Samtökin ´78 bjóða upp á jólamat en vona að enginn komi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 13. desember 2016 12:45 Samtökin '78 bjóða nú í fyrsta sinn í kvöldverð á Aðfangadag fyrir þá sem eiga ekki í nein hús að venda um hátíðarnar. Myndvinnsla/Garðar Samtökin ‘78 bjóða nú í fyrsta sinn í kvöldverð á Aðfangadag fyrir þá sem eiga ekki í nein hús að venda um hátíðarnar. Þau vonast þó til að sjá sem fæsta og segja að draumurinn sé að allir eigi samastað um hátíðarnar. „Það getur alltaf komið upp sú staða hjá fólki að það eigi ekki í nein hús að venda um hátíðarnar,“ segir María Helga Guðmundsdóttir, formaður samtakanna, í samtali við Vísi. Hún segir það geta verið af ýmsum ástæðum. „Til dæmis eru ýmsir einstaklingar sem leita til okkar sem eru hælisleitendur og hafa þess vegna ekki ríkt stuðningsnet og vilja gjarnan komast í umhverfi þar sem þeir geta notið samvista við fólk og haft frelsi til að vera þau sjálf yfir hátíðarnar. Svo eru einnig einstaklingar sem vilja bara vera í umhverfi þar sem hægt er að upplifa ákveðið öryggi og líða vel yfir jólin. Það eru ekki allir sem ganga að því vísu heima hjá sér, það getur verið allur gangur á því.“Vonar að enginn komi Guðmunda Smári Veigarsdóttir, meðstjórnandi samtakanna, hefur umsjón með verkefninu og mun taka á móti gestum á Aðfangadagskvöld. „Ég vona að það komi enginn, en það hafa nokkrir sýnt þessu áhuga. Við verðum líklega fimm til tíu, eftir því hvort fólk kemur inn af götunni,“ segir Guðmunda í samtali við Vísi. „Það væri draumurinn að allir hafi stað til að vera á með fjölskyldu eða vinum en það er ekki alltaf staðreyndin.“ Guðmunda segir að fólk hafi ýmsar ástæður til að leita til samtakanna yfir jólin, allt frá því að fjölskylduaðstæður geri það að verkum að börn eyði jólunum annars staðar til þess að trans einstaklingar upplifi sig ekki velkomna hjá fjölskyldu sinni. „Ég held þetta sé algengara en flestir geri sér grein fyrir, en ég vona að það sé ekkert bráðalgengt. En já, ég veit um slatta af einstaklingum sem fara ekki til fjölskyldunnar sinnar vegna þess að þeim líður ekki vel þar.“ Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Sjá meira
Samtökin ‘78 bjóða nú í fyrsta sinn í kvöldverð á Aðfangadag fyrir þá sem eiga ekki í nein hús að venda um hátíðarnar. Þau vonast þó til að sjá sem fæsta og segja að draumurinn sé að allir eigi samastað um hátíðarnar. „Það getur alltaf komið upp sú staða hjá fólki að það eigi ekki í nein hús að venda um hátíðarnar,“ segir María Helga Guðmundsdóttir, formaður samtakanna, í samtali við Vísi. Hún segir það geta verið af ýmsum ástæðum. „Til dæmis eru ýmsir einstaklingar sem leita til okkar sem eru hælisleitendur og hafa þess vegna ekki ríkt stuðningsnet og vilja gjarnan komast í umhverfi þar sem þeir geta notið samvista við fólk og haft frelsi til að vera þau sjálf yfir hátíðarnar. Svo eru einnig einstaklingar sem vilja bara vera í umhverfi þar sem hægt er að upplifa ákveðið öryggi og líða vel yfir jólin. Það eru ekki allir sem ganga að því vísu heima hjá sér, það getur verið allur gangur á því.“Vonar að enginn komi Guðmunda Smári Veigarsdóttir, meðstjórnandi samtakanna, hefur umsjón með verkefninu og mun taka á móti gestum á Aðfangadagskvöld. „Ég vona að það komi enginn, en það hafa nokkrir sýnt þessu áhuga. Við verðum líklega fimm til tíu, eftir því hvort fólk kemur inn af götunni,“ segir Guðmunda í samtali við Vísi. „Það væri draumurinn að allir hafi stað til að vera á með fjölskyldu eða vinum en það er ekki alltaf staðreyndin.“ Guðmunda segir að fólk hafi ýmsar ástæður til að leita til samtakanna yfir jólin, allt frá því að fjölskylduaðstæður geri það að verkum að börn eyði jólunum annars staðar til þess að trans einstaklingar upplifi sig ekki velkomna hjá fjölskyldu sinni. „Ég held þetta sé algengara en flestir geri sér grein fyrir, en ég vona að það sé ekkert bráðalgengt. En já, ég veit um slatta af einstaklingum sem fara ekki til fjölskyldunnar sinnar vegna þess að þeim líður ekki vel þar.“
Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent