FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ NÝJAST 23:36

1.700 foringjar í tyrkneska hernum leystir frá störfum

FRÉTTIR

Sanches fékk sér sćti í stúkunni á Goodison og hafđi ţađ huggulegt

 
Enski boltinn
23:30 19. MARS 2016
Anton Ingi Leifsson skrifar

Alexis Sanches var sem fyrr í byrjunarliði Arsenal í dag þegar liðið vann góðan 2-0 sigur á Everton á Goodison Park.

Arsenal var miklu betri aðilinn allan leikinn og þeir Danny Welbeck og Alex Iwobi sáu um markaskorunina, en þetta var fysta mark Iwobi í úrvalsdeildinni.

Þegar fimm mínútur voru eftir gerðist skemmtilegt atvik. Iwobi gaf þá of langa sendingu á Sanches sem endaði með því að hann var kominn upp í stúku.

Hann gerði þó bara vel úr þessu og tyllti sér í stúkuna við mikla kátínu viðstaddra. Hann sat þó bara í nokkrar sekúndur og hélt aftur inn á skömmu síðar.

Myndbandið má sjá hér í sjónvarpsglugganum efst í fréttinni.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Sanches fékk sér sćti í stúkunni á Goodison og hafđi ţađ huggulegt
Fara efst