Sádi Arabía leggur 135 milljónir í byggingu mosku Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 5. mars 2015 17:44 Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Ibrahim S. I. Alibrahim, sendiherra Saudi Arabíu. Sádi Arabía styður byggingu væntanlegrar mosku í Reykjavík og hyggst leggja til rúma eina milljón Bandaríkjadala til byggingar hennar. Það eru 135 milljónir íslenskra króna. Þetta kemur fram á vefsíðu Forseta Íslands en nýr sendiherra Sádi Arabíu, Ibrahim S. I. Alibrahim, er í heimsókn hér á landi. Hann tilkynnti forseta Íslands þetta á fundi þeirra á Bessastöðum. Vísir ræddi við Sverri Agnarsson, formanns Félags íslenskra múslima, síðastliðinn mánudag. Sagði hann þá byggingu moskunnar í Sogamýrinni á áætlun en að óljóst væri hvernig færi með fjármögnun moskunnar. „Við förum bara af stað og biðjum einstaklinga um víða veröld að styrkja okkur. Við höfum ekki verið samræðum við neinn, aðeins reifað þetta við stærri sjóði en það hefur ekki komið neitt jákvætt út úr því enn,“ sagði Sverrir en byggingin kemur til með að kosta um 300 milljónir íslenskra króna. Alibrahim sendiherra skoðaði í gær lóðina þar sem moskan mun rísa. Uppfært kl. 17.54: Salmann Tamimi, trúarleiðtogi múslima á Íslandi, hafði ekki heyrt af gjöfinni þegar Vísir talaði við hann. Ekki náðist í Sverri Agnarsson við vinnslu fréttarinnar. Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Sádi Arabía styður byggingu væntanlegrar mosku í Reykjavík og hyggst leggja til rúma eina milljón Bandaríkjadala til byggingar hennar. Það eru 135 milljónir íslenskra króna. Þetta kemur fram á vefsíðu Forseta Íslands en nýr sendiherra Sádi Arabíu, Ibrahim S. I. Alibrahim, er í heimsókn hér á landi. Hann tilkynnti forseta Íslands þetta á fundi þeirra á Bessastöðum. Vísir ræddi við Sverri Agnarsson, formanns Félags íslenskra múslima, síðastliðinn mánudag. Sagði hann þá byggingu moskunnar í Sogamýrinni á áætlun en að óljóst væri hvernig færi með fjármögnun moskunnar. „Við förum bara af stað og biðjum einstaklinga um víða veröld að styrkja okkur. Við höfum ekki verið samræðum við neinn, aðeins reifað þetta við stærri sjóði en það hefur ekki komið neitt jákvætt út úr því enn,“ sagði Sverrir en byggingin kemur til með að kosta um 300 milljónir íslenskra króna. Alibrahim sendiherra skoðaði í gær lóðina þar sem moskan mun rísa. Uppfært kl. 17.54: Salmann Tamimi, trúarleiðtogi múslima á Íslandi, hafði ekki heyrt af gjöfinni þegar Vísir talaði við hann. Ekki náðist í Sverri Agnarsson við vinnslu fréttarinnar.
Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira