Russell Crowe mættur til landsins 16. júlí 2012 22:12 Crowe á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. mynd/Jóhann K Jóhannsson Nýsjálenski stórleikarinn Russell Crowe lenti á Reykjavíkurflugvelli á tíunda tímanum í kvöld. Létt var yfir leikaranum en hann spjallaði í dágóða stund við flugvallarstarfsmenn áður en hann hélt á brott. Fjölskylda Crowe var með í för, þá sást einnig til myndarlegs gítars sem leikarinn hefur ekki viljað skilja eftir. Crowe mun fara með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Noah en hún verður að hluta til tekin upp hér á landi. Tökur munu standa yfir í fjórar vikur en tökustaðirnir eru fjölmargir. Fjöldi manns kemur að framleiðslunni, þá eru leikararnir Anthony Hopkins og Emma Watson væntaleg til landsins vegna kvikmyndarinnar.Einkaþota Crowe er vægast sagt glæsileg.Eins og nafnið gefur til kynna þá fjallar kvikmyndin um Nóa og örkina hans. Crowe, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni Gladiator, mun fara með hlutverk Nóa. Það er síðan vert að benda á að einkaþota Crowe er af gerðinni Gulfstream V. N55GV. Þessar vélar eru vægast sagt glæsilegar eins og sjá má á myndunum hér til hliðar. Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira
Nýsjálenski stórleikarinn Russell Crowe lenti á Reykjavíkurflugvelli á tíunda tímanum í kvöld. Létt var yfir leikaranum en hann spjallaði í dágóða stund við flugvallarstarfsmenn áður en hann hélt á brott. Fjölskylda Crowe var með í för, þá sást einnig til myndarlegs gítars sem leikarinn hefur ekki viljað skilja eftir. Crowe mun fara með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Noah en hún verður að hluta til tekin upp hér á landi. Tökur munu standa yfir í fjórar vikur en tökustaðirnir eru fjölmargir. Fjöldi manns kemur að framleiðslunni, þá eru leikararnir Anthony Hopkins og Emma Watson væntaleg til landsins vegna kvikmyndarinnar.Einkaþota Crowe er vægast sagt glæsileg.Eins og nafnið gefur til kynna þá fjallar kvikmyndin um Nóa og örkina hans. Crowe, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni Gladiator, mun fara með hlutverk Nóa. Það er síðan vert að benda á að einkaþota Crowe er af gerðinni Gulfstream V. N55GV. Þessar vélar eru vægast sagt glæsilegar eins og sjá má á myndunum hér til hliðar.
Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira