Íslenski boltinn 10:30 27. mars 2017

21 af fyrstu 36 leikjum Pepsi-deildarinnar í beinni: Fyrstu útsendingar klárar

Nýliđar KA og Grindavíkur verđa í beinni útsendingu strax í fyrstu umferđ.
  Íslenski boltinn 20:15 25. mars 2017

Sex mörk og tvö rauđ í sigri Valsmanna

Valsmenn komust í átta liđa úrslit Lengjubikarsins međ 4-2 sigri á Ţórsurum frá Akureyri í Boganum en Valsmenn hafa ţví unniđ alla fjóra leiki liđsins í Lengjubikarnum.
  Íslenski boltinn 16:00 25. mars 2017

Fjórđi sigur KA í röđ

KA vann fjórđa leik sinn í röđ í Lengjubikarnum í dag ţegar ţeir tóku á móti Keflavík fyrir norđan en međ ţví tryggđu Akureyringar sér sćti í 8-liđa úrslitum Lengjubikarsins.
  Íslenski boltinn 21:18 23. mars 2017

Flautađ af í Úlfarsárdal | Myndband

Ţađ var snarvitlaust veđur á höfuđborgarsvćđinu í kvöld sem gerđi ţađ ađ verkum ađ leikur Fram og Breiđabliks í Lengjubikarnum var flautađur af eftir 70 mínútna leik.
  Íslenski boltinn 10:42 22. mars 2017

Allir međ á síđustu ćfingunni í Parma

Strákarnir okkar ćfđu í hádeginu í Parma en halda svo út á flugvöll, ţar sem flogiđ verđur til Albaníu.
  Íslenski boltinn 22:09 19. mars 2017

Blikar skutust á toppinn

Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars kvenna í dag.
  • Fótbolti
  • Handbolti
  Íslenski boltinn 20:03 19. mars 2017

Valur međ fjórđa sigurinn í röđ

Valur er međ fullt hús stiga á toppi riđils 3 í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta eftir 2-1 sigur á Víkingi Ólafsvík í kvöld.
  Íslenski boltinn 20:22 18. mars 2017

ÍA enn međ fullt hús stiga

ÍA lagđi Ţór Akureyri 3-2 í riđli 3 í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld.
  Íslenski boltinn 19:12 18. mars 2017

KA upp ađ hliđ FH á ný | KR rúllađi yfir ÍBV

Ţrír leikir voru á dagskrá A-deildar Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld.
  Íslenski boltinn 13:33 18. mars 2017

FH gerđi góđa ferđ í Reykjaneshöllina

FH er komiđ á topp riđils 1 í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta eftir 3-2 sigur á Keflavík í Reykjaneshöllinni í dag.
  Íslenski boltinn 22:46 17. mars 2017

Castillion opnađi markareikninginn sinn hjá Víkingum

Hollenski framherjinn Geoffrey Castillion skorađi sitt fyrsta mark fyrir Víkinga í kvöld ţegar liđiđ vann 3-2 sigur á Gróttu í Lengjubikar karla í fótbolta.
  Íslenski boltinn 20:40 17. mars 2017

Grindvíkingar fullkomnuđu endurkomuna í uppbótartímanum

Grindvíkingar fóru burtu međ öll ţrjú stigin frá Eimskipsvellinum í Laugardalnum í kvöld eftir ađ hafa unniđ 3-2 endurkomusigur á heimamönnum í Ţrótti í Lengjubikar karla í fótbolta.
  Íslenski boltinn 22:54 16. mars 2017

Haukarnir halda sinni efnilegustu stelpu

Unglingalandsliđskonan Alexandra Jóhannsdóttir hefur endurnýjađ samning sinn viđ knattspyrnudeild Hauka en nýi samningur hennar gildir til október 2019.
  Íslenski boltinn 22:47 16. mars 2017

Ţórir međ ţrennu í seinni hálfleik | Sigrar hjá Fjölni og Stjörnunni

Ţórir Guđjónsson skorađi ţrennu í kvöld ţegar Fjölnir vann 5-2 sigur á Leikni R. í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Stjarnan vann 2-1 sigur á Fram.
  Íslenski boltinn 13:45 16. mars 2017

Svona lítur nýr búningur Ţórs/KA út

Ţór/KA skiptir úr hvítum og rauđum Ţórslitum í hlutlausa svarta og appelsínugula búninga.
  Íslenski boltinn 20:00 15. mars 2017

Blikar búnir ađ selja 25 leikmenn frá árinu 2005

Rúmlega 1500 ćfa fótbolta undir merkjum Breiđabliks í Kópavogi. Frá 2005 hefur félagiđ selt 25 leikmenn til erlendra liđa.
  Íslenski boltinn 17:27 15. mars 2017

FH-ingar fengu skell á móti Molde á Marbella

FH-ingar töpuđu í dag 4-1 á móti norska félaginu Molde á ćfingamótinu á Marbella á Spáni.
  Íslenski boltinn 16:53 15. mars 2017

Kvennaliđ Ţórs/KA spilar hvorki í Ţórsbúningi né KA-búningi í sumar

Nýr samningur um kvennaliđ Ţórs/KA í knattspyrnu nćr til ársins 2019 en međal annars mun Ţórs/KA liđiđ taka upp nýja búninga.
  Íslenski boltinn 22:08 14. mars 2017

Fanndís međ sigurmarkiđ í uppbótartíma

Breiđablik lenti 2-0 undir á móti Ţór/KA í Lengjubikar kvenna í fótbolta í kvöld en kom til baka og tryggđi sér 3-2 sigur í lokin.
  Íslenski boltinn 13:45 14. mars 2017

Geir: Hefđi aldrei bođiđ mig fram til FIFA hefđi ég vitađ ađ ég myndi hćtta hjá KSÍ

Geir Ţorsteinsson segir ađ međ ţví ađ hćtta hjá KSÍ hafi hann um leiđ tekiđ ákvörđun um ađ ganga frá frambođi til stjórnar FIFA.
  Íslenski boltinn 12:54 14. mars 2017

Arnór Borg seldur til Swansea

Íslendingum í Swansea fjölgađi um einn í dag er hinn efnilegi Arnór Borg Guđjohnsen var seldur frá Blikum til Swansea.
  Íslenski boltinn 18:30 13. mars 2017

Milos: Hef ekki góđa reynslu af ţví ađ fá leikmenn seint

Ţrír nýir erlendir leikmenn voru kynntir til sögunnar hjá Víkingum í dag. Til stóđ ađ kynna ţann fjórđa en sá leikmađur, 27 ára hollenskur framherji ađ nafni Romario, hćtti hins vegar viđ á síđustu st...
  Íslenski boltinn 15:30 13. mars 2017

Sandra María: Glöđ úr ţví sem komiđ var

Sandra María Jessen er í viđtali í Akraborginni á X-inu á dag.
  Íslenski boltinn 13:38 13. mars 2017

Kom til landsins en hćtti viđ ađ spila međ Víkingi

Víkingur ćtlađi ađ kynna nýjan hollenskan leikmann á blađamannafundi í dag en leikmađurinn hćtti viđ.
  Íslenski boltinn 11:47 13. mars 2017

EM-draumurinn dáinn hjá Dóru Maríu

Landsliđskonan Dóra María Lárusdóttir verđur ekki međ Ísland á EM og mun einnig missa af öllu sumrinu međ Val vegna meiđsla.
  Íslenski boltinn 18:28 12. mars 2017

Ásgeir Örn tryggđi Fylki sigurinn undir lokin gegn KR

Fylkir vann góđan sigur á KR, 1-0, í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Eina mark leiksins gerđi Ásgeir Örn Arnţórsson á 88. mínútu leiksins og tryggđi Fylki stigin ţrjú.
  Íslenski boltinn 13:02 11. mars 2017

Skagamenn unnu ÍR-inga eftir ađ hafa lent undir

ÍA vann góđan sigur á ÍR, 2-1, í Lengubikarnum.
  Íslenski boltinn 22:50 10. mars 2017

Blikar rúlluđu yfir Ţróttara

Breiđablik átti ekki í miklum vandrćđum međ ađ leggja Ţrótt R. ađ velli ţegar liđin mćttust í riđli 4 í Lengjubikarnum í kvöld. Lokatölur 0-4, Blikum í vil.
  Íslenski boltinn 17:30 10. mars 2017

KA fćr styrkingu frá Svartfjallalandi

KA hefur samiđ viđ Svartfellinginn Darko Bulatovic um ađ leika međ liđinu í Pepsi-deild karla í sumar.
  Íslenski boltinn 13:10 10. mars 2017

Tveir leikmenn ÍA leggja skóna á hilluna

Miđvörđurinn Ármann Smári Björnsson og Iain Williamson spila ekki međ liđinu í Pepsi-deild karla.
  Íslenski boltinn 23:15 09. mars 2017

Birnir og Ćgir ćfa međ liđinu hans Arons

Fjölnismennirnir ungu og efnilegu Birnir Snćr Ingason og Ćgir Jarl Jónasson halda til Tromsö nćsta sunnudag ţar sem ţeir munu ćfa međ norska úrvalsdeildarliđinu í viku.
  Íslenski boltinn 20:07 09. mars 2017

Valsmenn kláruđu HK í seinni hálfleik

Valsmenn unnu 3-1 sigur á HK í Lengjubikarnum í kvöld en varamennirnir Einar Karl og Kristinn Ingi komu af krafti inn af bekknum og skoruđu tvö af ţremur mörkum Valsmanna.
  Íslenski boltinn 19:15 07. mars 2017

Viđar Ari: Gústi ţjálfari er gođsögn ţarna

Fjölnismađurinn Viđar Ari Jónsson er genginn í rađir Brann í Noregi.
  Íslenski boltinn 17:16 06. mars 2017

Viđar Ari seldur til Brann

Fjölnir hefur gengiđ frá sölu á Viđari Ara Jónssyni til Brann.
  Íslenski boltinn 17:14 05. mars 2017

KA vann Íslandsmeistarana | Sjáđu mörkin

KA gerđi sér lítiđ fyrir og vann 1-2 sigur á Íslandsmeisturum FH í riđli 1 í Lengjubikar karla í dag.
  Íslenski boltinn 10:30 02. mars 2017

Rakarinn á Selfossi slasađist viđ dómgćslu en varđ undir í baráttu viđ Sjúkratryggingar

"Ţađ er látiđ ađ ţví liggja ađ ég hafi nánast veriđ ađ búa ţetta til eđa veriđ illa fyrirkallađur og illa stemmdur líkamlega er ţetta gerist. Ţađ er algerlega fráleitt," segir Kjartan Björnsson.
  Íslenski boltinn 08:00 02. mars 2017

Ólafur: Erum ađ leita ađ nýjum leikmönnum

Ólafur Jóhannesson, ţjálfari Vals, segist vera í leikmannaleit.
  Íslenski boltinn 16:17 01. mars 2017

Fjórđi Daninn til Vals

Bikarmeistarar Vals hafa samiđ viđ danska framherjann Nicolas Břgild um ađ leika međ liđinu í sumar.
  Íslenski boltinn 14:32 01. mars 2017

Sindri samdi viđ Valsmenn

Hinn tvítugi Sindri Scheving er kominn aftur til Íslands frá Englandi og samdi viđ uppeldisfélag sitt, Val.
  Íslenski boltinn 21:56 28. febrúar 2017

Fyrstu mörkin og fyrsti sigurinn hjá Stjörnumönnum í Lengjubikarnum

Stjarnan vann 3-1 sigur á Ţrótti í fjórđa riđli A-deildar Lengjubikars karla í fótbolta en leikurinn fór fram í Kórnum í kvöld.
  Íslenski boltinn 20:49 26. febrúar 2017

Ólsarar međ öruggan sigur á ÍR | Leiknismenn međ fullt hús stiga

Víkingur frá Ólafsvík vann öruggan 4-1 sigur á ÍR og eru Ólsarar ţví komnir á blađ í Lengjubikarnum en Leiknismenn eru aftur á móti međ fullt hús stiga eftir nauman sigur á Selfossi.
  Íslenski boltinn 17:56 25. febrúar 2017

FH međ fullt hús stiga | KA vann nauman sigur

FH-ingar eru međ fullt hús stiga í Lengjubikarnum eftir 2-1 sigur á Víking Reykjavík í dag en KA-menn unnu fyrsta sigur sinn gegn Gróttu í Akraneshöllinni.
  Íslenski boltinn 13:52 25. febrúar 2017

Jafnt hjá Breiđablik og Grindavík

Breiđablik tók á móti Grindavík í fyrsta leik dagsins í A-deild Lengjubikarsins í Fífunni í dag en leiknum lauk međ 1-1 jafntefli eftir ađ gestirnir úr Grindavík komust yfir snemma leiks.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst