MIĐVIKUDAGUR 1. MARS NÝJAST 17:30

Í beinni: Noregur - Ísland | Stelpurnar hefja leik á Algarve

SPORT
  Fótbolti 17:30 01. mars 2017

Í beinni: Noregur - Ísland | Stelpurnar hefja leik á Algarve

Óreyndir leikmenn fá tćkifćri í byrjunarliđinu gegn firnasterki liđi Noregs í fyrsta leik í Portúgal.
  Fótbolti 16:54 01. mars 2017

Spánn vann fyrsta leikinn á Algarve-mótinu

Spánn bar sigurođ af Japan, 1-2, í upphafsleiknum á Algave-mótinu.
  Fótbolti 14:00 01. mars 2017

Miđjumađur spilar heilan leik í markinu: Forráđamenn deildarinnar eiga ađ skammast sín

Stjóri skosks úrvalsdeildarliđs er brjálađur út í forráđamenn deildarinnar fyrir ađ leyfa ţessu ađ gerast.
  Fótbolti 12:00 01. mars 2017

Byrjunarliđiđ á móti Noregi: Freyr gefur óreyndari leikmönnum tćkifćri

Stelpurnar okkar mćta Noregi í fyrsta leik Algarve-mótsins klukkan 18.30. í dag.
  Fótbolti 07:00 01. mars 2017

Átján mánađa biđ á enda og nú er ţađ leikur viđ Ísland í kvöld

María Ţórisdóttir steig stórt skref á dögunum ţegar hún spilađi sinn fyrsta fótboltaleik eftir langvinn og leiđinleg meiđsli.
  Fótbolti 06:00 01. mars 2017

Tćkifćrin verđa í bođi á Algarve – og engar afsakanir

Freyr Alexandersson stillir upp ungu byrjunarliđi í fyrsta leik íslenska kvennalandsliđsins í fótbolta á Algarve-mótinu á móti Noregi í dag. Dyr eru opnar í byrjunarliđiđ og nú er leikmanna ađ grípa g...
  Fótbolti 21:46 28. febrúar 2017

Ţriggja marka seinni hálfleikur hjá Juventus

Juventus er á góđri leiđ inn í ţriđja bikarúrslitaleikinn í röđ á Ítalíu eftir 3-1 sigur á Napoli í fyrri undanúrslitaleik liđanna í kvöld.
  Fótbolti 19:00 28. febrúar 2017

Stóra Kínamáliđ afgreitt á fyrsta liđsfundi: Stelpurnar sýndu sitt rétta andlit međ svörum sínum

Freyr Alexandersson er búinn ađ afgreiđa {deiluna" viđ Sigga Ragga og eibeitir sér nú ađ fótboltanum á Algarve.
  Fótbolti 18:30 28. febrúar 2017

Fótboltamađur bjargađi lífi manns í fjórđa sinn á ferlinum

Framherjinn Francis Koné kom enn á ný til bjargar inn á fótboltavellinum á dögunum nú í leik í tékknesku deildinni ţar sem hann spilar međ liđi Slovacko.
  Fótbolti 16:30 28. febrúar 2017

Eftir ađ ráđa og reka 40 ţjálfara á 15 árum er forseti Palermo ađ hćtta

Mađurinn sem ber ábyrgđ á minnsta starfsöryggi ítalska boltans lćtur gott heita.
  Fótbolti 07:00 28. febrúar 2017

Snjórinn á sunnudaginn fór illa međ stelpurnar okkar

Íslenska kvennalandsliđiđ í fótbolta er komiđ til Algarve í Portúgal eftir miklu lengra ferđalag en KSÍ var búiđ ađ skipuleggja. Ţetta kemur fram í frétt á heimasíđu Knattspyrnusambands Íslands.
  Fótbolti 19:59 27. febrúar 2017

Gamall KR-ingur örlagavaldur fyrir Íslendingaliđ í kvöld

Íslendingaliđiđ AGF var í kvöld ađeins tveimur mínútum frá mikilvćgum útisigri í botnbaráttuslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.
  Fótbolti 18:45 27. febrúar 2017

Zenit tilbúiđ ađ borga einn milljarđ fyrir Viđar Örn

Landsliđsmađurinn Viđar Örn Kjartansson gćti veriđ á leiđinni til rússneska stórliđsins Zenit frá Pétursborg.
  Fótbolti 18:15 27. febrúar 2017

Fleiri rauđ spjöld en mörk hjá Balotelli í síđustu leikjum: "Sjáum ekki eftir ţví ađ fá hann“

Mario Balotelli hefur átt erfitt uppdráttar hjá Nice undanfarin eftir góđa byrjun međ liđinu.
  Fótbolti 21:30 26. febrúar 2017

Madrídingar sneru taflinu viđ á seinasta hálftímanum

Real Madrid náđi toppsćtinu á ný í spćnsku deildinni í fótbolta međ 3-2 sigri á Villareal á útivelli eftir ađ hafa lent 0-2 undir í upphafi seinni hálfleiks.
  Fótbolti 20:15 26. febrúar 2017

Frábćrt ađ fá liđ frá nýrri heimsálfu á Rey Cup

Von er á liđi frá Suđur-Ameríku í fyrsta sinn á Rey Cup í sumar en fjögur ensk liđ hafa ţegar stađfest ţátttöku sína á ţessu alţjóđlega móti sem fer fram í Laugardalnum. Guđjón Guđmundsson rćddi viđ f...
  Fótbolti 17:00 26. febrúar 2017

Messi skaut Börsungum í toppsćtiđ

Sigurmark Lionel Messi gegn Atletico Madrid undir lok venjulegs leiktíma skaut Barcelona í toppsćti spćnsku deildarinnar í bili en leiknum lauk međ 2-1 sigri Börsunga á Vicente Calderon.
  Fótbolti 16:05 26. febrúar 2017

Slysaleg spyrna Bacca reyndist sigurmarkiđ

AC Milan og Lazio unnu bćđi nauma 1-0 sigra í ítalska boltanum í dag en Emil Hallfređsson gat ekki tekiđ ţátt í leiknum gegn Lazio vegna leikbanns.
  Fótbolti 12:30 26. febrúar 2017

Sonur Pele dćmdur í tólf ára fangelsi

Fyrrum markvörđurinn Edinho sem er sennilega hvađ ţekktastur fyrir ađ vera sonur brasilísku gođsagnarinnar Pele, var í gćr dćmdur í tólf ára fangelsi
  Fótbolti 20:45 25. febrúar 2017

Viđar gulltryggđi sigurinn á heimavelli

Viđar Örn Kjartansson skorađi annađ marka Maccabi Tel Aviv í 2-0 sigri gegn Yehuda á heimavelli í dag.
  Fótbolti 17:15 25. febrúar 2017

Rúnar framlengir viđ Lokeren

Rúnar Kristinsson er búinn ađ framlengja samningi sínum hjá belgíska félaginu Lokeren til ársins 2019 en ţetta stađfesti félagiđ á Twitter-síđu sinni í gćr.
  Fótbolti 16:27 25. febrúar 2017

Bćjarar flengdu Hamburg á heimavelli

Ţađ má segja ađ leikmenn Hamburg hafi fengiđ sína árlega flengingu gegn Bayern Munchen á Allianz Arena í ţýsku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk međ 8-0 sigri Bćjara sem halda fimm stiga forskoti ...
  Fótbolti 22:11 24. febrúar 2017

Sex töp í röđ hjá Randers

Ţađ gengur hvorki né rekur hjá Ólafi Kristjánssyni og lćrisveinum hans í danska úrvalsdeildarliđinu Randers.
  Fótbolti 20:52 24. febrúar 2017

Fimm marka vika hjá Alberti

Albert Guđmundsson, leikmađur Jong PSV, hefur átt heldur betur góđa viku.
  Fótbolti 12:02 24. febrúar 2017

Freyr: Vel besta liđiđ sama í hvađa landi leikmenn spila

Freyr Alexandersson, ţjálfari kvennalandsliđsins, sendi frá sér yfirlýsingu nú undir hádegi ţar sem hann svarar ummćlum Sigurđar Ragnars Eyjólfssonar, fyrrum landsliđsţjálfara, í Fréttatímanum ađ einh...
  Fótbolti 10:05 24. febrúar 2017

Siggi Raggi biđur Frey afsökunar

Sigurđur Ragnar Eyjólfsson sendi frá sér yfirlýsingu nú í morgun en ummćli hans í Fréttatímanum í dag hafa heldur betur vakiđ athygli.
  Fótbolti 10:00 24. febrúar 2017

Belgía stórveldiđ í Evrópudeildinni í ár

Ţrjú belgísk félög komust áfram í sextán liđa úrslit Evrópudeildarinnar en fyrstu umferđ útsláttarkeppninnar lauk í gćrkvöldi.
  Fótbolti 09:55 24. febrúar 2017

Dagný: Skil ekki hvađa bíó er í gangi

Báđar landsliđskonurnar sem Sigurđur Ragnar Eyjólfsson, ţjálfari Jiangsu Suning, vildi fá til Kína hafa nú tjáđ sig um ummćli hans í Fréttatímanum í dag.
  Fótbolti 08:42 24. febrúar 2017

Hallbera: Landsliđsţjálfarinn segir mér ekki hvar ég á ađ spila

Landsliđskonan Hallbera Guđný Gísladóttir hefur brugđist viđ orđum fyrrum landsliđsţjálfarans, Sigurđar Ragnars Eyjólfssonar, sem var í áhugaverđu viđtali í Fréttatímanum.
  Fótbolti 08:00 24. febrúar 2017

Siggi Raggi: Freyr er međ fordóma gagnvart kínverskri knattspyrnu

Sigurđur Ragnar Eyjólfsson, fyrrum ţjálfari kvennalandsliđsins, skýtur fast á eftirmann sinn, Freyr Alexandersson, í viđtali viđ Fréttatímann.
  Fótbolti 22:15 23. febrúar 2017

Ţessi liđ eru komin áfram í Evrópudeildinni

Ţrjú liđ frá Belgíu eru komin áfram í 16-liđa úrslit Evrópudeildarinnar. Ţetta eru Anderlecht, Gent og Genk.
  Fótbolti 22:00 23. febrúar 2017

Kane skorađi sjálfsmark, Alli sá rautt og Spurs úr leik | Sjáđu mörkin og rauđa spjaldiđ

Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir 2-2 jafntefli viđ Gent á Wembley í seinni leik liđanna í 32-liđa úrslitum í kvöld. Gent vann fyrri leikinn í Belgíu 1-0 og einvígiđ ţví samanlagt 3-2.
  Fótbolti 20:04 23. febrúar 2017

Dramatík ţegar Anderlecht fór áfram

Sex leikjum er lokiđ í 32-liđa úrslitum Evrópudeildarinnar.
  Fótbolti 17:15 23. febrúar 2017

Ţessi kappi er sögulega erfiđur andstćđingur fyrir Real Madrid

Real Madrid tapađi óvćnt í gćr fyrir Valencia í spćnsku deildinni í fótbolta en Valencia vann 2-1 sigur eftir ađ hafa skorađ tvisvar á fyrstu tíu mínútum leiksins.
  Fótbolti 15:30 23. febrúar 2017

Ađeins sjö prósent líkur á ţví ađ Barcelona komist áfram

Fyrri viđureignum sextán liđa úrslita Meistaradeildarinnar er nú lokiđ og eftir mikla markaveislu í flestum leikjanna er ljóst ađ liđin sextán standa misvel fyrir seinni leikinn.
  Fótbolti 14:00 23. febrúar 2017

LA Galaxy leitar ađ leikmönnum í London og Manchester

Bandaríska MLS-liđiđ LA Galaxy er á leiđ til Englands í leit ađ földum demöntum.
  Fótbolti 11:15 23. febrúar 2017

Kasper Schmeichel gerđi ţađ í gćr sem pabba hans tókst aldrei

Kasper Schmeichel, markvörđur ensku meistaranna í Leicester City, fékk í gćr á sig sitt fyrsta mark í Meistaradeildinni en hann var búinn ađ halda hreinu í fyrstu fjórum leikjum sínum.
  Fótbolti 21:30 22. febrúar 2017

Útivallarmark Vardy gefur Leicester von | Sjáđu mörkin

Sevilla vann 2-1 sigur á Leicester City í fyrri leik liđanna í 16-liđa úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.
  Fótbolti 21:30 22. febrúar 2017

Varamennirnir sáu um tíu leikmenn Porto | Sjáđu mörkin

Juventus er í afar góđri stöđu fyrir seinni leikinn gegn Porto eftir 0-2 útisigur í fyrri leiknum í kvöld.
  Fótbolti 20:51 22. febrúar 2017

Brotist inn hjá landsliđskonu

Landsliđskonan Hallbera Gísladóttir greindi frá ţví á Twitter ađ hún hefđi lent í afar leiđinlegri lífsreynslu í dag.
  Fótbolti 19:30 22. febrúar 2017

Real Madrid tókst ekki ađ koma til baka eftir draumabyrjun Valencia

Valencia hleypti mikilli spennu í toppbaráttu spćnsku úrvalsdeildarinnar međ ţví ađ vinna 2-1 sigur á Real Madrid á Mestalla í kvöld.
  Fótbolti 18:45 22. febrúar 2017

Man Utd fór örugglega áfram | Sjáđu markiđ

Manchester United er komiđ áfram í 16-liđa úrslit Evrópudeildarinnar eftir 0-1 útisigur á Saint-Etienne í dag.
  Fótbolti 12:45 22. febrúar 2017

Sara Björk: Frábćr viđurkenning ađ vera í hópi međ bestu leikmönnum heims

Sara Björk Gunnarsdóttir kemur til greina í heimsliđiđ fyrir áriđ 2016 en hún er ein af fimmtán bestu miđjumönnum heims.
  Fótbolti 12:02 22. febrúar 2017

Sara Björk tilnefnd í úrvalsliđ ársins

Íslenska landsliđskonan ein af fimmtán bestu miđjumönnum heims.
  Fótbolti 10:00 22. febrúar 2017

Markametiđ löngu falliđ og samt eru tveir leikir eftir

Ţađ hefur veriđ meira en nóg af mörkum í fyrri leikjum sextán liđa úrslita Meistaradeildarinnar og nú er ljóst ađ markametiđ er löngu falliđ ţrátt fyrir ađ fjórđungur leikjanna sé enn eftir.
  Fótbolti 09:30 22. febrúar 2017

Agüero ekki á förum frá City: „Ég og Pep náum vel saman“

Argentínski framherjinn skorađi tvívegis fyrir Manchester City í sigrinum á Monaco í gćrkvöldi.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst