Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram KR bar sigurorð af Þór Þorlákshöfn þegar liðin leiddu sama fáka sína í þriðju umferð Bónus-deildar karla á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 95-75 KR-ingnum í vil sem fara vel af stað í deildinni á þessari leiktíð. Körfubolti 16.10.2025 18:31
KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val KA-menn héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar þeir unnu Valsmenn í sjöundu umferðinni í kvöld. Handbolti 16.10.2025 20:12
Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Brasilíska knattspyrnustjarnan Vinicius Junior er í vandamálum í heimalandinu. Real Madrid-stjarnan þarf að koma fyrir rétt í næsta mánuði. Fótbolti 16.10.2025 19:21
Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Jóhann Kristinn Gunnarsson verður næsti þjálfari kvennaliðs Þróttar í fótbolta, eftir að hafa stýrt liði Þórs/KA síðustu ár. Íslenski boltinn 16.10.2025 15:03
Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Haukur Helgi Pálsson er klár í slaginn með Álftanesi sem mætir Grindavík í stórleik umferðarinnar í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Hann spilaði óvænt strax í síðustu viku eftir aðgerð á barka í haust. Körfubolti 16.10.2025 14:16
Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Ástralski Ólympíumeistarinn Ariarne Titmus er hætt að keppa í sundi, aðeins 25 ára. Hún greindi frá ákvörðun sinni í tilfinningaríkri færslu á Instagram. Sport 16.10.2025 12:48
Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Úrslitakeppni bandaríska hafnaboltans er í fullum gangi og þar keppa Los Angeles Dodgers og Milwaukee Brewers um sæti í lokaúrslitunum. Einn leikmaður Dodgers er hræddur við drauga og neitar að gista á liðshótelinu. Sport 16.10.2025 12:04
Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Landslið Marokkós í fótbolta karla setti heimsmet með sigri sínum á Lýðveldinu Kongó í fyrradag. Fótbolti 16.10.2025 11:30
Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Falleg skilaboð biðu Framara í búningsklefa leikmanna portúgalska stórliðsins Porto eftir leik liðanna í Evrópudeild karla í handbolta í vikunni. Vel þótti takast til í þessari frumraun Framara við að halda Evrópudeildarleik í Úlfarsárdal. Handbolti 16.10.2025 11:01
Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild Íslendingalið Magdeburg hefur unnið ellefu af síðustu tólf leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 16.10.2025 10:31
„Nánast ómögulegt að sigra“ Pílukastarinn Alexander Veigar Þorvaldsson var ánægður með frammistöðu sína á HM ungmenna og segir að hún hefði dugað til sigurs gegn flestum á mótinu, en ekki Luke Littler. Sport 16.10.2025 10:01
Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Sævar Atli Magnússon hefur lokið leik þetta tímabilið vegna meiðsla sem hann varð fyrir í landsleik Íslands við Frakkland á mánudagskvöldið var. Félag hans Brann í Noregi greinir frá tíðindunum. Fótbolti 16.10.2025 09:28
Ricky Hatton fyrirfór sér Rannsókn á andláti hnefaleikakappans Rickys Hatton hefur leitt í ljós að dánarorsök hans var sjálfsvíg. Sport 16.10.2025 08:52
Borgarstjóri Boston svarar Trump Michelle Wu, borgarstjóri Boston, hefur svarað Donald Trump Bandaríkjaforseta vegna hótana hans um að færa leiki á HM í fótbolta næsta sumar úr borginni. Fótbolti 16.10.2025 08:30
„Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Fótboltakonan Mist Edvardsdóttir var smám saman að festa sig í sessi í íslenska landsliðinu þegar henni var kippt hratt niður á jörðina. Hún var 23 ára þegar hún greindist með Hodgkins eitlakrabbamein en segir fótboltann hafa hjálpað sér mikið og meinið ef til vill stuðlað að því að hún fann ástina og eignaðist tvo stráka. Íslenski boltinn 16.10.2025 08:00
Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Katrín Tanja Davíðsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á mánudaginn í síðustu viku. Þá kom dóttir hennar í heiminn. Sport 16.10.2025 07:22
Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Vanalega þarf að fljúga alla leið til Japan til að sjá súmóglímukappa með eigin augum og því vakti það mikla athygli þegar kapparnir birtust í vikunni á götum London. Sport 16.10.2025 07:01
Mjög skrýtinn misskilningur Lokasóknin fór yfir síðustu helgi í NFL-deildinni í vikulegum þætti sínum og ræddi meðal annars frábæra frammistöðu óvæntrar stjörnu í liði Tampa Bay Buccaneers. Sport 16.10.2025 06:31
HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Eins og við Íslendingar þekkjum vel þá á handboltinn oftast janúarmánuð á Íslandi en nú er útlit fyrir að handboltinn fái í framtíðinni mikla samkeppni í dimmasta mánuði ársins. Fótbolti 16.10.2025 06:03
Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 16.10.2025 05:01
Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Stjörnur WNBA-deildarinnar í körfubolta nota margar hverjar frítíma sinn eftir tímabilið til að spila í Evrópu til að auka tekjurnar en ein sú öflugasta er aftur á móti upptekin við fyrirsætustörf. Körfubolti 15.10.2025 23:31
Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Lionel Messi vill passa upp á næstu kynslóðir fótboltans. Hann er ekki aðeins fyrirmynd sem besti knattspyrnumaður allra tíma heldur vill hann líka skapa vettvang fyrir næstu kynslóð. Fótbolti 15.10.2025 22:45
NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Íslenska landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir gerði slæm mistök í tapleiknum á móti Wolfsburg í Meistaradeildinni í kvöld og norska ríkisútvarpið gerir mikið úr mistökum hennar á heimasíðu sinni. Fótbolti 15.10.2025 22:15
„Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Katrín Anna Ásmundsdóttir var á meðal fárra í íslenska landsliðinu sem átti ágætan dag í slæmu tapi fyrir Færeyjum í undankeppni EM 2026 í Úlfarsárdal. Hún var ósátt eftir leik. Handbolti 15.10.2025 22:04