LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER NÝJAST 18:45

Geta ekki sagt til međ framhaldiđ í Kötlu

FRÉTTIR
  Fótbolti 18:30 01. október 2016

Dortmund missti af tćkifćri ađ saxa á Bayern | Úrslit dagsins

Dortmund missti af gullnu tćkifćri til ţess ađ saxa á Bayern á toppi ţýsku úrvalsdeildarinnar í lokaleik dagsins í 0-2 tapi gegn Bayer Leverkusen.
  Fótbolti 17:40 01. október 2016

Varamađurinn Kjartan Henry hetja Horsens

Kjartan Henry Finnbogason kom inn af bekknum og skorađi eina mark Horsens í 1-0 sigri á Esbjerg í dönsku úrvalsdeildarinnar í dag.
  Fótbolti 21:15 30. september 2016

AGF í niđursveiflu | Góđur sigur Hammarby

Björn Daníel Sverrisson og Theodór Elmar Bjarnason voru báđir í byrjunarliđi AGF sem tapađi 2-1 fyrir OB á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.
  Fótbolti 20:30 30. september 2016

Nýliđarnir höfđu betur

Alfređ Finnbogason og félagar í Augsburg ţurftu ađ sćtta sig viđ 2-1 tap fyrir Red Bull Leipzig í 6. umferđ ţýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.
  Fótbolti 16:45 30. september 2016

Sjáđu Balotelli skora í sjö marka leik

Markverđir Krasnodar og Nice vilja sjálfsagt gleyma gćrkvöldinu sem fyrst.
  Fótbolti 16:00 30. september 2016

Sex mínútna landsliđsferill Björns Bergmanns: Vildi ekki spila fyrir Ísland og svarađi ekki í símann

Björn Bergmann Sigurđarson á sex mínútur fyrir íslenska landsliđiđ en hann spilađi sinn fyrsta og eina leik fyrir fimm árum síđan.
  Fótbolti 13:30 30. september 2016

Kolbeinn ekki í hópnum en Björn Bergmann snýr aftur

Heimir Hallgrímsson tilkynnti hópinn sem tekur ţátt í nćstu tveimur leikjum karlalandsliđsins í fótbolta.
  Fótbolti 12:30 30. september 2016

Sjáđu blađa­manna­fund Heimis í heild sinni

Vísir var međ beina lýsingu frá blađamannafundi karlalandsliđsins í fótbolta ţar sem hópurinn fyrir nćsta verkefni var tilkynntur.
  Fótbolti 10:36 30. september 2016

Hjálmar kveđur Gautaborg eftir fimmtán ár hjá félaginu

Varnarmađurinn yfirgefur IFK Gautaborg eftir langa dvöl hjá sćnska félaginu.
  Fótbolti 10:30 30. september 2016

Zlatan gagnrýndur ţrátt fyrir sigurmarkiđ: „Hann stendur bara ţarna og hreyfir sig ekki“

Fyrrverandi leikmađur Manchester United var ekki hrifinn af Svíanum í gćrkvöldi.
  Fótbolti 09:45 30. september 2016

FH-banarnir nálgast milljarđ króna í verđlaunafé fyrir Evrópućvintýriđ

Írska liđiđ vann Maccabi Tel Aviv í gćrkvöldi og er í öđru sćti síns riđils eftir tvo leiki.
  Fótbolti 08:30 30. september 2016

Mourinho ánćgđur međ innkomu Rooney

Fyrirliđi Manchester United átti sérstaka stođsendingu á Zlatan Ibrahimovic sem tryggđi United sigur í Evrópudeildinni.
  Fótbolti 07:30 30. september 2016

Kári getur veriđ međ gegn Finnlandi og Tyrklandi

Miđvörđurinn búinn ađ jafna sig á meiđslunum og verđur međ Malmö um helgina.
  Fótbolti 21:45 29. september 2016

Zlatan búinn ađ skora í Evrópukeppnum fyrir sjö liđ

Svíinn tryggđi Manchester United fyrsta sigur tímabilsins í Evrópudeildinni.
  Fótbolti 21:00 29. september 2016

Fallegt mark Benat afgreiddi Arnór Ingva og félaga

Öll liđin í F-riđli Evrópudeildarinnar eru međ ţrjú stig eftir tvćr leikvikur.
  Fótbolti 21:00 29. september 2016

Ćvintýri FH-banana heldur áfram

Dundalk frá Írlandi gerđi sér lítiđ fyrir og vann Viđar Örn Kjartansson og félaga á heimavelli.
  Fótbolti 20:45 29. september 2016

