Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur framlengt samning sinn við Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks. Íslenski boltinn 7.11.2025 10:43
Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Liverpool-stuðningsmenn fengu góðar fréttir í aðdraganda stórleiksins á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 7.11.2025 10:26
Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Handboltamarkvörðurinn fyrrverandi Davíð Svansson byrjaði að keppa í pílukasti fyrr á þessu ári og hefur bætt sig afar hratt og vel. Hann keppir í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland annað kvöld, á þriðja undankvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Sport 7.11.2025 10:01
Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fjörugur föstudagur er framundan á íþróttarásum Sýnar. Sjötta umferð Bónus deildarinnar klárast og Körfuboltakvöld gerir upp öll helstu málin. Boltinn rúllar í Championship deildinni, Formúlan brunar í Brasilíu og ýmislegt fleira fer fram. Sport 7.11.2025 06:02
Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Strákarnir í Fantasýn hlaðvarpinu, sem fjallar um draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, rýndu meðal annars í lið fjölmiðlamannsins Sölva Tryggvasonar í nýjasta þætti sínum og voru hrifnir af því. Enski boltinn 6.11.2025 23:15
Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Á laugardaginn verður fótboltaleikur sýndur í beinni útsendingu á samfélagsmiðlinum TikTok í fyrsta sinn, gjaldfrjálst. Streymisveitan DAZN stendur fyrir útsendingunni, frá leik Carlisle United og Southend United í National deildinni, fimmtu efstu deild Englands. Enski boltinn 6.11.2025 22:47
Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Magnús Már Einarsson og þjálfarateymi hans hjá Aftureldingu hafa skrifað undir samninga við félagið sem gilda út tímabilið 2028. Íslenski boltinn 6.11.2025 22:47
„Það er björt framtíð á Nesinu“ Álftanes sigraði KR 108-89 í 6. umferð Bónus-deild karla í kvöld. Það var jafnræði með liðunum, eða allt þar til í seinni hálfleik þegar Álftanes tók öll völd á vellinum. Sport 6.11.2025 22:40
Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Íslendingaliðið Brann hélt góðu gengi sínu í Evrópudeildinni áfram í kvöld en tókst ekki að sækja sigur gegn Bologna, sem lék nánast allan leikinn manni færri. Fótbolti 6.11.2025 22:01
„Við vorum sjálfum okkur verstir“ Valur valtaði yfir Fram í Úlfarsárdal í kvöld í Olís-deild karla í handbolta. Valsmenn unnu sannfærandi níu marka sigur eftir hafa leitt í hálfleik með sjö mörkum. Einar Jónsson, þjálfari Fram, sagði eftir leik að hans menn hefðu verið sjálfum sér verstir. Handbolti 6.11.2025 22:01
„Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Finnur Freyr, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með sigur sinna manna á liði ÍA í Bónus deild karla á Akranesi í kvöld. Sigurinn var torsóttur en mikilvægur eftir erfiða byrjun í deildinni. Körfubolti 6.11.2025 21:59
Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Njarðvík tekur á móti Íslandsmeisturum Stjörnunnar sem aðeins hafa unnið einn leik það sem af er tímabili í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 6.11.2025 18:30
„Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Stjarnan sótti langþráðan sigur suður með sjó þegar þeir heimsóttu Njarðvíkinga í sjöttu umferð Bónus deild karla. Eftir mikla baráttu og spennu voru það Stjörnumenn sem fóru með sigur 101-105. Ægir Þór Steinarsson var að vonum sáttur með langþráðan sigur. Sport 6.11.2025 21:39
Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Fjórir leikir fóru fram í 9. umferð Olís deildar karla í kvöld. Topplið Aftureldingar lagði FH að velli, ÍR tók stig gegn ÍBV og HK vann fallbaráttuslaginn gegn Selfossi. Auk þess vann Valur öruggan sigur gegn Fram. Handbolti 6.11.2025 21:28
Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Valur sigraði Fram örugglega í 9. umferð Olís-deildar karla í handbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Leikurinn endaði 36-27 og með sigrinum eru Valsmenn komnir við hlið Hauka í öðru sæti deildarinnar. Handbolti 6.11.2025 18:46
Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Þór Þorlákshöfn vann fyrsta sigur tímabilsins þegar liðið lagði ÍR að velli, 98-92 í 6. umferð Bónus deildar karla. Leikurinn var jafn og spennandi en heimamenn stigu skrefinu fram úr á lokamínútunum og unnu að lokum tveggja stiga sigur. Körfubolti 6.11.2025 18:30
ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Blásið var til hátíðar í nýju AvAir höllinni á Akranesi. Tilefnið að sjálfsögðu fyrsti leikur á nýjum heimavelli ÍA liðsins sem bæjarbúar höfðu beðið lengi eftir. Valsmenn fengu það í hendurnar að mæta Skagamönnum í þessum leik. Valsmönnum gengið illa í upphafi tímabils en í kvöld unnu þeir sterkan sigur á Skaganum, 81-83. Körfubolti 6.11.2025 18:30
Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Leikur Aston Villa og ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni er nýhafinn, án gestaáhorfenda, en mikil átök áttu sér stað við leikvanginn í Birmingham vegna mótmæla. Sjö hundruð lögregluþjónar voru sendir á vettvang og handtóku sex manns. Fótbolti 6.11.2025 20:33
Emilía skoraði annan leikinn í röð Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði fyrra mark RB Leipzig í 2-0 sigri gegn FC Carl Zeiss Jena í níundu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 6.11.2025 20:12
Logi á toppnum en Hákon á bekknum Fjöldi leikja fór fram síðdegis í Sambandsdeildinni og Evrópudeildinni, íslenskir landsliðsmenn komu við sögu á ýmsum stöðum en þónokkuð margir voru í minna hlutverki en vanalega. Fótbolti 6.11.2025 20:01
Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Álftanes sigraði KR 108-89 í 6. umferð Bónus-deild karla í kvöld. KR-ingar byrjuðu leikinn af krafti en Álftnesingar snéru leiknum við í seinni hálfleik. Körfubolti 6.11.2025 18:33
Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Alþjóða körfuknattleikssambandið FIBA hefur aflétt tímabundna banninu sem var sett á breska körfuknattleikssambandið. Ísland og Bretland munu því geta spilað leikinn sem er settur þann 30. nóvember næstkomandi. Körfubolti 6.11.2025 18:23
Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Marshawn Kneeland, leikmaður Dallas Cowboys í NFL deild Bandaríkjanna, er látinn. Sport 6.11.2025 17:38
Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Breiðablik mætti úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í 3. umferð Sambandsdeildar Evrópu en leikið var í Kraká í Póllandi. Shakhtar vann leikinn 2-0 og þrátt fyrir prýðis frammistöðu Blika á köflum þá var sigur heimamanna í raun aldrei í hættu enda um virkilega öflugan andstæðing að ræða. Fótbolti 6.11.2025 17:01