FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER NÝJAST 08:30

Enska sambandiđ hunsađi áhyggjur vegna kynferđisofbeldis

SPORT

Rooney: Líđur eins og viđ höfum tapađ

 
Enski boltinn
22:07 12. JANÚAR 2016
Rooney svekktur í kvöld.
Rooney svekktur í kvöld. VÍSIR/GETTY

Wayne Rooney, fyrirliði Man. Utd, var að vonum svekktur eftir jafnteflið gegn Newcastle í kvöld.

Hann skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Það dugði ekki til því Newcastle tryggði sér stig á 90. mínútu.

„Mér líður eins og við höfum tapað. Við skoruðum þrjú mörk en kannski skorti upp á einbeitinguna hjá okkur. Það er svekkjandi,“ sagði Rooney eftir leikinn í kvöld.

„Lið sem kemst 2-0 yfir á að vinna. Við hefðum átt að drepa leikinn. Við nýttum ekki færin til að drepa leikinn og var refsað fyrir vikið.

„Við erum alltaf að reyna að spila skemmtilegan sóknarbolta og vonandi komum við með fleiri lausnir í næstu leikjum.“


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Rooney: Líđur eins og viđ höfum tapađ
Fara efst