Innlent

Nýjustu fréttir af innlendum vettvangi

  Innlent 19:05 24. október 2016

Sjáiđ mannfjöldann taka valkyrjuklappiđ

Burt međ launamismun, ójafnrétti, ofbeldi og fordóma var međal ţess sem bođađ var međ klappinu.
  Innlent 18:15 24. október 2016

Kvöldfréttir Stöđvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöđvar 2 verđur fjallađ ítarlega um kvennafrídaginn sem haldinn var í fjórđa sinn í dag.
  Innlent 17:32 24. október 2016

Myndaveisla frá Kvennafrídeginum: „Ţađ velur engin kona ađ fá lćgri laun en karl“

Ţađ var gríđarlega vel mćtt á Austurvöll í dag.
  Innlent 16:15 24. október 2016

Sigmundur Davíđ fann knattspyrnugođsögnina sem „afvopnađi tvo menn međ kíttisspađa“

Mark Duffield tók sér hlé frá iđnađarstörfum í dag og afvopnađi menn, ađ ţví er forsćtisráđherra greinir frá.
  Innlent 15:52 24. október 2016

Ţúsundir kvenna í miđborg Reykjavíkur

Lögđu niđur störf klukkan 14:38 í tilefni Kvennafrídagsins.
  Innlent 15:05 24. október 2016

Kosningaspjall Vísis: Menntakerfiđ hleypi börnunum ađ borđinu

Húmanistar vilja ađ menntakerfiđ hćtti ađ framleiđa starfsmenn og auđveldi ţeim heldur ađ skapa sér framtíđ á eigin forsendum.
  Innlent 14:45 24. október 2016

Ţrír handteknir međ skotvopn á Siglufirđi

Ţrír voru handteknir fyrir utan Hótel Sigló á Siglufirđi upp úr klukkan tólf í dag.
  Innlent 14:29 24. október 2016

Vísađ frá á American Bar ţví hann var Mexíkói

Eigandi stađarins hafnar ţví alfariđ ađ ţar sé viđ lýđi rasismi.
  Innlent 14:23 24. október 2016

Snjór í Bláfjöllum en sólin skín á Akureyri

Fyrsti dagur vetrar var á laugardaginn og vafalítiđ eru einhverjir farnir ađ dusta rykiđ af skíđunum og snjóbrettunum.
  Innlent 14:00 24. október 2016

Rómantísk gaman­mynd um ástir tveggja kvenna rauđ­merkt á RÚV fyrir mis­tök

Nokkra furđu vakti ţegar nokkuđ sakleysisleg rómantísk gamanmynd um ástir tveggja kvenna var sögđ vera bönnuđ innan sextán ára.
  Innlent 13:41 24. október 2016

Píratar vilja taka Binga til bćna

Píratar furđa sig á afstöđu fjölmiđlamannsins í höfundarréttarmálum.
  Innlent 13:00 24. október 2016

Pósthúsum lokađ klukkan 14

Afgreiđslum og ţjónustuveri Póstsins verđur lokađ klukkan 14 í dag.
  Innlent 13:00 24. október 2016

Bein útsending: Júlíus Valdimarsson situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis

Júlíus Valdimarsson, formađur Húmanistaflokksins og oddviti í Reykjavíkurkjördćmi suđur, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag.
  Innlent 12:10 24. október 2016

Geimfaranum Scott Parazynski afhent Könnunarverđlaun Leifs Eiríkssonar

Landkönnunarhátíđinni á Húsavík lauk á sunnudagskvöld.
  Innlent 12:03 24. október 2016

Fyrrverandi emírinn í Katar látinn

Ţriggja daga ţjóđarsorg hefur veriđ lýst yfir í Katar eftir fráfall Khalifa bin Hamad Al Thani.
  Innlent 11:58 24. október 2016

Himinlifandi međ gistinguna hjá Guđna á Bessastöđum

Bresk hjón höfđu ţađ náđugt í húsbíl sínum en náđu ţó ekki fasta svefni sökum roks.
  Innlent 11:15 24. október 2016

Raun­veru­leg hćtta á ađ hér verđi til munađar­leysingja­hćli: „Ís­lendingar eru stundum hrćsnarar“

Ţađ er raunveruleg hćtta á ađ hér á landi verđi til munađarleysingjahćli eđa móttökustöđ eins og Bragi Guđbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu kallar ţađ.
  Innlent 11:02 24. október 2016

Fjórir liđsmenn sćnsks vélhjólagengis stöđvađir viđ komu til landsins

Mönnunum var birtur úrskurđur Útlendingastofnunar um frávísun og ţeim fylgt um borđ í flug til Stokkhólms.
  Innlent 10:49 24. október 2016

Braust inn í Lćknamiđstöđina í Glćsibć og sofnađi

Starfsmađur hafđi ţá hringt í lögreglu eftir ađ hafa komiđ ađ manninum sofandi er hann mćtti til vinnu.
  Innlent 10:41 24. október 2016

Kćrir rúmlega 200 manns fyrir ađ misnota mynd af Birgittu

Ásgeir Ásgeirsson ljósmyndari hefur bođađ ađgerđir en hann svíđur misnotkun á höfundarverki sínu.
  Innlent 10:12 24. október 2016

Kjörseđillinn: Strika má yfir ađ vild en ekki birta mynd á Facebook

Nú ţegar fimm dagar eru til kosninga er ekki úr vegi ađ fara yfir hvađ má og hvađ má ekki gera í kjörklefa.
  Innlent 09:51 24. október 2016

Formađur Húmanistaflokksins situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis

Lesendur geta sent Júlíusi spurningar.
  Innlent 08:45 24. október 2016

Geymsluskúr brann til kaldra kola á Stokkseyri

Ekki liggur fyrir hvort einhver verđmćti voru geymd í skúrnum.
  Innlent 07:35 24. október 2016

Sigmundur Davíđ vill bráđabirgđalög fyrir kosningar

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson vill ađ vinnu viđ Ţeistareyki verđi framhaldiđ.
  Innlent 07:00 24. október 2016

Ástandiđ eldfimt hjá slökkviliđi Laugargerđis

Slökkviliđiđ í Laugargerđi er ekki útkallshćft vegna gamalla tćkja og tóla. Slökkviliđsstjóri segir slökkviliđsbílinn vera jeppagarm og ítrekar enn á ný viđ sveitarstjórnarmenn ađ gera eitthvađ í málu...
  Innlent 07:00 24. október 2016

143 milljónir í Vinnudeilusjóđ

ASÍ býr sig undir átök á komandi ári.
  Innlent 07:00 24. október 2016

Bakţankar Norđmanna kosta Vegagerđina 600 milljónir króna

Vegagerđin liggur nú yfir tilbođum í smíđi nýrrar Vestmannaeyjaferju, en norskt fyrirtćki sem átti upphaflega lćgsta tilbođiđ í smíđi ferjunnar dró tilbođ sitt til baka.
  Innlent 07:00 24. október 2016

Fjórir kílómetrar í nćsta strćtóskýli og veggjalús í tvćr vikur

Hćlisleitendur í Hafnarfirđi bíđa enn eftir ađ úrrćđi Útlendingastofnunar í Víđinesi á Kjalarnesi verđi klárt. Stefnt er ađ flutningum síđar í ţessari viku. Hćlisleitendurnir hafa lifađ međ veggjalús ...
  Innlent 07:00 24. október 2016

Ísafjarđarbćr gefur ekki frí á Kvennafrídaginn

Bćrinn telur tilgang dagsins ekki vera ađ fyrirtćki, stofnanir og sveitarfélög gefi frí heldur ţađ ađ konur leggi niđur störf.
  Innlent 07:00 24. október 2016

Órekjanlegt hvađan regnbogi úr eldi kemur

Allur regnbogasilungur sem hér er alinn í sjókvíum kemur frá sömu seiđaeldisstöđinni í Danmörku. Ţví er ekki hćgt ađ rekja slysasleppingar til einstakra eldisfyrirtćkja miđađ viđ ţá ţekkingu sem fyrir...
  Innlent 20:07 23. október 2016

Báru um 700 kíló til ađ reisa stiga í Kubba fyrir ofan Ísafjörđ

"Ţađ eru mjög erfiđar ađstćđur ţarna."
  Innlent 20:00 23. október 2016

Búa til skilti fyrir morgundaginn

Formenn tveggja helstu stéttarfélaga landsins voru međal ţeirra sem tóku ţátt í kröfuskiltagerđ sem fór fram á Hallveigarstöđum í dag. Ţćr segja enn vera allt of langt í land í ađ jafna laun kynjanna.
  Innlent 19:30 23. október 2016

Viđreisn vill ađ tekjur af uppbođum renni til uppbyggingar í nćrsveitum

Viđreisn vill ađ tekjur ríkisins af uppbođi aflaheimilda í sjávarútvegi renni í sérstakan innviđasjóđ sem notađur verđi til uppbyggingar á fjölbreyttri atvinnustarfsemi. Forystufólk Viđreisnar segir a...
  Innlent 19:30 23. október 2016

Forvarnarlyf gćti dregiđ úr HIV-smitum

Noregur varđ í vikunni fyrsta land í heimi til ađ innleiđa í sjúkratryggingakerfi sitt forvarnarlyf gegn HIV sem getur komiđ í veg fyrir smit hjá áhćttuhópum. Formađur HIV samtakanna á Íslandi telur a...
  Innlent 18:38 23. október 2016

Mikill ferđamannastraumur viđ Geysi í Haukadal

Munurinn milli ára er gríđarlegur, samkvćmt íbúa.
  Innlent 17:18 23. október 2016

Samstarf viđ núverandi ríkisstjórnarflokka ólíklegt

Stjórnarandstađan fundađi í morgun um möguleika á samstarfi á nćsta kjörtímabili.
  Innlent 15:52 23. október 2016

Helsti vandi Íslands ósamkeppnishćf lífskjör

Fariđ var yfir helstu stefnumál Viđreisnar á blađamannafundi í dag.
  Innlent 13:58 23. október 2016

Segir íslenska neytendur ekki hafa sama verđskyn og ađrar ţjóđir

Ólafur Arnarsson, nýkjörinn formađur Neytendasamtakanna, vill fjölga félagsmönnum og efla samtökin.
  Innlent 13:04 23. október 2016

Kennslu aflýst vegna brunans

Rannsókn á upptökum eldsins stendur nú yfir.
  Innlent 10:42 23. október 2016

Tippari vann 15,5 milljónir

Náđi ţrettán réttum á Enska getraunaseđilinn.
  Innlent 09:19 23. október 2016

Arna Ýr hćttir keppni: Sagt ađ segja ađ um misskilning hefđi veriđ ađ rćđa

"Ţetta var ekki misskilningur heldur var mér sagt ađ segja ţađ og ég sé hrikalega eftir ţví."
  Innlent 09:05 23. október 2016

Eldur í Tćknigarđi Háskólans

Greiđlega gekk ađ slökkva eldinn og var byggingin mannlaus.
  Innlent 22:30 22. október 2016

Ólafur Arnarson nýr formađur Neytendasamtakanna

Hlakkar til ađ "hella sér af fullum krafti í baráttuna fyrir neytendur".
  Innlent 21:00 22. október 2016

Ný og hćttuleg tegund netárása

Sérfrćđingur í upplýsingaöryggi segir ađ netárásum í gegnum "internet hlutanna" eigi eftir ađ fjölga
  Innlent 19:17 22. október 2016

Tóku gagnrýni á hund ţeirra illa

Par veittist ađ manni og hótađi honum barsmíđum eftir ađ hann rćddi viđ ţau um ađ hundur ţeirra gelti ađ börnum.
  Innlent 19:00 22. október 2016

Stjórnarmyndun fyrir opnun tjöldum nýtt afbrigđi í íslenskum stjórnmálum

Stjórnarmyndun fyrir opnun tjöldum viku fyrir alţingiskosningar er alveg nýtt afbrigđi í íslenskum stjórnmálum ađ mati sérfrćđings í stjórnmálasögu 20. aldar. Hún segir hins vegar fund formanna fjögur...
  Innlent 18:45 22. október 2016

Ćtlar ekki ađ taka ţátt í keppninni ef eigendur standa viđ skilabođin

Arna Ýr Jónsdóttir fegurđardrottning fékk skilabođ frá eigenda fegurđarsamkeppni sem hún tekur ţátt í í Las Vegas ađ hún ţyrfti ađ grenna sig fyrir lokakvöldiđ. Ef eigendur keppninnar taka skilabođin ...
  Innlent 18:18 22. október 2016

Kvöldfréttir Stöđvar 2 í beinni

Stjórnarmyndun fyrir opnum tjöldum viku fyrir kosningar er nýtt fyrirbćri ađ mati Ragnheiđar Kristjánsdóttur dósents í sagnfrćđi og sérfrćđings í stjórnmálasögu 20. aldar.
  Innlent 18:14 22. október 2016

Píratar kynna loftlagsstefnu sína

Vilja uppfylla ákvćđi Parísarsamningsins.
  Innlent 17:58 22. október 2016

Viđreisn vill ekki taka ţátt í „gamaldags dilkadrćtti“

Flokkurinn er tilbúinn ađ vinna međ öllum flokkum.
  Innlent 17:35 22. október 2016

31 fjölskyldu bođiđ í skemmtiferđ til útlanda

Um 150 manneskjur fá ađ fara til útlanda í bođi Vildarbarna Icelandair.
  Innlent 15:40 22. október 2016

Sakar MS um ađ svindla vísvitandi á neytendum

Elísabet Ólafsdóttir hefur mćlt skyrmagn í dósum í 8 ár og segist nćr aldrei hafa fengiđ ţađ magn sem auglýst sé á umbúđunum. Kvartađi til neytendastofu í morgun.
  Innlent 13:43 22. október 2016

Lúđvík stýrir rannsókn í máli Öldu Hrannar

Alda er grunuđ um ađ hafa ekki fylgt ákvćđum lögreglulaga og sakamálalaga viđ lögreglurannsókn.
  Innlent 10:28 22. október 2016

Katrín Jakobsdóttir gćti orđiđ nćsti forsćtisráđherra

Píratar, Vinstri Grćn, Björt Framtíđ og Samfylkingin ćtla ađ funda á morgun um hugsanlegt stjórnarsamstarf nái ţau nćgilega mörgum atvkćđum á kjördag. Til greina kemur ađ Katrínu Jakobsdóttur verđi bo...
  Innlent 08:40 22. október 2016

Byggđu tveggja milljóna króna göngubrú í Kórnum sem Timberlake notađi einu sinni áđur en hún var rifin

Ísleifur Ţórhallsson rćđir ţćr hindranir sem tónleikahaldarar standa frammi fyrir á Íslandi í BS-ritgerđ um stćkkun Laugardalsvallar.
  Innlent 07:19 22. október 2016

Fjórir grunađir um akstur undir áhrifum

Tveir gistu fangageymslu lögreglu sökum ölvunar.
  Innlent 07:00 22. október 2016

Jarđvangur styrktur

Á síđasta ađalfundi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) var undirrituđ viljayfirlýsing um fimm ára stuđning ríkisins viđ Kötlu jarđvang (Katla UNESCO Global Geopark).
  Innlent 07:00 22. október 2016

Ráđherra segir ekki óeđlilegt ađ skipa ađstođarmann ef hann er eins og Sunna

Gunnar Bragi taldi rétt ađ gera breytingar á stjórn Matís til ađ fá inn fólk međ ađra nálgun og sýn en ţađ fólk sem áđur sat í stjórninni.
  Innlent 07:00 22. október 2016

Greinileg batamerki sjást á lífríki Mývatns

Blábakteríur í Mývatni fóru yfir varúđarmörk WHO í sumar. Magniđ var mun minna en tvö síđastliđin sumur. Betri stađa í lífríki vatnsins miđađ viđ fyrri ár breytir ţví ekki ađ ađgerđa er enn ţá ţörf.
  Innlent 07:00 22. október 2016

Lögreglan fćr 500 milljónum króna minna í ár en 2007

Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu hefur 500 milljónum króna minna til ađ spila úr í ár en áriđ 2007, ţegar embćttiđ var stofnađ. Lögreglumönnum fćkkađ um nćrri 100 á landsvísu á tíu árum ţrátt fyrir fólk...
  Innlent 07:00 22. október 2016

Jón fćr varla friđ eftir samstuđiđ viđ Batman

Jón Halldórsson landpóstur segir fréttir af samskiptum hans viđ kvikmyndagerđarfólk í Djúpuvík komnar út um allan heim. Jón var gagnrýndur fyrir ađ virđa ekki myndabann á tökustađ en segir ţá gagnrýni...
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst