Rússneski björninn kominn út fyrir girðingu sína Heimir Már Pétursson skrifar 4. september 2014 19:44 Utanríkisráðherra segir Rússneska björninn kominn út fyrir girðingu sína með aðgerðum sínum í Úkraínu. Mikil spenna sé á leiðtogafundi NATO vegna þessa máls en búist er við að leiðtogar þessi greini frá aðgerðum bandalagsins við lok fundar á morgun. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sitja leiðtogafund NATO í Wales. Utanríkisráðherra hafði það eftir einum leiðtoga aðildarríkis NATO í austurhluta Evrópu í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag, að „þótt eldarnir brynnu ekki hjá þeim, fyndu þeir lyktina af reiknum." Leiðtogar NATO lýstu yfir samstöðu með Úkraínu gegn tilburðum Rússa til að spilla friðnum þar og krefjast þess að Rússar dragi herlið sitt frá Úkraínu og bindi enda á innlimun Krímskaga. En NATO lítur ekki lengur á Rússland sem vinsamlegt ríki. „(Rússneski) Björninn er farinn út fyrir girðinguna sína að okkar mati. Það er bara spurning í dag hvernig viðbrögð og hvernig menn ætla að aðlaga sig að þessu breytta landslagi á næstu árum,“ segir Gunnar Bragi. En meðal þess sem rætt er á leiðtogafundinum er stofnun viðbragðssveita í aðildarríkjum NATO í austur Evrópu sem og styrking innviða í þeim löndum.Það hvílir því mikið á ykkur sem sitjið fundinn?„Það gerir það vissulega enda finnum við það að það er bæði spenna og eftirvænting í loftinu hér í Wales. Þessi fundur mun skipta miklu varðandi þróun og stefnu sambandsins á næstu árum,“ segir utanríkisráðherra. Ef þetta ástand verði viðvarandi muni það hafa áhrif á stefnu Atlantshafsbandalagsins gagnvart Rússlandi um ókomna tíð. Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Utanríkisráðherra segir Rússneska björninn kominn út fyrir girðingu sína með aðgerðum sínum í Úkraínu. Mikil spenna sé á leiðtogafundi NATO vegna þessa máls en búist er við að leiðtogar þessi greini frá aðgerðum bandalagsins við lok fundar á morgun. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sitja leiðtogafund NATO í Wales. Utanríkisráðherra hafði það eftir einum leiðtoga aðildarríkis NATO í austurhluta Evrópu í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag, að „þótt eldarnir brynnu ekki hjá þeim, fyndu þeir lyktina af reiknum." Leiðtogar NATO lýstu yfir samstöðu með Úkraínu gegn tilburðum Rússa til að spilla friðnum þar og krefjast þess að Rússar dragi herlið sitt frá Úkraínu og bindi enda á innlimun Krímskaga. En NATO lítur ekki lengur á Rússland sem vinsamlegt ríki. „(Rússneski) Björninn er farinn út fyrir girðinguna sína að okkar mati. Það er bara spurning í dag hvernig viðbrögð og hvernig menn ætla að aðlaga sig að þessu breytta landslagi á næstu árum,“ segir Gunnar Bragi. En meðal þess sem rætt er á leiðtogafundinum er stofnun viðbragðssveita í aðildarríkjum NATO í austur Evrópu sem og styrking innviða í þeim löndum.Það hvílir því mikið á ykkur sem sitjið fundinn?„Það gerir það vissulega enda finnum við það að það er bæði spenna og eftirvænting í loftinu hér í Wales. Þessi fundur mun skipta miklu varðandi þróun og stefnu sambandsins á næstu árum,“ segir utanríkisráðherra. Ef þetta ástand verði viðvarandi muni það hafa áhrif á stefnu Atlantshafsbandalagsins gagnvart Rússlandi um ókomna tíð.
Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira