MIĐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ NÝJAST 15:07

Sprening nćrri heimili fyrir hćlisleitendur í Bćjaralandi

FRÉTTIR
  Fótbolti 12:00 27. júlí 2016

FourFourTwo fann sautján ţjálfara sem eru betri en Lars Lagerbäck

Fótboltatímaritiđ FourFourTwo hefur valiđ besta knattspyrnustjóra/ţjálfara heimsins í fótboltanum og ţađ kemur okkur Íslendingum kannski svolítiđ á óvart ađ sjá hver er númer átján í röđinni.
  Fótbolti 11:30 27. júlí 2016

Ţjálfari ákćrđur í Svíţjóđ fyrir kynferđisbrot á stćrsta unglingamóti heims

36 ára gamall karlmađur setti tunguna upp í 15 ára stelpur og káfađi á rassi ţeirra og brjóstum á móti sem Íslendingar fara árlega á.
  Fótbolti 23:00 26. júlí 2016

Jón Guđni frá í nokkrar vikur

Jón Guđni Fjóluson, leikmađur Norrköping, verđur frá keppni nćstu 4-8 vikurnar vegna kinnbeinsbrots.
  Fótbolti 16:50 26. júlí 2016

Juventus gerir Higuaín ađ ţriđja dýrasta leikmanni sögunnar

Juventus hefur fest kaup á argentínska framherjanum Gonzalo Higuaín frá Napoli.
  Fótbolti 15:00 26. júlí 2016

Hjörtur vonast til ađ fara ađ spila sem fyrst fyrir Bröndby

Landsliđsmiđvörđurinn ungi hefur enn ekki spilađ fyrir danska liđiđ eftir skipti sín ţangađ.
  Fótbolti 14:15 26. júlí 2016

Afríka fćr tvö sćti á HM til viđbótar ef FIFA stćkkar mótiđ í 40 liđ

Gianni Infantino, forseti FIFA, vill fjölga Afríkuliđum úr fimm í sjö takist honum ađ stćkka HM.
  Fótbolti 12:00 26. júlí 2016

Skorađi sigurmarkiđ gegn Tottenham í sínum fyrsta leik fyrir Juventus

Ítalíumeistarnir höfđu betur gegn Lundúnarliđinu í International Champions Cup.
  Fótbolti 16:45 25. júlí 2016

Aubameyang: Ef ég fer frá Dortmund verđur ţađ bara til Real Madrid

Gabonski framherjinn lofađi afa sínum ađ spila á Spáni og segist ekki á leiđ til Manchester City.
  Fótbolti 16:00 25. júlí 2016

FIFA setur Niersbach í eins árs bann

Fyrrverandi forseti ţýska knattspyrnusambandsins má ekki hafa afskipti af fótbolta nćsta áriđ.
  Fótbolti 12:30 25. júlí 2016

Maradona í sárum

Argentínska gođiđ ósáttur međ ađ Gonzalo Higuaín sé á leiđ frá Napoli til Juvetnus.
  Fótbolti 08:00 25. júlí 2016

Messi búinn ađ aflita á sér háríđ

Argentínumađurinn Lionel Messi er talinn vera einn besti fótboltamađur sögunnar.
  Fótbolti 23:16 24. júlí 2016

PSG međ ţćgilegan sigur á Inter

Paris Saint Germain vann ţćgilegan sigur, 3-1, á Inter Milan í Internationa Champions Cup mótinu í Oregon í Bandaríkjunum í kvöld.
  Fótbolti 16:30 24. júlí 2016

Nú verđur hćgt ađ lenda á Cristiano Ronaldo

Cristiano Ronaldo er langvinsćlasti íţróttamađurinn í Portúgal eftir framgöngu hans međ Real Madrid og portúgalska landsliđinu á síđustu mánuđum en vinsćldir hans á eyjunni Madeira eru alveg sér á bát...
  Fótbolti 15:05 24. júlí 2016

Haukur skorađi í góđum útisigri AIK

Haukur Heiđar Hauksson skorađi fyrsta mark AIK í stórsigri gegn Hammarby, 3-0, í sćnsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
  Fótbolti 14:10 24. júlí 2016

Rúnar Már međ stođsendingu og ţrjú stig í fyrsta deildarleiknum

Íslenski landsliđsmađurinn Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Grasshopper Club byrja vel í svissnesku deildinni en liđiđ vann 2-0 sigur á FC Lausanne-Sport í fyrstu umferđinni í dag.
  Fótbolti 09:00 24. júlí 2016

Ronaldo mun hefja samningaviđrćđur viđ Real Madrid á nćstunni

Cristiano Ronaldo hefur nú stađfest ađ hann ćtli sér ađ byrja samningaviđrćđur viđ Real Madrid á nćstunni.
  Fótbolti 18:58 23. júlí 2016

Leicester hafđi betur eftir vítaspyrnukeppni

Leicester og Celtic mćttust á International Champoins Cup í dag og fóru leikar 1-1 eftir venjulegan leiktíma.
  Fótbolti 17:49 23. júlí 2016

Viđar Örn hetja Malmö

Viđar Örn Kjartansson, leikmađur Malmö, skorađi eina mark liđsins ţegar ţađ gerđi 1-1 jafntefli viđ Kalmar í sćnsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
  Fótbolti 15:53 23. júlí 2016

Higuain verđur sá dýrasti í sögu ítölsku deildarinnar

Argentínumađurinn Gonzalo Higuain mun vera í lćknisskođun hjá ítalska liđinu Juventus og er ađ öllum líkindum á leiđinni til félagsins.
  Fótbolti 15:22 23. júlí 2016

Matthías skorađi tvö ţegar Rosenborg valtađi yfir Haugesund

Rosenborg valtađi yfir Haugesund, 6-0, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
  Fótbolti 14:58 23. júlí 2016

Jafnt fyrir austan

Leiknir Fáskrúđsfirđi er enn í neđsta sćti Inkasso-deildarinnar eftir jafntefli gegn Selfyssingum í dag.
  Fótbolti 12:03 23. júlí 2016

Melbourne hafđi betur gegn Juve eftir vítaspyrnukeppni | Sjáđu ótrúlegt mark frá miđju

Melbourne Victory og Juventus gerđu 1-1 jafntefli í International Champions Cup í Ástralíu í morgun.
  Fótbolti 22:30 22. júlí 2016

„Engin spurning ađ Messi er langbesti leikmađur heims“

Cristiano Ronaldo er líklegri til ađ vinna Gullboltann á nćsta ári eftir tvo Evróputitla sama áriđ.
  Fótbolti 18:58 22. júlí 2016

Daníel Leó fékk rautt spjald og Aalesund tapađi stórt

Íslendingaliđiđ Aalesunds FK fékk stóran skell í Bergen í kvöld ţegar liđiđ heimsótti Brann í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta.
  Fótbolti 11:42 22. júlí 2016

Mennirnir sem bjuggu til markiđ í úrslitaleik HM 2014 sameinađir hjá Dortmund

Borussia Dortmund heldur áfram ađ styrkja sig fyrir átökin í vetur.
  Fótbolti 10:00 22. júlí 2016

Kenna sultunni um sjálfsmark aldarinnar | Myndband

Bandaríska fótboltaliđiđ Minnesota United gerđi frábćrlega í ađ snúa ćvintýralegum mistökum Sammy Ndjock upp í gott grín.
  Fótbolti 09:30 22. júlí 2016

Ingvar stóđ í markinu á gamla heimavellinum: „Getur Hannes komiđ nćst?“

Ungir Njarđvíkingar voru spenntir ađ sjá heimabćjarhetjuna en vildu endilega fá ađalmarkvörđinn í heimsókn nćst.
  Fótbolti 08:56 22. júlí 2016

Barcelona kaupir Evrópumeistara

Barcelona hefur komist ađ samkomulagi viđ Valencia um kaup á portúgalska miđjumanninum Andre Gomes.
  Fótbolti 20:46 21. júlí 2016

Valsbanarnir og Blikabanarnir bruna áfram í Evrópukeppninni

Liđin sem slógu íslensku liđin Val og Breiđablik út úr fyrstu umferđ forkeppni Evrópudeildarinnar komust bćđi áfram í ţriđju umferđina í kvöld.
  Fótbolti 19:27 21. júlí 2016

Sćnsku Íslendingaliđin komust bćđi áfram í kvöld

Sćnsku liđin AIK frá Solna og IFK frá Gautaborg komust bćđi áfram í 3. umferđ forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld.
  Fótbolti 17:45 21. júlí 2016

Klavan: Veriđ draumur minn í 22 ár ađ spila fyrir Liverpool

Nýr miđvörđur Liverpool fékk ósk sína uppfyllta ţegar Liverpool gerđi viđ hann samning.
  Fótbolti 13:45 21. júlí 2016

Fyrrum leikmađur Real Madrid og Barcelona tekur viđ spćnska landsliđinu

Spćnska knattspyrnusambandiđ er búiđ ađ finna eftirmann Vicentes del Bosque.
  Fótbolti 13:00 21. júlí 2016

Lars: Kćmi mér verulega á óvart ef strákarnir sýna Heimi ekki virđingu

Lars Lagerbäck hefur ekki áhyggjur af Heimi Hallgrímssyni sem tekur nú viđ einn sem ađalţjálfari íslenska landsliđsins í fótbolta.
  Fótbolti 10:14 21. júlí 2016

Götze kominn aftur heim

Borussia Dortmund hefur gengiđ frá kaupunum á ţýska landsliđsmanninn Mario Götze frá Bayern München.
  Fótbolti 09:30 21. júlí 2016

Sjáđu markvörđ skora eitt af sjálfsmörkum aldarinnar | Myndband

Kamerúnskur markvörđur bandaríska fótboltaliđsins Minnesota United tókst ađ kasta boltanum í eigiđ net.
  Fótbolti 22:00 20. júlí 2016

Umfjöllun og viđtöl: FH - Dundalk 2-2 | FH-ingar úr leik

FH-ingar eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 2-2 jafntefli viđ írska liđiđ Dundalk í Kaplakrika í kvöld.
  Fótbolti 21:45 20. júlí 2016

Mario Gomez flýr Tyrkland vegna ástandsins

Ţýski landsliđsframherjinn Mario Gomez hefur spilađ sinn síđasta leik fyrir tyrkneska félagiđ Besiktas en ástćđan er ótryggt ástand í landinu eftir valdaránstilraunina á dögunum.
  Fótbolti 21:27 20. júlí 2016

Heimir: Ţeir átu upp miđjuna hjá okkur

Heimir Guđjónsson, ţjálfari FH, var ađ vonum svekktur hvernig hans menn spiluđu úr sínum spilum í leiknum gegn Dundalk í kvöld.
  Fótbolti 20:47 20. júlí 2016

Celtic-menn björguđu andliti sínu og stjórans Brendan Rodgers í kvöld

Celtic er komiđ áfram í ţriđju umferđ forkeppni Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á Gíbraltar-liđinu Lincoln Red Imps í kvöld.
  Fótbolti 20:30 20. júlí 2016

Evrópumeistaraţjálfarinn verđlaunađur međ nýjum samningi

Portúgalska knattspyrnusambandiđ hefur verđlaunađ landsliđsţjálfarann Fernando Santos međ nýjum fjögurra ára samningi.
  Fótbolti 19:23 20. júlí 2016

Rosenborg tapađi en komst samt áfram

Norska liđiđ Rosenborg er komiđ áfram í ţriđju umferđ í forkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir ađ liđiđ sló sćnsku meistarana í Norrköping út í kvöld en ţarna voru ađ mćtast tvö Íslendingaliđ...
  Fótbolti 14:30 20. júlí 2016

Davíđ Ţór: Markiđ hjá Lennon var mjög mikilvćgt

FH og Dundalk mćtast í seinni leik liđanna í 2. umferđ forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Kaplakrika í kvöld.
  Fótbolti 13:00 20. júlí 2016

Lagerbäck: Leikmenn vilja ekki heyra ţegar ţeir eru ófaglegir

Lars Lagerbäck hefur notađ fjölmiđla til ađ koma skilabođum inn í leikmannahóp íslenska landsliđsins.
  Fótbolti 12:30 20. júlí 2016

Heimir: Ţurfum ađ taka frumkvćđiđ í leiknum

FH mćtir írska liđinu Dundalk í seinni leik liđanna í 2. umferđ forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Kaplakrika í kvöld.
  Fótbolti 09:29 20. júlí 2016

Drogba: Leiđtoginn Ronaldo á skiliđ ađ vinna Gullboltann í ár

Didier Drogba, fyrrverandi leikmađur Chelsea, segir ađ Cristiano Ronaldo eigi skiliđ ađ vinna Gullboltann 2016.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst