Samkynja hjónabönd lögleg í öllum fylkjum Bandaríkjanna Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. júní 2015 14:25 Samkynja pör og stuðningsmenn þeirra fagna innilega fyrir framan byggingu Hæstaréttar Bandaríkjanna í Washington Vísir/AFP Hæstiréttur Bandaríkjanna kvað upp dóm nú fyrir skömmu sem tekur af allan vafa um að samkynja hjónabönd stangist ekki á við stjórnarskrá landsins. Úrskurðurinn hefur í för með sér að öll fylki Bandaríkjanna verða skylduð til að gefa saman fólk af sama kyni. Þó er búist við því að einhver fylki kunni að andmæla niðurstöðum dómsins. Fyrir dóm dagsins voru samkynja hjónabönd lögleg í 37 af 50 fylkjum landsins og verður hinum 13 fylkjunum sem eftir standa gert að aflétta bönnum sínum hið fyrsta. Það gæti þýtt að fullkomnu jafnrétti í þessum málaflokki verði komið á í landinu öllu innan örfárra vikna. Hér að neðan er sagan rakin frá því að Massachusetts varð fyrsta ríkið til aflétta banninu á samkynja hjónaböndum árið 2004 allt til tíðinda dagsins. Níu dómarar kváðu upp dóm í málinu og mátti kosning þeirra vart tæpara standa. Fimm dómararar sögðu bann við samkynja hjónaböndum stangast á við stjórnarskrá Bandaríkjanna en fjórir ekki. Lokaorð dómsins eru allt að því póetísk. Þar er kveðið á um hjónabönd séu táknmynd ástar sem eru dauðanum yfirsterkari og að Hæstiréttur Bandaríkjanna vilji aflétta einsemd þeirra sem meinað er gifta sig sökum kynhneigðar sinnar. Lokaorðin má lesa hér að neðan. Supreme Court recognizes gay marriage nationwide http://t.co/M70IrdEbyE pic.twitter.com/Slqw7dHtkd— TIME.com (@TIME) June 26, 2015 Margir hafa fagnað úrskurði dómsins en hann er talinn stórt skref í jafnréttisbaráttu Bandaríkjanna. Þeirra á meðal er forsti landsins, Barack Obama, sem tísti eftirfarandi skilaboðum eftir að niðurstöðurnar lágu fyrir. Today is a big step in our march toward equality. Gay and lesbian couples now have the right to marry, just like anyone else. #LoveWins— President Obama (@POTUS) June 26, 2015 Hvíta húsið skipti um mynd á opinberri Facebook-síðu sinni eftir að niðurstöðurnar lágu fyrir. The White House changes their Facebook profile picture #SCOTUSMarriage pic.twitter.com/ozqqSZAFYv— Ashley Codianni (@AshleyCodianni) June 26, 2015 Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi, lét sitt ekki eftir liggja og tísti orðinu 'Saga' í regnbogalitunum. Proud. pic.twitter.com/9J44PCYeuQ— Hillary Clinton (@HillaryClinton) June 26, 2015 Metsöluhöfundur Harry Potter-bókanna, J. K. Rowling fagnaði úrskurðinum sömuleiðis. Wow. Another historic day for #MarriageEquality! https://t.co/rkeVQUWb6r— J.K. Rowling (@jk_rowling) June 26, 2015 Þá hafa nær allar stærstu fréttamiðlar heimsins gert úrskurðinum skil. Hér að neðan má til að mynda sjá umfjöllun Time um málið og svipmyndir frá mannmergðinni sem beið niðurstaðnanna fyrr í dag. Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Hæstiréttur Bandaríkjanna kvað upp dóm nú fyrir skömmu sem tekur af allan vafa um að samkynja hjónabönd stangist ekki á við stjórnarskrá landsins. Úrskurðurinn hefur í för með sér að öll fylki Bandaríkjanna verða skylduð til að gefa saman fólk af sama kyni. Þó er búist við því að einhver fylki kunni að andmæla niðurstöðum dómsins. Fyrir dóm dagsins voru samkynja hjónabönd lögleg í 37 af 50 fylkjum landsins og verður hinum 13 fylkjunum sem eftir standa gert að aflétta bönnum sínum hið fyrsta. Það gæti þýtt að fullkomnu jafnrétti í þessum málaflokki verði komið á í landinu öllu innan örfárra vikna. Hér að neðan er sagan rakin frá því að Massachusetts varð fyrsta ríkið til aflétta banninu á samkynja hjónaböndum árið 2004 allt til tíðinda dagsins. Níu dómarar kváðu upp dóm í málinu og mátti kosning þeirra vart tæpara standa. Fimm dómararar sögðu bann við samkynja hjónaböndum stangast á við stjórnarskrá Bandaríkjanna en fjórir ekki. Lokaorð dómsins eru allt að því póetísk. Þar er kveðið á um hjónabönd séu táknmynd ástar sem eru dauðanum yfirsterkari og að Hæstiréttur Bandaríkjanna vilji aflétta einsemd þeirra sem meinað er gifta sig sökum kynhneigðar sinnar. Lokaorðin má lesa hér að neðan. Supreme Court recognizes gay marriage nationwide http://t.co/M70IrdEbyE pic.twitter.com/Slqw7dHtkd— TIME.com (@TIME) June 26, 2015 Margir hafa fagnað úrskurði dómsins en hann er talinn stórt skref í jafnréttisbaráttu Bandaríkjanna. Þeirra á meðal er forsti landsins, Barack Obama, sem tísti eftirfarandi skilaboðum eftir að niðurstöðurnar lágu fyrir. Today is a big step in our march toward equality. Gay and lesbian couples now have the right to marry, just like anyone else. #LoveWins— President Obama (@POTUS) June 26, 2015 Hvíta húsið skipti um mynd á opinberri Facebook-síðu sinni eftir að niðurstöðurnar lágu fyrir. The White House changes their Facebook profile picture #SCOTUSMarriage pic.twitter.com/ozqqSZAFYv— Ashley Codianni (@AshleyCodianni) June 26, 2015 Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi, lét sitt ekki eftir liggja og tísti orðinu 'Saga' í regnbogalitunum. Proud. pic.twitter.com/9J44PCYeuQ— Hillary Clinton (@HillaryClinton) June 26, 2015 Metsöluhöfundur Harry Potter-bókanna, J. K. Rowling fagnaði úrskurðinum sömuleiðis. Wow. Another historic day for #MarriageEquality! https://t.co/rkeVQUWb6r— J.K. Rowling (@jk_rowling) June 26, 2015 Þá hafa nær allar stærstu fréttamiðlar heimsins gert úrskurðinum skil. Hér að neðan má til að mynda sjá umfjöllun Time um málið og svipmyndir frá mannmergðinni sem beið niðurstaðnanna fyrr í dag.
Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira