Fréttamynd

„Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sér­stakir þeir voru“

Anthony Joshua, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, vottaði tveimur nánum vinum sínum, sem létust í bílslysi í Nígeríu, virðingu sína á fimmtudag og kallaði þá „bræður sína“ og „mikla menn“. Joshua vottaði þeim virðingu sína í tilfinningaþrunginni samfélagsmiðlafærslu eftir sameiginlega útför þeirra.

Sport

Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

Steinar: Virðingar­leysi sem smitast

Þjálfari Ármanns, Steinar Kaldal, var hundsvekktur með að hafa tapað leik fyrir KR í kvöld. Hann svekkti sig á fleiri hlutum og gerði virðingarleysi að umtalsefni hjá ýmsum aðilum.

Körfubolti
Fréttamynd

Þórir: Það eru bara allir að berjast

KR vann góðan sigur í 13. umferð Bónus deildar karla fyrr í kvöld. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson var virkilega góður og leiddi sína menn til sigurs. Hann horfir bjartsýnn fram á veginn og er þakklátur fyrir sigurinn.

Körfubolti