Sakar ríkisstjórnina um að stunda blekkingarleik með fjárlögin Höskuldur Kári Schram skrifar 19. júlí 2012 18:45 Formaður Framsóknarflokks sakar ríkisstjórnina um að stunda blekkingarleik með fjárlögin. Sífellt sé verið að vísa í árangur af aukinni hagræðingu og niðurskurði en raunveruleikinn sé hins vegar allt annar. Halli ríkissjóðs á síðasta ári var tvöfalt meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Fjármálaráðuneytið birti í gær uppgjör á ríkisreikningi fyrir síðasta ár. Fjárlagahallinn nam tæpum níutíu milljörðum króna sem fjörutíu og þremur milljörðum meira en áætlanir gerðu ráð fyrir. En hvað skýrir að mestu þennan aukna halla? Tuttugu milljarða fara í Spkef. Tólf milljarðar vegna tapreksturs hjá byggðastofnun og nýsköpunarstjóði. Lífeyrisskuldbindingar taka fimm milljarða og svo fara fimm milljarðar í skattkröfur sem þarf að afskrifa . Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokks, segir að þetta sé annað árið í röð sem halli fjárlaga sé meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir. „Forsætisráðherra vísaði í stefnuræðu sinni í niðurstöðu fjárlaga 2011 miðað við fjárlagafrumvarpið, en svo sjáum við núna að hallinn er í rauninni hátt í þrefalt meiri," segir Sigmundir. „En ég held hins vegar að hættan sé sú að þetta verði svona áfram vegna þess að menn sjá sér hag í því að leggja fram fjárlög sem standast ekki endanlega til að geta vísað í þau sem dæmi um árangur." Menn hafa lýst því yfir og fagnað að það hafi náðst ákveðin viðsnúningur í ríkisfjármálum. Sýnir þetta ekki að menn voru kannski aðeins of fljótir á sér? „Nei, það er ekki þannig," segir Oddný G. Harðardóttir, fjármálaráðherra. „Á undanförnum árum hefur okkur borist stórir reikningar vegna hrunsins, vonandi er reikningurinn vegna SpKef sá síðasti." Ráðherra segir að útgjöldin ríkisins hafi dregist saman um átta prósent að raunverði og því hafi náðst sá árangur sem stefnt var að í aðhaldi ríkisfjármála Hvernig munum við mæta þessum kostnaði? „Nú við tökum auðvitað lán varðandi SpKef þannig að vaxtakostnaðurinn mun flytjast yfir á næstu ár vegna þessara aðgerða en öðru leyti er þetta einskiptis aðgerð." Vaxtakostnaður vegna Spkef nemur fimm milljörðum króna. Ráðherra segir að þessi halli muni ekki þýða hækkun skatta og meiri niðurskurð á næsta ári. Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Sjá meira
Formaður Framsóknarflokks sakar ríkisstjórnina um að stunda blekkingarleik með fjárlögin. Sífellt sé verið að vísa í árangur af aukinni hagræðingu og niðurskurði en raunveruleikinn sé hins vegar allt annar. Halli ríkissjóðs á síðasta ári var tvöfalt meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Fjármálaráðuneytið birti í gær uppgjör á ríkisreikningi fyrir síðasta ár. Fjárlagahallinn nam tæpum níutíu milljörðum króna sem fjörutíu og þremur milljörðum meira en áætlanir gerðu ráð fyrir. En hvað skýrir að mestu þennan aukna halla? Tuttugu milljarða fara í Spkef. Tólf milljarðar vegna tapreksturs hjá byggðastofnun og nýsköpunarstjóði. Lífeyrisskuldbindingar taka fimm milljarða og svo fara fimm milljarðar í skattkröfur sem þarf að afskrifa . Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokks, segir að þetta sé annað árið í röð sem halli fjárlaga sé meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir. „Forsætisráðherra vísaði í stefnuræðu sinni í niðurstöðu fjárlaga 2011 miðað við fjárlagafrumvarpið, en svo sjáum við núna að hallinn er í rauninni hátt í þrefalt meiri," segir Sigmundir. „En ég held hins vegar að hættan sé sú að þetta verði svona áfram vegna þess að menn sjá sér hag í því að leggja fram fjárlög sem standast ekki endanlega til að geta vísað í þau sem dæmi um árangur." Menn hafa lýst því yfir og fagnað að það hafi náðst ákveðin viðsnúningur í ríkisfjármálum. Sýnir þetta ekki að menn voru kannski aðeins of fljótir á sér? „Nei, það er ekki þannig," segir Oddný G. Harðardóttir, fjármálaráðherra. „Á undanförnum árum hefur okkur borist stórir reikningar vegna hrunsins, vonandi er reikningurinn vegna SpKef sá síðasti." Ráðherra segir að útgjöldin ríkisins hafi dregist saman um átta prósent að raunverði og því hafi náðst sá árangur sem stefnt var að í aðhaldi ríkisfjármála Hvernig munum við mæta þessum kostnaði? „Nú við tökum auðvitað lán varðandi SpKef þannig að vaxtakostnaðurinn mun flytjast yfir á næstu ár vegna þessara aðgerða en öðru leyti er þetta einskiptis aðgerð." Vaxtakostnaður vegna Spkef nemur fimm milljörðum króna. Ráðherra segir að þessi halli muni ekki þýða hækkun skatta og meiri niðurskurð á næsta ári.
Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Sjá meira