Fótbolti 21:35 26. maí 2016

Rúnar Alex hélt marki sínu hreinu í fyrsta sinn

Rúnar Alex Rúnarsson var í marki Nordsjćlland í kvöld ţegar liđiđ vann 1-0 heimasigur á Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.
  Fótbolti 20:30 26. maí 2016

Pelé segir Messi besta leikmann allra tíma

Brasilíski fótboltasnillingurinn Pelé segir ađ Lionel Messi, leikmađur Barcelona og argentínska landsliđsins, sé besti leikmađur allra tíma.
  Fótbolti 19:23 26. maí 2016

„Takk kćrlega Ísland fyrir Aron Jóhannsson“

Bandaríski sjónvarps- og fjölmiđlamađurinn Roger Bennett er á Íslandi til ađ gera heimildamynd um íslenska fótboltaćvintýriđ.
  Fótbolti 18:47 26. maí 2016

Sara Björk spilar ekki međ Evrópumeisturunum á nćsta ári | Lyon vann Meistaradeildina

Franska liđiđ Olympique Lyonnais vann í kvöld Meistaradeild kvenna í fótbolta eftir sigur á ţýska liđinu Wolfsburg í úrslitaleik en vítakeppni ţurfti til ađ fá sigurvegara.
  Fótbolti 18:15 26. maí 2016

Sjáđu EM-draumaliđ Lars og Heimis

Í tilefni af EM 2016 í Frakklandi býđur UEFA fólki upp á ađ velja draumaliđ EM á heimasíđu sinni.
  Fótbolti 17:56 26. maí 2016

Allt sauđ uppúr á ćfingu hjá Aroni Elís og félögum í dag

Ţađ voru mikil lćti á ćfingu Íslendingaliđsins Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta og svo mikiđ gekk á ađ norskir fjölmiđlar komust í máliđ.
  Fótbolti 07:00 26. maí 2016

Emil: Veit ekki hvort ţjálfararnir eru búnir ađ ákveđa liđiđ

Eftir mikla velgengni á Ítalíu í fimm ár hafa síđustu ellefu mánuđir veriđ erfiđir fyrir Emil Hallfređsson međ félagsliđum sínum. Hann vann ađeins tvo deildarleiki í tćpt ár en er samt brattur og ćtla...
  Fótbolti 22:30 25. maí 2016

Bale: Enginn leikmađur Atlético Madrid kćmist í okkar liđ

Gareth Bale hefur kveikt í umrćđunni fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu á laugardaginn međ ţví ađ segja ađ enginn leikmađur Atlético Madrid komist í byrjunarliđ Real Madrid.
  Fótbolti 20:47 25. maí 2016

Matthías skorađi í bikarsigri Rosenborg

Matthías Vilhjálmsson er ađ standa sig vel hjá norska félaginu Rosenborg en hann var aftur á skotskónum í kvöld.
  Fótbolti 18:44 25. maí 2016

Hannes Ţór fagnađi sigri í vítakeppni | Góđ ćfing fyrir EM

Fjögur Íslendingaliđ fögnuđu sigri í dag í sextán liđa úrslitum norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu karla og eru ţar međ komin áfram í átta liđa úrslitin. Kvennaliđ Avaldsnes komst einnig áfram og ţa...
  Fótbolti 17:00 25. maí 2016

Scholes: England vinnur ekki EM en gćti komist í undanúrslit

Fyrrverandi landsliđsmađurinn er nokkuđ spenntur fyrir ungu liđi Englands á Evrópumótinu.
  Fótbolti 13:00 25. maí 2016

Íslensku stelpurnar mćta ţeirri bestu í heimi ađ mati lesenda BBC

Skoski miđjumađurinn Kim Little hefur veriđ valinn leikmađur ársins 2016 af lesendum BBC.
  Fótbolti 12:30 25. maí 2016

Varane missir af úrslitaleiknum og EM

Raphaël Varane, miđvörđur Real Madrid og franska landsliđsins, missir bćđi af úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og EM í Frakklandi vegna meiđsla í lćri.
  Fótbolti 12:00 25. maí 2016

Ragnar: Viđ söknum allir Sölva

Ragnar Sigurđsson og Sölvi Geir Ottesen hafa lengi veriđ samherjar í landsliđinu en ađeins annar ţeirra fer á EM í Frakklandi.
  Fótbolti 11:00 25. maí 2016

Barcelona međ ćfingabúđir á Íslandi

Katalóníustórveldiđ býđur upp á ćfingabúđir fyrir stúlkur á Íslandi í júlí.
  Fótbolti 20:25 24. maí 2016

Hörđur Björgvin getur núna fariđ ađ einbeita sér ađ EM

Hörđur Björgvin Magnússon og félagar hans í Cesena eru úr leik í umspilinu um laust sćti í ítölsku A-deildinni í fótbolta eftir tap á heimavelli sínum í kvöld.
  Fótbolti 18:12 24. maí 2016

Áfengisbann á Evrópumótinu i Frakklandi

Frakkar eru ţegar farnir ađ undirbúa sig fyrir möguleg átök stuđningsmanna í kringum leik nágrannanna Englands og Wales í B-riđli Evrópumótsins í Frakklandi í nćsta mánuđi. Ţađ á ađ reyna ađ hafa stj...
  Fótbolti 15:45 24. maí 2016

Cristiano Ronaldo róar stuđningsmenn Real Madrid

Stuđningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag ţegar ţeir sáu myndband frá ćfingu Real Madrid liđsins en spćnska liđiđ er nú ađ undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um nćstu helg...
  Fótbolti 14:45 24. maí 2016

Del Bosque: Óréttlátt ef Iniesta vinnur aldrei Gullboltann

Vicente del Bosque, landsliđsţjálfari Evrópumeistara Spánverja, segir ađ ţađ yrđi óréttlátt ef Andres Iniesta legđi skóna á hilluna án ţess ađ vinna Gullboltann, sem er veittur besta leikmanni heims á...
  Fótbolti 14:32 24. maí 2016

McIlroy heimsótti Norđur-írska landsliđiđ | Myndir

Norđur-írski kylfingurinn Rory McIlroy heimsótti fótboltalandsliđ Norđur-Írlands í ćfingabúđum ţess í Dublin á dögunum.
  Fótbolti 10:00 24. maí 2016

Liđ Elísabetar og Sifjar reynir ađ bjarga sér frá gjaldţroti međ hópsöfnun

"Ekki láta okkur verđa annađ dćmi um liđ sem ţarf ađ hćtta vegna lítils stuđnings viđ kvennaíţróttir"
  Fótbolti 06:00 24. maí 2016

Sverrir Ingi er enn ađ átta sig á ţessu

Landsliđsmiđvörđurinn Sverrir Ingi Ingason fór úr Pepsi-deildinni og á EM á ţremur árum. Á erfitt međ ađ lýsa tilfinningunni ţegar hann frétti ađ hann fćri á Evrópumótiđ í fótbolta í Frakklandi.
  Fótbolti 20:26 23. maí 2016

Rúrik náđi ekki ađ bjarga málunum og Nürnberg tapađi

Rúrik Gíslason og félagar í ţýska liđinu Nürnberg spila áfram í ţýsku b-deildinni eftir tap á heimavelli á móti Eintracht Frankfurt í kvöld í seinni umspilsleik liđanna um laust sćti í Bundesligunni.
  Fótbolti 19:30 23. maí 2016

Coleman međ velska landsliđiđ fram yfir 2018

Velska knattspyrnusambandiđ hefur framlengt samning landsliđsţjálfarans Chris Coleman um tvö ár. Nýi samningurinn gildir fram yfir HM 2018.
  Fótbolti 19:19 23. maí 2016

Ţarf núna ekki ađ sjá á eftir ţeim bestu fara áđur en ţeir ná ađ blómstra

Guđjón Guđmundsson rćddi viđ nýjan ţjálfara danska úrvalsdeildarliđsins Randers í kvöldfréttum Stöđvar tvö.
  Fótbolti 19:00 23. maí 2016

Viđar Örn farinn ađ hitna í framlínu Malmö og Birkir skorađi líka

Viđar Örn Kjartansson og Birkir Már Sćvarsson voru báđir á skotskónum í sćnsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.
  Fótbolti 18:57 23. maí 2016

Glódís Perla lagđi upp sigurmarkiđ

Íslenski landsliđsmiđvörđurinn Glódís Perla Viggósdóttir átti mikinn ţátt í sigri Eskilstuna United í Íslendingaslag í sćnsku kvennadeildinni í kvöld.
  Fótbolti 18:15 23. maí 2016

Nítján ára en búinn ađ vinna átta titla međ ţremur af stćrstu liđum Evrópu

Kingsley Coman, leikmađur Bayern München, vann um helgina sinn áttunda stórtitil á ferlinum, ţrátt fyrir ađ vera ađeins 19 ára gamall.
  Fótbolti 16:00 23. maí 2016

Pirlo ekki međ á EM

Andrea Pirlo var ekki valinn í 30 manna hóp ítalska landsliđsins fyrir EM í Frakklandi í sumar.
  Fótbolti 14:30 23. maí 2016

Lagerbäck: Viđ kvörtum ekki

Áćtlun fyrir meidda leikmenn landsliđsins verđur gerđ í vikunni.
  Fótbolti 14:00 23. maí 2016

Evra áfram hjá Juventus til 2018

Patrice Evra hefur stađfest ađ hann muni skrifa undir nýjan tveggja ára samning viđ Juventus.
  Fótbolti 12:45 23. maí 2016

„Svíniđ af Marseille“ ćtlar ađ ráđast á saklausa múslima međ Rússum

Ein frćgasta bulla Englands er í samstarfi međ ţekktum hóp stuđningsmanna frá Pétursborg.
  Fótbolti 12:00 23. maí 2016

Aron Einar mun spila verkjađur á EM

"Ţađ verđur sársauki en ég lćt ţađ ekki stoppa mig," sagđi landsliđsfyrirliđinn Aron Einar Gunnarsson.
  Fótbolti 11:28 23. maí 2016

Kolbeinn blćs á ásakanirnar: „Ég er ađ glíma viđ meiđsli og gat ekki spilađ“

Franskir fréttamiđlar héldu ţví fram ađ íslenski landsliđsframherjinn vćri óvinsćll hjá Nantes og ađ spara sig fyrir EM.
  Fótbolti 09:45 23. maí 2016

Sjáđu 20 ára ferđasögu Eiđs Smára frá upphafi ferilsins til EM í Frakklandi

Eiđur Smári Guđjohnsen hefur upplifađ margt á ferlinum en hann verđur međ strákunum okkar í Frakklandi í nćsta mánuđi.
  Fótbolti 08:25 23. maí 2016

Ólafur Kristjánsson tekur viđ Randers

Fćr annađ tćkifćri í dönsku úrvalsdeildinni eftir ađ vera látinn fara frá Nordsjćlland.
  Fótbolti 22:11 22. maí 2016

Barcelona varđi bikarmeistaratitilinn | Fimmtán spjöld á loft í leiknum

Ţrjú rauđ spjöld fóru á loft og tólf gul í 2-0 sigri Barcelona á Sevilla í úrslitum spćnska bikarsins í kvöld en Lionel Messi lagđi upp bćđi mörk Barcelona í leiknum.
  Fótbolti 18:12 22. maí 2016

Vardy og Kane á skotskónum í fjarveru Rooney

Harry Kane og Jamie Vardy voru báđir á skotskónum í fjarveru Wayne Rooney í ćfingarleik Englands og Tyrklands í dag en leiknum lauk međ 2-1 sigri Englendinga.
  Fótbolti 17:50 22. maí 2016

Norsku meistararnir ţurftu ađ sćtta sig viđ stig gegn Haugesund

Hólmar Örn og Matthías léku allar 90. mínúturnar í 1-1 jafntefli Rosenborg gegn Haugesund í dag en Guđmundur Ţórarinsson sat á bekknum allan leikinn.
  Fótbolti 15:00 22. maí 2016

Jafnt í Íslendingaslagnum | Arnór Ingvi ekki međ vegna meiđsla

Örebro og Norrköping skildu jöfn 2-2 í fyrsta leik dagsins í sćnsku úrvalsdeildinni í dag en landsliđsmađurinn Arnór Ingvi Traustason gat ekki tekiđ ţátt í leiknum vegna meiđsla.
  Fótbolti 14:54 22. maí 2016

Aalesund hafđi betur í Íslendingaslag

Fjórir Íslendingar komu viđ sögu ţegar Aalesund bar sigurorđ af Bodö/Glimt á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
  Fótbolti 13:33 22. maí 2016

Kjartan Henry kom Horsens á bragđiđ gegn Silkeborg

Kjartan Henry Finnbogason kom Horsens á bragđiđ međ átjánda marki sínu á tímabilinu í dag er Horsens fékk 1-3 skell á heimavelli gegn Silkeborg.
  Fótbolti 13:15 22. maí 2016

Baulađ á Lampard ţegar New York City fékk skell

Frank Lampard á ekki sjö dagana sćla hjá New York City sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum.
  Fótbolti 21:31 21. maí 2016

Juventus ítalskur bikarmeistari annađ áriđ í röđ

Juventus varđ í dag fyrsta ítalska liđiđ til ađ vinna tvöfalt heimafyrir, deild og bikar, tvö ár í röđ eftir 1-0 sigur á AC Milan í úrslitum bikarsins.
  Fótbolti 21:00 21. maí 2016

PSG vann ţrennuna heimafyrir annađ áriđ í röđ

PSG vann öruggan 4-2 sigur á Marseille í úrslitum franska bikarsins í kvöld en ţetta var kveđjuleikur Zlatans međ PSG og bauđ sćnski framherjinn upp á tvö mörk í tilefni ţess.
  Fótbolti 20:51 21. maí 2016

Bayern bikarmeistari í síđasta leik Guardiola

Vítaspyrnukeppni ţurfti til ađ útkljá viđureign Bayern Munchen og Dortmund í úrslitum ţýska bikarsins í dag en ţar reyndust taugar ţýsku meistaranna sterkari.
  Fótbolti 15:50 21. maí 2016

Rúnar Már međ tvö í stórsigri Sundsvall

Rúnar Már skorađi tvö af mörkum Sundsvall í öruggum sigri á Ostersunds í sćnsku úrvalsdeildinni í gćr en eftir tvo tapleiki í röđ vann Sundsvall 5-0 sigur.
  Fótbolti 15:42 21. maí 2016

Aron lagđi upp mark í mikilvćgum sigri Tromsö

Aron Sigurđarson og félagar í Tromsö lyftu sér frá fallbaráttunni međ góđum 3-0 sigri á Stabćk á útivelli í dag
  Fótbolti 14:46 21. maí 2016

Hólmfríđur á skotskónum í naumum sigri | Sjötti sigurinn í röđ hjá Rosengard

Hólmfríđur var á skotskónum í naumum sigri Avaldsnes á Röa í dag en ţetta var fjórđi sigur liđsins í röđ. Ţá unnu Sara Björk og stöllur í Rosengard sjötta leikinn í röđ í sćnska boltanum.
  Fótbolti 14:15 21. maí 2016

Barcelona gerir nýjan risasamning viđ Nike

Spćnsku meistararnir munu fá allt ađ 174 milljónir bandaríkjadala árlega fyrir samstarf sitt viđ Nike eftir ađ tilkynnt var um nýjan samning til tíu ára.
  Fótbolti 12:30 21. maí 2016

Ragnar og félagar enduđu tímabiliđ á sigri

Krasnodar gulltryggđi fjórđa sćti rússnesku deildarinnar međ 1-0 sigri á heimavelli í dag en íslenski miđvörđurinn lék allan leikinn í hjarta varnarinnar.
  Fótbolti 22:00 20. maí 2016

Arnór Ingvi: Felldi gleđitár ţegar skilabođin komu

Arnór Ingvi Traustason, leikmađur íslenska landsliđsins, segir ađ hann hafi fellt nokkur gleđitár ţegar honum var tilkynnt ađ hann vćri í íslenska landsliđshópnum fyrir EM í Frakklandi í sumar.
  Fótbolti 19:30 20. maí 2016

Jóhann Berg: Ađrir međ betri einstaklinga en viđ međ besta liđiđ

Jóhann Berg Guđmundsson, leikmađur Charlton og íslenska landsliđsins, segir alls óvíst hvar hann spili á nćstu leiktíđ. Jóhann var í viđtali viđ Guđjón Guđmundsson í kvöldfréttum Stöđvar 2.
  Fótbolti 18:53 20. maí 2016

Haukur Heiđar skorađi annan leikinn í röđ

Haukur Heiđar Hauksson skorađi eitt marka AIK í 3-2 sigri á Falkenbergs FF í sćnsku úrvalsdeildinni í dag.
  Fótbolti 18:10 20. maí 2016

Mótherjum Íslands mistókst ađ skora gegn Fílabeinsströndinni

Ungverjar og Fílabeinsströndin gerđu markalaust jafntefli í Búdapest í Ungverjalandi í dag, en Ungverjar undirbúa sig af kappi fyrir EM í Frakklandi í sumar ţar sem ţeir eru međ Íslandi í riđli.
  Fótbolti 16:38 20. maí 2016

60 prósent EM-hópsins af mölinni

Sjáđu hvađan af landinu landsliđshópurinn karla í fótbolta kemur.
  Fótbolti 16:19 20. maí 2016

Rodgers tekinn viđ Celtic

Brendan Rodgers, fyrrverandi stjóri Liverpool, er tekinn viđ skosku meisturunum í Celtic. Ţetta stađfesti félagiđ nú síđdegis.
  Fótbolti 15:15 20. maí 2016

Beckham: Zidane er rétti mađurinn fyrir Real Madrid

David Beckham segir ađ Zinedine Zidane sé rétti mađurinn til ađ stýra spćnska stórliđinu Real Madrid. Beckham og Zidane spiluđu saman í ţrjú ár hjá félaginu og er vel til vina.
  Fótbolti 13:30 20. maí 2016

Guđlaugur Victor: Ćtla ađ bćta upp fyrir ţessa átta mánuđi og slá í gegn

Guđlaugur Victor Pálsson sneri aftur á völlinn eftir átta mánađa meiđsli um síđustu helgi.
  Fótbolti 11:30 20. maí 2016

Suárez: Mér datt ekki í hug ađ ég tćki viđ framherjastöđunni af Messi

Úrúgvćski framherjinn vissi ekki hvar Barcelona ćtlađi ađ nota hann ţegar hann kom fyrst til liđsins.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst