SUNNUDAGUR 31. JÚLÍ NÝJAST 23:41

Ný löggjöf neyđir fólk til ađ plćgja akra Venesúela

FRÉTTIR

Rut og Randers flugu áfram í átta liđa úrslitin

 
Handbolti
11:09 17. JANÚAR 2016
Rut í leik međ íslenska landsliđinu.
Rut í leik međ íslenska landsliđinu. VÍSIR

Rut Jónsdóttir, landsliðskona í handknattleik, og félagar hennar í danska liðinu Randers komust í gærkvöldi í átta liða úrslit í EHF-bikarnum.

Liðið hafði betur gegn Nimes frá Frakklandi, 33-21, á heimavelli en fyrri leikurinn fór 27-27. Rut  átti ágætan leik og skoraði þrjú mörk.

Staðan í hálfleik var 14-11 og leikurinn galopinn en í þeim síðari var aðeins eitt lið á vellinum og unnu heimamenn því að lokum 12 marka sigur. Frábær árangur hjá Rut og samherjum hennar. 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Rut og Randers flugu áfram í átta liđa úrslitin
Fara efst