Safna fyrir baráttufólki í Úganda Ugla Egilsdóttir skrifar 27. febrúar 2014 12:00 Sýningin á Call me Kuchu er fyrsti liðurinn í átaki Samtakanna '78 og Íslandsdeildar Amnesty til að safna fyrir grasrót hinsegin fólks í Úganda. 365/Gunnar V. Andrésson „Auðvitað kjósa einhverjir að hverfa inn í skápinn við þessar aðstæður, en annað fólk er búið að ákveða að berjast og við ætlum að bakka upp þá baráttu,“ segir Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna '78, sem standa ásamt Íslandsdeild Amnesty fyrir sýningu á heimildarmyndinni Call me Kuchu í Bíói Paradís í dag til styrktar hinsegin fólki í Úganda. Miðaverð á heimildarmyndina er þúsund krónur, og upphæðin rennur óskipt til grasrótar hinsegin fólks í Úganda. „Löggjöfin, sem núna hefur verið sett, þrengir ofboðslega að þeim. Það er verið að herða reipið utan um hálsinn á þeim, og nógu slæmt var ástandið fyrir. Þessi hópur þarf auðvitað að huga að öryggi sínu og það er alls konar kostnaður sem myndast við lögfræðilega aðstoð, öryggisaðstoð og svo framvegis,“ segir Anna Pála. „Samkynhneigð kona frá Úganda, sem heitir Angel P"Ojara, kemur og talar við sýningargesti í dag. Hún býr hér á landi og er vinkona baráttukonunnar Köshu Jaqueline Nabagesera, sem Amnesty bauð hingað til lands í fyrra. Angel er meðlimur í baráttusamtökum hinsegin fólks í Úganda sem við erum í samstarfi við. Ég býst við því að það verði mjög upplýsandi að ræða við hana um þróun mála,“ segir Anna Pála. Call me Kuchu verður sýnd í Bíói Paradís í dag klukkan 18. Hægt er að kaupa miða frá klukkan 17. Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
„Auðvitað kjósa einhverjir að hverfa inn í skápinn við þessar aðstæður, en annað fólk er búið að ákveða að berjast og við ætlum að bakka upp þá baráttu,“ segir Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna '78, sem standa ásamt Íslandsdeild Amnesty fyrir sýningu á heimildarmyndinni Call me Kuchu í Bíói Paradís í dag til styrktar hinsegin fólki í Úganda. Miðaverð á heimildarmyndina er þúsund krónur, og upphæðin rennur óskipt til grasrótar hinsegin fólks í Úganda. „Löggjöfin, sem núna hefur verið sett, þrengir ofboðslega að þeim. Það er verið að herða reipið utan um hálsinn á þeim, og nógu slæmt var ástandið fyrir. Þessi hópur þarf auðvitað að huga að öryggi sínu og það er alls konar kostnaður sem myndast við lögfræðilega aðstoð, öryggisaðstoð og svo framvegis,“ segir Anna Pála. „Samkynhneigð kona frá Úganda, sem heitir Angel P"Ojara, kemur og talar við sýningargesti í dag. Hún býr hér á landi og er vinkona baráttukonunnar Köshu Jaqueline Nabagesera, sem Amnesty bauð hingað til lands í fyrra. Angel er meðlimur í baráttusamtökum hinsegin fólks í Úganda sem við erum í samstarfi við. Ég býst við því að það verði mjög upplýsandi að ræða við hana um þróun mála,“ segir Anna Pála. Call me Kuchu verður sýnd í Bíói Paradís í dag klukkan 18. Hægt er að kaupa miða frá klukkan 17.
Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira