Fótbolti

Fréttamynd

Skrýtið að koma heim og mæta Blikum

„Ég er mjög spenntur. Það er alltaf gaman að koma heim en smá skrýtið að spila við Blika í Evrópu,“ segir Logi Tómasson, leikmaður Samsunspor, sem sækir Breiðablik heim í Sambandsdeildinni á Laugardalsvöll í kvöld.

Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“

Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaup­manna­hafnar, viður­kennir að slæm reynsla hans af aðkasti sem Orri Steinn Óskars­son fékk á sínum tíma, er hann tók sín fyrstu skref sem ungur leik­maður með liðinu, spili inn í það hversu varfærnis­lega hann hafi spilað hinum unga Viktori Bjarka Daða­syni sem hefur undan­farið slegið í gegn með FCK.

Fótbolti
Fréttamynd

Mbappé með þrennu í fyrri hálf­leik og fjögur alls

Real Madrid slapp með þrjú stig frá Grikklandi í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld og geta bara þakkað einum manni fyrir það. Tottenham skoraði þrjú mörk í París en tapaði samt á móti Evrópumeisturunum. Atletico Madrid vann dramatískan sigur á Inter.

Fótbolti
Fréttamynd

Estevao hangir ekki í símanum

Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði fjölmiðla ganga of langt þegar þeir væru strax farnir að líkja hinum 18 ára Estevao við Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo. Hann væri enn ungur en færi eftir gömlum gildum og væri til að mynda ekki sífellt hangandi í símanum.

Fótbolti
Fréttamynd

Refur á vappi um Brúna minnti á Atla

Það voru margir góðir gestir á Stamford Bridge í Lundúnum í gærkvöld, á stórleik Chelsea og Barcelona í Meistaradeild Evrópu, og meðal annars virtist refur vilja fá að taka þátt í stemningunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle

Newcastle varð að sætta sig við 2-1 tap gegn Marseille í Frakklandi í kvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, þar sem hinn 36 ára gamli Pierre Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk heimamanna. Sjö leikjum var að ljúka.

Fótbolti