Zlatan tryggđi United sigur | Sjáđu markiđ

Wayne Rooney lagđi upp sigurmarkiđ á fyndinn hátt eftir ađ koma inn á sem varamađur.
  Fótbolti 19:00 29. september 2016

Markalaust hjá Dýrlingunum í Ísrael

Southampton tókst ekki ađ skora gegn Hapoel Beer Sheva en er enn ţá á toppnum í sínum riđli.
  Fótbolti 18:54 29. september 2016

Nice tapađi en Balotelli getur ekki hćtt ađ skora

Ítalski framherjinn byrjar vel međ Nice sem er án stiga eftir tvćr umferđir í Evrópudeildinni.
  Fótbolti 14:00 29. september 2016

Stuđningsmađur Rostov kastađi banana inn á völlinn | UEFA rannsakar máliđ

Heđgun stuđningsmanna rússneska liđsins FK Rostov verđur líklega tekin til skođunar hjá aganefnd UEFA.
  Fótbolti 11:30 29. september 2016

Oblak haldiđ hreinu í sex heimaleikjum í Meistaradeildinni í röđ

Atlético Madrid vann frábćran 1-0 sigur á Bayern München í D-riđli Meistaradeildar Evrópu í gćr.
  Fótbolti 09:31 29. september 2016

Zabaleta um jafntefliđ viđ Celtic: Viđ sýndum karakter

Argentínski bakvörđurinn Pablo Zabaleta segir ađ Manchester City hafi sýnt karakter ţegar liđiđ gerđi 3-3 jafntefli viđ Celtic í Glasgow í Meistaradeild Evrópu í gćr.
  Fótbolti 20:00 29. september 2016

Miđstöđ Boltavaktarinnar | Evrópudeild UEFA

Fjölmargir leikir fara fram í riđlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býđur íţróttavefur Vísis lesendum sínum upp á ađ fylgjast međ ţeim öllum samtímis.
  Fótbolti 23:30 28. september 2016

Desailly náđi dramatíkinni í Monaco á sjálfumyndband: „Mark í beinni! Já, já, já!“

Heims- og Evrópumeistarinn var ađ lýsa lokasekúndunum á Twitter ţegar Monaco jafnađi.
  Fótbolti 21:15 28. september 2016

Wenger ánćgđur međ sigurinn og ćtlar ekki ađ taka viđ enska landsliđinu

Arsenal hafđi ekki mikiđ fyrir ţví ađ leggja Birki Bjarnason og félaga í Basel í Meistaradeildinni í kvöld.
  Fótbolti 20:45 28. september 2016

Börsungar komu til baka og unnu í Ţýskalandi | Öll úrslit kvöldsins

Sjáđu mörkin tvö sem Barcelona skorađi gegn Borussia Mönchengladbach í Meistaradeildinni í kvöld.
  Fótbolti 20:30 28. september 2016

Frábćr sigur Atlético á Bayern | Sjáđu markiđ

Yannick Carrasco var hetja Madrídinga sem unnu Bćjara 1-0 í Meistaradeildinni.
  Fótbolti 20:30 28. september 2016

Markasúpa í jafntefli Celtic og City | Sjáđu mörkin

Manchester City tapađi sínum fyrstu stigum á tímabilinu ţegar liđiđ gerđi jafntefli viđ skosku meistarana í Meistaradeildinni.
  Fótbolti 20:30 28. september 2016

Walcott sá um Birki og félaga | Sjáđu mörkin

Arsenal er í fínum málum í A-riđli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel.
  Fótbolti 18:51 28. september 2016

Xhaka-brćđur mćtast í annađ sinn á fjórum mánuđum

Granit og Taulant eru báđir í byrjunarliđinu á Emirates-vellinum ţar sem Birkir Bjarnason og félagar eru í heimsókn hjá Arsenal.
  Fótbolti 17:50 28. september 2016

Sonur Kluivert og félagar í Ajax voru ungu Blikunum erfiđir | Sjáđu mörkin

Breiđablik er í nćr ómögulegri stöđu í Meistaradeild unglinga eftir fyrri leikinn gegn Ajax á Kópvogsvelli í dag.
  Fótbolti 14:15 28. september 2016

Eyjólfur velur hópinn fyrir lokaleikina í undankeppni EM 2017

Eyjólfur Sverrisson, ţjálfari íslenska U-21 árs landsliđsins í fótbolta, hefur valiđ hópinn sem mćtir Skotlandi og Úkraínu í byrjun október í undankeppni EM 2017.
  Fótbolti 10:15 28. september 2016

Ronaldo nálgast ţriggja stafa tölu | Sjáđu mörkin

Önnur umferđ riđlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst međ átta leikjum í gćr.
  Fótbolti 09:45 28. september 2016

Sagan međ Leicester í liđi

Ţótt Leicester City hafi nú ţegar tapađ jafn mörgum leikjum í ensku úrvalsdeildinni og allt síđasta tímabil gengur liđinu allt í haginn í Meistaradeild Evrópu.
  Fótbolti 07:50 28. september 2016

Leikmađur Tottenham hrósađi sjálfum sér á Twitter

Tottenham Hotspur sótti ţrjú stig til Moskvu í E-riđli Meistaradeildar Evrópu í gćr.
  Fótbolti 06:00 28. september 2016

Hlakka til ađ mćta á ćfingar

Eftir ađ hafa upplifađ misjafna tíma međ félagi sínu, Vĺlerenga í Noregi, hefur Elías Már Ómarsson slegiđ í gegn sem lánsmađur međ IFK Gautaborg í Svíţjóđ. Ţar hefur hann skorađ í ţremur leikjum í röđ...
  Fótbolti 22:30 27. september 2016

Kóngurinn í Róm fertugur | Myndband

Francesco Totti, leikja- og markahćsti leikmađur í sögu Roma, fagnar fertugsafmćli sínu í dag.
  Fótbolti 20:45 27. september 2016

Markaveisla á Parken | Öll úrslit kvöldsins

Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld.
  Fótbolti 20:45 27. september 2016

Son tryggđi Spurs sigur í Moskvu

Suđur-Kóreumađurinn Son Heung-Min tryggđi Tottenham Hotspur sterkan útisigur á CSKA Moskvu í E-riđli Meistaradeildar Evrópu í kvöld.
  Fótbolti 20:30 27. september 2016

Jafnt í fjörugum leik á Westfalen

Borussia Dortmund og Real Madrid skildu jöfn, 2-2, í hörkuleik í F-riđli Meistaradeildar Evrópu í kvöld.
  Fótbolti 20:30 27. september 2016

Alsírsk samvinna tryggđi Leicester annan sigur í Meistaradeildinni

Ţađ var mikiđ um dýrđir á King Power vellinum í kvöld ţegar Leicester City lék sinn fyrsta heimaleik í Meistaradeild Evrópu. Mótherjarnir voru Porto frá Portúgal.
  Fótbolti 19:45 27. september 2016

Elías Már: Ţeir eru duglegir ađ finna mig

Elías Már Ómarsson hefur skorađ ţrjú mörk í síđustu ţremur leikjum međ Vĺlerenga.
  Fótbolti 17:30 27. september 2016

Eigandi Leicester skellti sjálfum sér á forsíđuna

Ţađ verđur stór stund á King Power vellinum í kvöld ţegar Leicester City leikur sinn fyrsta heimaleik í Meistaradeild Evrópu. Ensku meistararnir mćta ţá Porto frá Portúgal.
  Fótbolti 16:45 27. september 2016

Simeone sagđi Gameiro ađ hann vćri kostur númer tvö á eftir Diego Costa

Franski framherjinn vildi bara fara til Atlético ţegar sá möguleiki var í bođi.
  Fótbolti 13:00 27. september 2016

Jón Guđni spilar ekki meira á leiktíđinni vegna höfuđmeiđsla

Miđvörđurinn ekki spilađ mínútu fyrir IFK Norrköping síđan um miđjan júlí.
  Fótbolti 11:30 27. september 2016

Alderweireld: Tottenham getur unniđ Meistaradeildina

Belgíski miđvörđurinn var hársbreidd frá ţví ađ vinna Meistaradeildina međ Atlético fyrir tveimur árum.
  Fótbolti 10:00 27. september 2016

Fremsti dómari heims dćmir leik Íslands og Tyrklands

Mark Clattenburg mćtir á Laugardalsvöll og dćmir stórleikinn gegn Tyrkjum í undankeppni HM 2018.
  Fótbolti 19:00 26. september 2016

Elías Már skorađi í ţriđja leiknum í röđ

Birkir Már Sćvarsson lagđi upp mark fyrir Hammarby í útsigri gegn Falkenberg.
  Fótbolti 18:47 26. september 2016

Leikmenn HK biđjast afsökunar á ađ hafa pissađ á fána Breiđabliks

Stjórn knattspyrnudeildar sendir út ađra yfirlýsingu vegna pissumálsins á lokahófi fótboltaliđsins.
  Fótbolti 18:00 26. september 2016

Eiginkona Totti: Spalletti er smámenni

Ilary Blasi, eiginkona Francesco Totti, telur ađ eiginmađur sinn hafi fengiđ ósanngjarna međferđ hjá Luciano Spalletti, knattspyrnustjóra Roma, á síđasta tímabili.
  Fótbolti 15:38 26. september 2016

Aron Einar tćpur fyrir nćstu landsleiki Íslands

Landsliđsfyrirliđinn er tognađur í kálfa og spilar ekki nćstu leiki međ Cardiff.
  Fótbolti 12:15 26. september 2016

Vandrćđagemsinn Aurier dćmdur í tveggja mánađa fangelsi

Serge Aurier, leikmađur Paris Saint-Germain, hefur veriđ dćmdur í tveggja mánađa fangelsi fyrir ađ ráđast á lögreglumann.
  Fótbolti 09:53 26. september 2016

Ekkert Indlandsćvintýri hjá Eiđi Smára

Ekkert verđur af ţví ađ Eiđur Smári Guđjohnsen, markahćsti leikmađur íslenska landsliđsins frá upphafi, leiki međ Pune City á ţessu tímabili í indversku ofurdeildinni. Ţetta kemur fram í ţarlendum fjö...
  Fótbolti 09:15 26. september 2016

Litli Simeone skorađi í sínum fyrsta byrjunarliđsleik

Sonur Diego Simeone, knattspyrnustjóra Atlético Madrid, skorađi í sínum fyrsta byrjunarliđsleik fyrir Genoa í gćr.
  Fótbolti 07:05 26. september 2016

Dagný deildarmeistari

Dagný Brynjarsdóttir lék síđustu 20 mínúturnar ţegar Portland Thorns tryggđi sér sigur í bandarísku deildinni í fótbolta međ ţví ađ leggja Sky Blue ađ velli, 1-3.
  Fótbolti 20:35 25. september 2016

Venjulegur dagur á skrifstofunni hjá Viđari Erni

Vatn er blautt, páfinn er kaţólskur og Viđar Örn Kjartansson skorar mörk í fótboltaleikjum. Allt ţekktar stađreyndir.
  Fótbolti 20:26 25. september 2016

Ekki kvöld Íslendinganna á Norđurlöndunum

Bröndby vann öruggan sigur, 3-0, á OB og hélt liđiđ í 2. sćtiđ í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
  Fótbolti 14:01 25. september 2016

Randers fariđ ađ hiksta

Eftir frábćra byrjun í dönsku úrvalsdeildinni er ađeins fariđ ađ gefa á bátinn hjá Íslendingaliđinu Randers.
  Fótbolti 23:00 24. september 2016

Rúrík í frambođ fyrir Sjálfstćđisflokkinn

Knattspyrnumađurinn Rúrik Gíslason er á frambođslista Sjálfstćđisflokksins fyrir komandi alţingiskosningar.
  Fótbolti 21:30 24. september 2016

Griezmann vildi ekki rćđa viđ PSG í sumar

Antoine Griezmann, framherji Atletico Madrid, hefur nú stađfest ađ hann hafi neitađ ađ fara til PSG í sumar.
  Fótbolti 20:30 24. september 2016

Las Palmas náđi í stig gegn Real Madrid

Las Palmas og Real Madrid gerđur 2-2 jafntefli í spćnsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
  Fótbolti 18:19 24. september 2016

Íslendingaliđiđ Rosenborg norskur meistari

Rosenborg er norskur meistari í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Molde í deildinni í dag. Björn Bergmann Sigurđarson gerđi eina mark Molde í leiknum.
  Fótbolti 16:00 24. september 2016

Barcelona rúllađi yfir Gijon

Barcelona gjörsamlega valtađi yfir Sporting Gijon í spćnsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á EL Molinon-vellinum sem er heimavöllur Gijon og fór hann 5-0 fyrir Barca.
  Fótbolti 16:00 24. september 2016

Alfređ skorađi eina mark Augsburg og ţađ dugđi til - Myndband

Alfređ Finnbogason og félagar í Augsburg unnu frábćran sigur á Darmstadt, 1-0, í ţýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Alfređ skorađi eina mark leiksins.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst