlist á veggjum Gallery Abject þar í borg.
  Lífið 21:37 15. janúar 2017

Segir að Hollywood hafi lagt Trump í einelti

Leikkonan Zoe Saldana telur að Donald Trump hafi farið með sigur af hólmi í forsetakosningunum vegna "hrekkjusvína" sem móðguðu hann í kosningabaráttunni.
  Lífið 16:30 15. janúar 2017

Fjarsamband heillaði þau ekki

Bloggarinn Móeiður Lárusdóttir er búsett í Bristol en hún býr þar ásamt kærasta sínum, fótboltamanninum Herði Björgvini Magnússyni. Hún segir lífið og tilveruna í Bristol leika við þau skötuhjú.
  Lífið 15:33 15. janúar 2017

Sprenghlægilegt myndband: Settu harmonikku á milli handa Trump

Handahreyfingar Trumps við ræðuhöld nýtast vel til þess að spila á harmonikku.
  Lífið 15:00 15. janúar 2017

Skjaldbakan skrítnust sem sýndi á sér rassinn

Þegar Jakob Eldur og Thea Björk voru á Tenerife um hátíðarnar sáu þau mörg framandi dýr og fóru í risastóran rússibana.
  Lífið 13:10 15. janúar 2017

Lokaþættinum af Sherlock lekið á netið

Lokaþættinum hefur verið deilt á netinu en höfundar þáttanna biðla til fólks um að upplýsa ekki aðra um innihald þáttarins.
  Lífið 11:05 15. janúar 2017

Mark Hamill les fleiri tíst Trumps sem Jókerinn

Að þessu sinni les Hamill tíst Trumps um Meryl Streep með röddu Jókersins og enn og aftur á röddin vel við efni tístanna.
  Lífið 11:00 15. janúar 2017

Menntaskólinn í Skálholti

Nýr MR skyldi rísa í Hlíðahverfi, nánar tiltekið við Hamrahlíð. Teiknað var gríðarstórt skólahúsnæði ásamt heimavistum, íþróttasvæði, sundlaug og grasagarði. Þá var gert ráð fyrir rektorsbústað syðst ...
  Lífið 00:01 15. janúar 2017

Lagalisti Álfrúnar: Hleypur úti allt árið

Álfrún Tryggvadóttir, sérfræðingur á skrifstofu fjármála- og efnahagsráðuneytis, hleypur úti allt árið og gefur lesendum góð ráð og lagalistann sem hvetur hana áfram í kuldanum. Hún hleypur allt árið ...
  Lífið 20:15 14. janúar 2017

Afmælishald í Edinborg

Jakob Þór Einarsson leikari og hans nánasta fólk heldur upp á nokkur stór tímamót í Edinborg í Skotlandi um helgina. Eitt af því er sextugsafmælið hans sem er í dag.
  Lífið 15:19 14. janúar 2017

Kim Kardashian klæddist hettupeysu með hamri og sigð

Svo virdist sem tákn kommúnista, hamar og sigd, sé komid í tísku. Hettupeysur frá franska merkinu Vetements hafa ordid talsvert vinsclar í tískuheiminum. Peysurnar eru raudar ad lit med gulum hamri og...
  Lífið 14:00 14. janúar 2017

Lítil en farsæl skref að betri heilsu

Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir er veganisti og gefur þeim góð ráð sem vilja breyta um lífsstíl á nýju ári. Hún segir mikilvægt að fara ekki of geyst og gera nokkrar einfaldar breytingar í einu á mataræ...
  Lífið 09:39 14. janúar 2017

Johnny Depp og Amber Heard semja loks endanlega um skilnað

Depp mun greiða Heard fjárhæð að andvirði 800 milljóna króna.
  Lífið 09:00 14. janúar 2017

Þakklát Kvennaathvarfinu

Anna Lára Orlowska fegurðardrottning Íslands, er stolt af bakgrunni sínum. Móðir hennar flúði í Kvennaathvarfið undan heimilisofbeldi þegar Anna Lára var lítil. Hún þakkar athvarfinu að fjölskylda hen...
  Lífið 08:50 14. janúar 2017

Ryan Gosling fór í kleinu þegar hann þurfti að horfa á gömlu dansmyndböndin

Gosling var gestur í spjallþætti Graham Norton á BBC í gær og fór heldur betur hjá sér þegar hann þurfti að horfa á myndbönd af glæstum ferli sínum sem dansari.
  Lífið 08:30 14. janúar 2017

Frá Sollu stirðu í ballettkennslu hjá DWC

Dansstúdío World Class, stækkar við sig með nýrri ballettdeild sem hefst á laugardaginn. Melkorka Davíðsdóttir Pitt er yfirþjálfari deildarinnar sem ætluð er fyrir börn á aldrinum þriggja til sex ára.
  Lífið 17:30 13. janúar 2017

Jökull mætti með brosið sitt fræga í skírn

Jökull Júlíusson úr Kaleo var einn af mörgum sem mætti á Sushi Social í gærkvöldi þegar staðurinn var endurskírður formlega.
  Lífið 16:30 13. janúar 2017

Tryggvi setti upp forsetabuffið

Viðburðastýrurnar Dagmar Haraldsdóttir og Sandra Ýr Dungal hafa tekið höndum saman og stofnað viðburðafyrirtækið Concept Events og í tilefni þess héldu þær skemmtilegt opnunarpartý á Pedersen svítunni...
  Lífið 16:00 13. janúar 2017

Troðfullt og tryllt stemning á Steypustöðinni

Nýir gamanþættir sem hefja göngu sína á Stöð 2 þann 20. janúar.
  Lífið 15:30 13. janúar 2017

Ríkisstjórnin tekur sig á

Fyrsti rík­is­stjórn­ar­fund­ur nýrr­ar rík­is­stjórn­ar var í Stjórnarráðinu í morgun og hófst hann klukkan hálf tíu.
  Lífið 14:30 13. janúar 2017

Hanson bræðurnir ekki dauðir úr öllum æðum: Stórbrotinn flutningur á þeirra vinsælasta lagi

Hanson bræðurnir hafa gert það gott í tónlistinni um langt skeið og það muna eflaust margir eftir þessum dúllum sem komu fyrst fram á sjónarsviðið árið 1992.
  Lífið 13:45 13. janúar 2017

Hætti á Facebook og tilkynnti alþjóð í Fréttablaðinu

"Ykkur sem saknið mín af vinalistanum á Facebook vil ég fullvissa um að ég hef hvorki fyrst við ykkur né blokkað, heldur einungis sagt upp aðgangi mínum að samfélagsmiðlinum," segir Bjarki Karlsson....
  Lífið 13:30 13. janúar 2017

Sat fyrir aftan Kára Stef grenjandi eins og pissudúkka og allt um SKAM

Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um norska sjónvarpsþáttinn SKAM og fréttir vikunnar í Lífinu.
  Lífið 13:31 13. janúar 2017

Búast má við sleggjum úr íslensku tónlistarlífi í Söngvakeppninni í ár

"Kannski einhverjir sem sumir hefðu ekki búist við að yrðu í keppninni."
  Lífið 12:57 13. janúar 2017

Söngvakeppnin hitar aðdáendur upp með dularfullri mynd

Keppendur verða kynntir til leiks eftir viku.
  Lífið 12:30 13. janúar 2017

Svona fór Ed Sheeran að því að skera af sér 20 kíló

Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er einn sá allra vinsælasti í heiminum í dag og er því fjallað mikið um Bretann í fjölmiðlum.
  Lífið 11:30 13. janúar 2017

Saga Garðars á ennþá hársýni af æskuástinni Hjálmtý

Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd en kvikmyndin hefur sópað til sín alþjóðleg verðlaun undanfarna mánuði.
  Lífið 10:55 13. janúar 2017

NRK lokar fyrir erlenda áhorfendur Skam

Frá og með deginum í dag munu NRK loka á aðgang áhorfenda utan Noregs.
  Lífið 10:30 13. janúar 2017

Íslenski bötlerinn

Þeir sem horfðu á þættina Downton Abbey fylgdust með aðdáun með hinum ábúðarmikla butler, herra Carson. Hér á landi eru slíkir ráðsmenn ekki algengir en þó vissulega á Bessastöðum. Jóhann Gunnar Arnar...
  Lífið 10:00 13. janúar 2017

Nýir forsvarsmenn Sónar eru lítið að horfa í baksýnisspegilinn

Sónar Reykjavík er að taka á sig mynd og tilkynnir í dag nokkra nýja tónlistarmenn sem munu spila í Hörpunni í febrúar. Nýir eigendur eru komnir með hátíðina og bakvið sig hafa þeir teymi af reynslubo...
  Lífið 22:28 12. janúar 2017

Logi tók af sér bleika bindið eftir að Twitter kallaði eftir gullbindinu

Þeir Logi Geirsson og Kristján Arason voru sérfræðingar í HM-stofu RÚV í kvöld þegar fyrsti landsleikur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fór fram í Frakklandi. Strákarnir máttu játa sig sigraða ...
  Lífið 19:36 12. janúar 2017

Michelle Obama kvaddi hjá Jimmy Fallon

Michelle Obama las upp þakkarmiða og kom aðdáendum á óvart sem töldu sig vera að lesa upp myndbandskveðju til hennar.
  Lífið 16:30 12. janúar 2017

Fátt getur komið í veg fyrir fimmtu seríuna af Arrested Development

Aðdáendur gamanþáttanna Arrested Development eiga von á góðu ef marka nýjustu fréttir úr Hollywood en leikarahópurinn allur mun hafa samþykkt launagjör og nú á í raun aðeins eftir að staðfesta fimmtu ...
  Lífið 15:30 12. janúar 2017

Stjörnurnar gullfallegar sköllóttar

Það þarf Kraft til að takast á við krabbamein. Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, boðar til vitundarvakningar um ungt fólk og krabbamein.
  Lífið 14:30 12. janúar 2017

Ed Sheeran óundirbúinn í útvarpsþætti: Tók The Fresh Prince of Bel-Air lagið óaðfinnanlega

Gamanþættirnir Fresh Prince of Bel-Air voru á dagskrá frá árunum 1990-96 og nutu þeir vinsælda um heim allan.
  Lífið 13:30 12. janúar 2017

Pétur baulaði á ofninn og Gummi Ben vitnaði í Megas

Ísskápastríð er skemmtilegur matreiðsluþáttur í umsjón Evu Laufeyjar og Gumma Ben sem jafnframt gegna hlutverki liðsstjóra.
  Lífið 12:30 12. janúar 2017

Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum

Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum.
  Lífið 12:30 12. janúar 2017

Mennirnir sem felldu Pablo Escobar á leiðinni til Íslands

Lögreglumennirnir Javier Pena og Steve Murphy eru þeir sem handsömuðu einn afkastamesta og hættulegasta eiturlyfjabarón heims: Konung kókaínsins, sjálfan Pablo Escobar.
  Lífið 11:30 12. janúar 2017

Tvíburar aðskildir við fæðingu brotnuðu niður þegar þær hittust í fyrsta skipti eftir tíu ár

Fyrir tíu árum síðan voru tvær kínverskar stelpur gefnar til ættleiðingar og enduðu þær báðar í Bandaríkjunum.
  Lífið 11:15 12. janúar 2017

Náðu þér á rétta braut á nýju ári

Þjálfararnir og lífsstílsnappararnir Dóri Tul og Rakel Orra vita hvað virkar þegar kemur að lífsstílsbreytingum. Lífið fékk þau til að gefa lesendum góð ráð í tilefni þess að á nýju ári fyllast líkams...
  Lífið 10:00 12. janúar 2017

Fer á skíði á stórafmælinu

Ásta Möller, fyrrverandi þingkona, heldur í dag upp á sextugsafmæli sitt á Akureyri þar sem hún skíðar listilega niður hlíðar skíðasvæðis norðanmanna. Hún segist vera búin með öll veisluhöld eftir að ...
  Lífið 09:45 12. janúar 2017

Allir að skíta á sig yfir nýja efninu

Uppistandshópurinn Mið-Ísland frumsýnir í kvöld í Þjóðleikhúskjallaranum sína nýjustu sýningu sem ber heitið Mið-Ísland að eilífu. Grínistinn Halldór Laxness Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, e...
  Lífið 09:34 12. janúar 2017

Stjörnurnar fjölmenntu á Ræmuna

Fjöldi fólks var saman kominn í gær þegar sýningin Ræman í leikstjórn Dóru Jóhannsdóttur var frumsýnd í Borgarleikhúsinu. Ræman fjallar um þrjá starfsmenn í gömlu "költ" kvikmyndahúsi.
  Lífið 21:54 11. janúar 2017

Bjarni stekkur beint í áttunda sætið á lista yfir kyn­þokka­fyllstu þjóðar­leið­togana

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, skýst beint í áttunda sætið á lista yfir kynþokkafyllstu þjóðarleiðtoga heims á vefsíðunni Hottest Head of State. Bjarni tók sem...
  Lífið 19:28 11. janúar 2017

Justin Bieber snýr aftur til 2010

Justin Bieber ber nú sömu hárgreiðslu og hann gerði í upphafi frægðar sinnar enda um klassíska hárgreiðslu að ræða.
  Lífið 16:30 11. janúar 2017

Fangaði hvað við erum öll ömurleg á samfélagsmiðlum á einni mínútu

Nick Smith er ungur Bandaríkjamaður sem setti inn stórkostlegt myndband inn á YouTube í gær.
  Lífið 15:45 11. janúar 2017

Táraflóð og standandi lófaklapp á frumsýningu Hjartasteins

Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd en kvikmyndin hefur sópað til sín alþjóðleg verðlaun undanfarna mánuði.
  Lífið 15:33 11. janúar 2017

Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones

Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros.
  Lífið 15:11 11. janúar 2017

Penthouse býður milljón dali fyrir piss-myndbönd Trump

"Okkur finnst eðlilegt að leyfa forsetanum verðandi að njóta vafans, en ef þessi myndbönd eru til, eigum við skilið að vita sannleikann."
  Lífið 14:30 11. janúar 2017

Sjáðu hvernig litla stelpan sem dansaði við DiCaprio lítur út í dag

Kvikmyndin Titanic er einhver allra vinsælasta mynd allra tíma. Hún vann 11 Óskarsverðlaun árið 1998 en hún kom út árið 1997.
  Lífið 12:35 11. janúar 2017

Ed Sheeran aldrei smakkað neitt jafn ógeðslegt og hákarl á Íslandi

Var ekki hrifinn af hákarlinum en elskar Ísland
  Lífið 12:30 11. janúar 2017

„Krabbameinið er fokking fokk“

"Ég er með eitt húðflúr á löppinni sem er pínulítið mitt einkennismerki, og þar stendur Fuck Cancer," segir Olga Steinunn Stefánsdóttir sem missti annað brjóstið eftir að hafa fengið brjóstakrabbamein...
  Lífið 10:45 11. janúar 2017

Sara Sigmunds taldi sig þurfa að grennast til að eiga möguleika á kærasta

"Ég hef eiginlega ekki mikinn bakgrunn úr íþróttum, ég var eiginlega "fat kid" þegar ég var yngri."
  Lífið 10:00 11. janúar 2017

Spennandi ár framundan og hér er brot af því besta

Nýtt ár og nýir hlutir til að hlakka til. Á árinu verða stórtónleikar nokkuð áberandi, en nokkrar þekktar hljómsveitir eru á leiðinni til landsins, margar framhaldsmyndir fara í frumsýningu og helling...
  Lífið 19:38 10. janúar 2017

Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins

Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja.
  Lífið 16:30 10. janúar 2017

Bakvið tjöldin með íslenskri fyrirsætu

Heiðar Logi Elíasson er fyrsti atvinnumaðurinn á brimbretti á Íslandi og starfar hann einnig sem fyrirsæta.
  Lífið 15:30 10. janúar 2017

Festi GoPro á hundinn og sýndi í leiðinni tillitsleysi fólks gagnvart blindum

Amit Patel er 37 ára blindur maður sem búsettur er í London. Hann fer allar sýnir leiðir með almenningssamgöngum og er það stundum hægara sagt en gert þegar hann sér ekkert.
  Lífið 14:30 10. janúar 2017

Neil Patrick Harris og Corden kepptu um hvor væri meiri söngleikjanörd

Breski þáttastjórnandinn James Corden og leikarinn Neil Patrick Harris keppti í heldur sérstakri keppni í þætti Corden í vikunni.
  Lífið 13:36 10. janúar 2017

Moby neitaði að dj-a fyrir Trump en hefði spilað American Idiot

Var beðinn um að spila á balli í tengslum við innsetningarathöfn hins verðandi forseta.
  Lífið 13:15 10. janúar 2017

Þegar besti vinur Baldvins Z kom út úr skápnum: „Enduðum bara í sleik og fögnuðum“

Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd en kvikmyndin hefur sópað til sín alþjóðleg verðlaun undanfarna mánuði.
  Lífið 11:33 10. janúar 2017

Biðst afsökunar á umdeildri þakkarræðu

Þakkarræða Tom HIddleston á Golden Globe hátíðinni fór öfugt ofan í marga.
  Lífið 11:30 10. janúar 2017

Jimmy Fall­on fór á kostum í opnunar­mynd­bandinu og allur bransinn tók þátt

Grínstinn Jimmy Fallon var kynnirinn á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór á sunnudagskvöldið vestanhafs.
  Lífið 11:15 10. janúar 2017

Leigubílstjórastarfið hentar vel með námi og íþróttum

Fótboltakonan Lára Kristín Pedersen starfar sem leigubílstjóri. Lára vekur gjarnan athygli hjá farþegum sínum enda er ekki algengt að setjast upp í leigubíl og á móti manni tekur ung stelpa. Lára segi...
  Lífið 10:30 10. janúar 2017

Lífið leikur við Texas-Magga á ensku nektar­ströndinni

Meistarakokkurinn Magnús Ingi Magnússon, betur þekktur sem Maggi á Texasborgurum, virðist hafa það gott á spænsku eyjunni Kanarí en hann er þar í fríi ásamt eiginkonu sinni Analisa Monticello.
  Lífið 10:15 10. janúar 2017

Heldur upp á árið í heild

Hestakonan Kristbjörg Eyvindsdóttir á Grænhóli í Ölfusi er sextug í dag. Hún heldur upp á það með markmiðum um að gera eitthvað skemmtilegt í hverjum mánuði ársins.
  Lífið 09:45 10. janúar 2017

Jóhann tilnefndur til BAFTA-verðlauna

Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlauna fyrir bestu frumsömdu tónlistina þriðja árið í röð.
  Lífið 16:30 09. janúar 2017

Robbie Williams malar gull á fasteignamarkaðnum

Breski tónlistarmaðurinn Robbie Williams er að gera góða hluti á fasteignamarkaðnum en hann var að selja hús sitt í Los Angeles á dögunum.
  Lífið 16:00 09. janúar 2017

Ósk auglýsir eftir meðlimum í Quidditch-lið

Ósk Gunnarsdóttir fjölmiðlakona er mikil áhugamanneskja um íþróttina Quidditch sem margir þekkja úr kvikmyndunum og bókunum um Harry Potter.
  Lífið 15:00 09. janúar 2017

Auddi geymir fyrrverandi kærusturnar í kassa

"Þetta er kassi sem fannst uppí skáp hjá mömmu ásamt gömlu dóti frá unglingsárum," segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal í samtali við Vísi en hann sagði frá mjög skemmtilegri sögu í þættinum Satt eð...
  Lífið 14:45 09. janúar 2017

Ný ísdrottning komin í heiminn

Leikkonan Anna Svava Knútsdóttir og Gylfi Þór Valdimarsson eignuðust sitt annað barn á laugardaginn þegar stúlkubarn kom í heiminn.
  Lífið 14:30 09. janúar 2017

Fagnar fimmtugsafmælinu á Cancun í skugga sjómannadeilu

Teitur Örlygsson segist ekki vera mikill afmælismaður en hélt gott partí þegar hann varð tvítugur.
  Lífið 13:47 09. janúar 2017

Wiig og Carrell eyðilögðu töfra teiknimyndanna á stórkostlegan hátt

Kristin Wiig og Steve Carrell fóru á kostum þegar þau tilkynntu hvaða myndir væru tilnefndar sem besta teiknaða myndin á Golden Globe hátíðinni sem fram fór í nótt.
  Lífið 13:30 09. janúar 2017

Heimsókn: Hundraðasti þátturinn á leið í loftið

Heimsókn byrjar 25. janúar og heldur Sindri Sindrason áfram að heimsækja skemmtilegt fólk á falleg heimili þeirra.
  Lífið 12:30 09. janúar 2017

Stjörnurnar segja frá fyrsta kossinum: Salka Sól fór í sleik og missti meydóminn

Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd en kvikmyndin hefur sópað til sín alþjóðleg verðlaun undanfarna mánuði.
  Lífið 11:15 09. janúar 2017

Reynolds og Garfield hugguðu hvorn annan með rembingskossi

Leikararnir Ryan Reynolds og Andrew Garfield stálu senunni á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gær en þeir kysstust innilega við matarborðið þegar Ryan Gosling vann til verðlauna.
  Lífið 10:15 09. janúar 2017

Ásdís Rán stofnar nýtt fyrirtæki á árinu

Það gerðist margt á árinu sem var að líða hjá fyrirsætunni og þyrluflugmanninum Ásdísi Rán Gunnarsdóttur en hún kláraði meðal annars þyrluflugmannsnám og kom sér upp heimili á Íslandi. Við taka spenna...
  Lífið 10:15 09. janúar 2017

Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe

Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt.
  Lífið 08:20 09. janúar 2017

Golden Globes: Textavélin bilaði þegar Fallon flutti upphafsræðuna

Jimmy Fallon var kynnir Golden Globe hátíðarinnar sem fram fór í nótt.
  Lífið 23:18 08. janúar 2017

Golden Globe-verðlaunin veitt í nótt: Hverjir vinna?

Verdlaunatímabilid í Hollywood stendur sem hcst um tessar mundir og einn af hápunktum tess fer fram í nótt í 74. skipti tegar Golden Globe verdlaunin verda veitt vid hátídlega athöfn....
  Lífið 22:48 08. janúar 2017

Ed Sheeran steig í hver á Íslandi og brenndi sig illa

Var á ferð um Ísland á síðasta ári og lendu í þessu óheppilega atviki.
  Lífið 21:06 08. janúar 2017

David Blaine hélt að hann væri dáinn eftir að hafa skotið sjálfan sig í munninn

Litli mátti muna að hinn frægi sjónhverfingamaður hefði framið sína síðustu sjónhverfingu.
  Lífið 18:39 08. janúar 2017

Alec Baldwin heldur áfram að gera stólpagrín að Trump

Í gær birti Baldwin mynd á Instagram þar sem hann er með sams konar derhúfu og Trump hefur ítrekað látið sjá sig með og prýðir kosningaslagorð hans. Á derhúfu Baldwin er þó sú breyting á að slagorði T...
  Lífið 14:56 08. janúar 2017

Átti enginn „séns“ í Hafþór í WOW Stronger

Meira hugsað út í skemmtanagildi þessarar keppni.
  Lífið 14:15 08. janúar 2017

Emma Watson dúkkan varð að Justin Bieber dúkkunni

Dúkka sem átti að vera eins og Emma Watson sem Fríða í Fríða og dýrið var merkilega lík Justin Bieber.
  Lífið 13:38 08. janúar 2017

Notaði nýstárlega aðferð við spilun My heart will go on

Maður nokkur notaði tvær nasir og tvær flautur til að spila My heart will go on með Celine Dion.
  Lífið 10:57 08. janúar 2017

Mark Hamill les tíst Trumps með rödd Jókersins

Leikarinn Mark Hamill ákvað að prófa að lesa upp nýárskveðju Trumps með röddu Jókersins.
  Lífið 10:00 08. janúar 2017

Linus og töfralyfið

Í 116 ára sögu Nóbelsverðlaunanna hafa einungis fjórir einstaklingar hlotið tvenn verðlaun. Þrír þessara tvöföldu verðlaunahafa deildu viðurkenningunni með öðrum vísindamönnum.
  Lífið 09:30 08. janúar 2017

Prumpuslímið var sniðugasta gjöfin

Ester María Óskarsdóttir er fjögurra ára og hefur skemmt sér vel um jólin og áramótin enda fylgja þeim bæði pakkar og flugeldar.
  Lífið 19:41 07. janúar 2017

Stjörnurnar kveðja Obama í hjartnæmu myndbandi

Það er ekki mikið eftir af forsetatíð Obama Bandaríkjaforseta.
  Lífið 16:04 07. janúar 2017

Stærstu aflraunastjörnur Íslands kepptu á WOW Stronger

Myndir frá WOW Stronger aflraunamótinu þar sem meðal keppenda voru besta afreksfólk Íslands.
  Lífið 11:00 07. janúar 2017

Furðar sig ekki á gagnrýni

"Það eru engar skýrar línur í pólitíkinni," segir Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar um myndun ríkisstjórnar með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. Hann segist taka þátt í samstarfinu af heilindum...
  Lífið 11:00 07. janúar 2017

Eini launaði sporhundaþjálfari Íslands

Þórir Sigurhansson starfar fyrir Björgunarsveit Hafnarfjarðar við að þjálfa blóðhundinn Perlu. Perla er sú eina sinnar tegundar á landinu en þau Þórir fóru tæpa 200 km af spori á síðasta ári og í 32 ú...
  Lífið 10:30 07. janúar 2017

Gjóskulög eru gagnaskrár

Guðrún Larsen jarðfræðingur hlaut nýlega heiðursverðlaun úr verðlaunasjóði Ásu Guðmundsdóttur Wright sem vísindamaður ársins 2016 að viðstöddu öðru fræðafólki.
  Lífið 09:00 07. janúar 2017

Gullöld á næsta leiti

Árið 2016 var glæsilegt í vísindasögunni og gullöld erfðavísinda á næsta leiti. Á árinu fæddist til að mynda drengur sem á þrjá foreldra. Hvað skyldi árið 2017 bera í skauti sér?
  Lífið 08:00 07. janúar 2017

Heimskulegt að skikka fólk á eftirlaun

Kári Jónasson, fyrrverandi frétta- og ritstjóri, hefur starfað í áratug sem leiðsögumaður eftir að eftirlaunaaldri var náð. Hann segir það óskiljanlega sóun að nýta ekki starfskrafta eldra fólks.
  Lífið 09:00 06. janúar 2017

Nýársspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár.
  Lífið 22:13 06. janúar 2017

Kim Kardashian rifjar upp ránið í París

Kim Kardashian West rifjar upp ránið í París í nýrri stiklu fyrir þættina Keeping Up With the Kardashians.
  Lífið 14:57 06. janúar 2017

Þúsundir skora á RÚV og vilja Stefán Karl í Eurovision

Rúmlega tíu þúsund hafa skrifað undir áskorun þess efnis að leikarinn Stefán Karl Stefánsson verði framlag Íslands í Eurovision.
  Lífið 13:30 06. janúar 2017

Skaupið sökkaði og Magnús Scheving fótbraut pabba

Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Áramótaskaupið og fréttir vikunnar í Lífinu.
  Lífið 12:30 06. janúar 2017

Kveikti Steindi í leiði Bob Marley?

Nýr skemmtiþáttur hefur göngu sína á Stöð 2 á sunnudaginn og ber þátturinn nafnið Satt eða logið. Þátturinn er af breskri fyrirmynd en sumir kannast kannski við þáttinn Would I Lie To You.
  Lífið 12:00 06. janúar 2017

Bein útsending: Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár.
  Lífið 11:00 06. janúar 2017

Gulli byggir auglýsir eftir verkefnum í nýja þáttaröð

Í haust fer af stað ný þáttaröð af Gulli byggir á Stöð 2.
  Lífið 10:15 06. janúar 2017

Palli spennir bogann til hins ýtrasta með risatónleikum í Höllinni

Páll Óskar heldur risapopptónleika með öllu í Laugardalshöllinni í haust. Þann 22. janúar verða haldnar áheyrnarprufur til að finna 12 stráka og fjórar stelpur sem munu dansa með honum í þessu risaver...
  Lífið 10:00 06. janúar 2017

Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 13

Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið.
  Lífið 09:00 06. janúar 2017

Nýársspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Næstu 18 mánuðir breyta mestu í lífi þínu

Elsku hjartans Bogmaðurinn minn. Þú ert kannski að ímynda þér að þú sért að hvíla þig eftir annasamt ár 2016, en það verður nú eitthvað lítið um hvíld, ef hún verður einhver.
  Lífið 09:00 06. janúar 2017

Nýársspá Siggu Kling – Ljónið: Ofkeyrðu þig nú ekki, taktu einn dag í einu, til þess eru þeir

Elsku fallega Ljónið mitt. Þetta er ár hreinsunar, nákvæmlega eins og maður setur bara skítug föt í hreinsun, þau koma eins og ný til baka.
  Lífið 09:00 06. janúar 2017

Nýársspá Siggu Kling – Krabbinn: Það verður mjög lítið af drama í kringum þig

Elsku spennandi Krabbinn minn. Þetta ár lítur út hjá þér eins og Rammagerðin lítur út á jólunum.
  Lífið 09:00 06. janúar 2017

Nýársspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert „all in“ eins og maður myndi segja í póker

Elsku hjartans Tvíburinn minn. Þetta er ár uppskeru án þess að þú þurfir svo mikið að hafa fyrir því.
  Lífið 09:00 06. janúar 2017

Nýársspá Siggu Kling – Nautið: Gamlar kærustur og kærastar dúkka upp á dyraþrepinu hjá þér

Elsku hjartans Nautið mitt. Þú ert að fara inn á sömu orku og landið okkar, Ísland. Lýðveldið okkar á afmæli 17. júní og Ísland er að fara inn í dásamlegt ár fjölskyldu og sameiningar og það er bara a...
  Lífið 09:00 06. janúar 2017

Nýársspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þetta verður eins og jarðskjálfti sem er 10 á Richter

Elsku besti Hrúturinn minn. Þetta verður ár bjartsýni og hugrekkis. Þetta ár verður miklu skemmtilegra heldur en árið sem var að líða.
  Lífið 09:00 06. janúar 2017

Nýársspá Siggu Kling – Sporðdreki: Þú þarft að sleppa tökum, láta þig fljóta og fyrirgefa.

Elsku Sporðdrekinn minn, þetta ár hefur svo merkilegan tilgang í lífi þínu. Það er komið til að heilsa þér með nýjum tækifærum og í raun og veru er þetta tímabil nú þegar hafið.
  Lífið 09:00 06. janúar 2017

Nýársspá Siggu Kling – Vogin: Smávegis kvíði gæti kitlað þig í upphafi þessa árs

Elsku hjartans Vogin mín. Það er mjög spennandi að skoða árið hjá þér.
  Lífið 09:00 06. janúar 2017

Nýársspá Siggu Kling – Meyjan: Hvatvísi er það besta sem þú getur fengið út úr þessu ári

Elsku hjartans Meyjan mín. Þú ert alltaf svo töff með mikla útgeislun og lítur svo vel út. Þú sendir svo mikla hlýju í gegnum fallega brosið þitt.
  Lífið 09:00 06. janúar 2017

Nýársspá Siggu Kling – Fiskurinn: Þú átt það til að mála skrattann á vegginn

Elsku Fiskurinn minn. Þetta verður svo sannarlega merkilegt ár sem þú ert að fara í. Þetta er árið sem að sýnir þér aðrar leiðir heldur en þú hefur verið að fara í lífinu.
  Lífið 09:00 06. janúar 2017

Nýársspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þolir ekki neitt kjaftæði í kringum þig

Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Þú ferð með svo dásamlega skemmtilega tölu inn í árið, það er talan 3 sem lýsir upp þetta tímabil fyrir þig.
  Lífið 09:00 06. janúar 2017

Nýársspá Siggu Kling – Steingeitin: Þú ert búin að finna fyrir leiða eða jafnvel þreytu

Elsku hjartans Steingeitin mín. Þetta ár sem er að fæðast hjá þér verður sko aldeilis spennandi og engin lognmolla mun fylgja því.
  Lífið 22:12 05. janúar 2017

Notuðu óvart „karltáknið“ á forsíðu

Forsíðufrétt tímaritsins Express fjallaði um jafnréttisbaráttu kvenna en myndskreytingin var heldur klúðursleg.
  Lífið 21:13 05. janúar 2017

Disney gefur út lista yfir allar væntanlegar myndir næstu þrjú árin

Toy Story 4 og leikin útgáfa af Mulan eru á meðal þeirra kvikmynda sem Disney sendir frá sér á næstu árum.
  Lífið 18:56 05. janúar 2017

Lena Dunham ánægð með appelsínuhúð á forsíðu Glamour

Tímaritið lét það eiga sig að fegra læri leikkonunnar sem prýðir forsíðu febrúarblaðsins.
  Lífið 17:52 05. janúar 2017

Matthew McConaughey og Ísland í brennidepli í nýrri auglýsingu Lincoln

Auglýsingin var tekin upp hér á landi í desember.
  Lífið 14:30 05. janúar 2017

Algjörir girl power-útgáfutónleikar

Hljómsveitin East of my Youth mun halda útgáfutónleika á Húrra í kvöld í tilefni þess að fyrsta plata sveitarinnar er að koma út. Herdís Stefánsdóttir, annar helmingur hljómsveitarinnar, lofar góðum t...
  Lífið 14:00 05. janúar 2017

Byrja árið með trúlofun: Páll Winkel fangaði hjarta Mörtu Maríu

Marta María Jónasdóttir, ritstjóri Smartlandsins á mbl.is, og Páll Winkel, fangelsismálastjóri eru trúlofuð en þau tilkynntu það í dag í stöðufærslu á Facebook.
  Lífið 13:30 05. janúar 2017

Gummi Ben og Hjörvar rifust í beinni og frægur knattspyrnumaður kallaður túrtappinn

Knattspyrnuspekingarnir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Arnar Gunnlaugsson voru á sínum stað á Stöð 2 Sport í gærkvöldi þar sem farið var yfir síðustu umferð enska boltans í þættinum Mes...
  Lífið 12:30 05. janúar 2017

Jolie segir Pitt skíthræddan um að almenningur komist að hinu sanna um ástæður skilnaðarins

Það er allt á suðupunkti í skilnaðarmáli leikaranna.
  Lífið 11:45 05. janúar 2017

Hvorki skrítið né erfitt að vera vegan

Veganúar er nú í fullum gangi. Við fengum Þórdísi Hermannsdóttur til að deila með okkur ljúffengri vegan-uppskrift. Þórdís hefur verið vegan í eitt og hálft ár og aldrei liðið betur á nokkru öðru mata...
  Lífið 11:30 05. janúar 2017

Lygileg tilviljun: Jólaauglýsingin reyndist sönn

Ung hjón í Portland í Oregon urðu heldur undrandi og djúpt snortin þegar þeim var send nýja jólaauglýsing Icelandair.
  Lífið 11:00 05. janúar 2017

Elín hlaut bjartsýnisverðlaunin

Íslensku bjartsýnisverðlaunin eru árleg menningarverðlaun sem eiga sér langa sögu. Þau voru veitt í þrítugasta og sjötta skipti á Kjarvalsstöðum annan janúar.
  Lífið 10:30 05. janúar 2017

Olga lét flúra yfir örið eftir brjóstnám

Í kvöld munu nýir þættir hefja göngu sína á Stöð 2 sem fengið hafa nafnið Flúr & Fólk.
  Lífið 10:00 05. janúar 2017

Dauðir mánuðir í kvikmyndahúsum

Nýtt ár byrjar alltaf á ákveðinni lægð í kvikmyndaheiminum. Fáar og yfirleitt frekar slæmar eða miðlungsmyndir koma í bíóin og fá fremur litla aðsókn. Hverjar eru ástæður þessarar lægðar og hvað er hæ...
  Lífið 09:45 05. janúar 2017

Talar opinskátt um ófrjósemina á samfélagsmiðlum

Ása Lind Elíasdóttir byrjaði á Snapchat sumarið 2015. Upprunalega var hugmyndin að tala aðeins um snyrtivörur á þessum samfélagsmiðli, en hlutirnir hafa þróast á undanförnum mánuðum og núna vekur hún ...
  Lífið 22:31 04. janúar 2017

Týndi bílnum á bílastæði í hálft ár

Hann fór á tónleika í júní og týndi bílnum á bílastæði í hálft ár.
  Lífið 15:30 04. janúar 2017

Samkynhneigðum alveg sama um John Oliver

Grínarinn Billy Eichner skellti sér í göngutúr um New York á dögunum og tók spjallþáttastjórnandann John Oliver með sér í för.
  Lífið 14:30 04. janúar 2017

Vinnufélagar Ómars fóru alla leið í nýjasta hrekknum: „Ég drullaði nánast á mig“

Vinnufélagar Ómars eru sífellt að bregða honum og birta myndbönd af því á Facebook á síðunni Ómar Bregður.
  Lífið 13:30 04. janúar 2017

Steingrími J. breytt í dýr á hverjum degi þar til ný ríkisstjórn hefur verið mynduð

Skagamaðurinn Birkir Guðmundarson er að slá í gegn á Twitter en hann hefur ákveðið að fótósjoppa alþingismanninn Steingrím J. Sigfússon á hverjum degi og breyta honum í dýr þar til að ný ríkisstjórn h...
  Lífið 12:30 04. janúar 2017

Minnist George Michael á fallegan hátt: „Hann er ástæðan fyrir því að allir eru til í Carpool Karaoke“

Breski söngvarinn George Michael lést á jóladag, aðeins 53 ára aldri. Söngvarinn sló fyrst í gegn á níunda áratugnum með hljómsveitinni Wham.
  Lífið 11:30 04. janúar 2017

Þessi eru til­nefnd til Hlust­enda­verð­launanna

Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið gerðar opinberar og stendur nú kosning yfir á Vísir.is, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlist...
  Lífið 10:38 04. janúar 2017

Stærstu aflraunastjörnur Íslands keppa á WOW Stronger

"Þetta verður bara eins og eitt stórt sirkusatriði."
  Lífið 10:30 04. janúar 2017

Hafðir þú tekið eftir þessari tengingu milli Home Alone og Friends?

Mögnuð straðreynd.
  Lífið 09:45 04. janúar 2017

Tvö keimlík mynstur valda deilum í íslenska hönnunarheiminum

Facebook-færsla sem hönnuðurinn Linda Björg Árnadóttir birti í gær hefur vakið eftirtekt. Í færslunni vekur Linda athygli á því að flíkur eftir hönnuðinn Andreu Magnúsdóttur séu skreyttar mynstri sem ...
  Lífið 23:50 03. janúar 2017

Kaleo munu spila á Coachella

Meðal þeirra sem koma einnig fram eru Beyoncé, Kendrick Lamar og Radiohead.
  Lífið 23:32 03. janúar 2017

Janet Jackson orðin móðir í fyrsta sinn

Söngkonan Janet Jackson hefur eignast sitt fyrsta barn, fimmtíu ára að aldri.
  Lífið 19:57 03. janúar 2017

Kim Kardashian snúin aftur á samfélagsmiðla

Kim er komin úr felum, en hún dró sig í hlé eftir að hún var rænd í París í október síðastliðnum.
  Lífið 19:34 03. janúar 2017

Fann húðflúr sitt til sölu í netverslun: „Má þetta bara?“

Eydísi Ósk Hilmardóttur brá heldur betur í brún fyrr í dag þegar hún uppgötvaði að húðflúrshönnun sem hún ber á líkama sínum er til sölu á ýmsum varningi á netverslun.
  Lífið 16:30 03. janúar 2017

Vinningsdróna flogið upp að dyrum með dróna

Útvarpsstöðin FM957 gladdi einn heppinn hlustanda á dögunum þegar sá vann glænýjan dróna frá Dronefly.
  Lífið 15:30 03. janúar 2017

Sjáðu þegar Magnús Scheving bað Hrefnu Bjarkar á ROK

Athafnamaðurinn Magnús Scheving gerði sér lítið fyrir og skellti sér á skeljarnar á nýárskvöld og bað Hrefnu Björk Sverrisdóttur um að giftast sér á veitingarstaðnum ROK.
  Lífið 14:30 03. janúar 2017

Af hverjum eru þessar hrika­lega mis­heppnuðu vax­mynda­styttur?

Vaxmyndasöfn eru um allan heim og má þar ávallt sjá vaxeftirlíkingar af frægum einstaklingum í heiminum.
  Lífið 13:30 03. janúar 2017

Ótrúlegt ár að baki hjá Frikka Dór: Náði þremur lögum inn á topp 10

"Það er búið að ganga rosalega vel og maður er bara þakklátur fyrir þær móttökur sem músíkin mín hefur verið að fá," segir Friðrik Dór Jónsson, betur þekktur sem Frikki Dór, sem náði þeim frábæra áran...
  Lífið 12:30 03. janúar 2017

Hvernig týpa ert þú á Snapchat?

Snapchat er einn vinsælasti samfélagsmiðillinn í dag. Þar getur fólk sent myndbönd á milli, spjallað og einnig búið til sína eigin sögu sem hangir inni í 24 klukkustundir.
  Lífið 11:30 03. janúar 2017

Áramótaspá Siggu Kling kemur á föstudaginn

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár.
  Lífið 10:30 03. janúar 2017

Svona lítur húsið úr Home Alone út í dag

Fyrsta Home Alone myndin kom út árið 1990 og hefur hún verið ein allra vinsælasta jólamyndin síðan þá.
  Lífið 10:30 03. janúar 2017

Förðunartískan 2017: Mikill varablýantur og ýkt skygging dettur út

Sara Dögg Johansen, eigandi Reykjavík Makeup School, rennir yfir förðunartískuna fyrir árið 2017. Mesta áherslan verður lögð á að hafa húðina sem náttúrulegasta og þá skiptir fallegur ljómi sköpum. Mi...
 

MEST LESIÐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesið
  • Fréttir
  • Sport
  • Viðskipti
  • Lífið

TAROT DAGSINS

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.
Fara efst