Ríkisrekin áburðarverksmiðja? Jón Júlíus Karlsson skrifar 28. febrúar 2014 20:40 Framsóknarmenn vilja reisa stóra áburðarverksmiðju hér á landi og hafa lagt tillögu þess efnis fram á Alþingi. Þingmaður Framsóknarflokksins segir ekkert því til fyrirstöðu að ríkið hafi forgöngu um atvinnuuppbyggingu á landinu. Hagfræðingur er lítt hrifinn af hugmyndinni. Verði áburðarverksmiðjan að veruleika þá myndi hún framleiða árlega um 70 þúsund tonn af áburði aðallega til útflutnings og skapa 150 til 200 störf. Samkvæmt þingsályktunartillögu átta þingmanna Framsóknarflokksins þá myndi framkvæmdin kosta um 120 milljarða króna. Helst kemur til greina að reisa verksmiðjuna í Helguvík eða í Þorlákshöfn. Þorsteinn Sæmundsson, fyrsti flutningsmaður tillögunnar, telur að nú sé rétti tímapunkturinn til að reisa verksmiðjuna. „Áburður hefur hækkað mikið í verði á heimsmarkaði og það er allt sem bendir til þess að verð haldi áfram að hækka. Það er aukin notkun og eftirspurn í heiminum. Það þarf að auka matvælaframleiðslu í heiminum um 50%,“ segir Þorsteinn. Hann telur að skapa þurfi um 20 þúsund störf hér á landi á næstu árum. Ekkert sé því til fyrirstöðu að ríkið standi fyrir atvinnuskapandi verkefnum. „Það er mín prívatskoðun sú að ef þarf þá er ekkert að því að ríkið leiði hluthafahóp sem myndi vinna að svona verkefni eða öðrum,“ bætr Þorsteinn við.Raforkuverði yrði að vera mjög lágt Þórólfur Mattíasson, prófessor í hagfræði er ekki hrifinn af tillögu Framsóknarmanna. „Mér finnst hún nokkuð hæpin við fyrstu skoðun og alls ekki þannig vaxin að það sé ástæða fyrir löggjafaþingið að fara að hafa einhver sérstök afskipti af henni,“ segir Þórólfur. „Raforka yrði að vera seld til þessarar verksmiðju á mjög lágu verði til að vega upp á móti flutningskostnaði og gefa þessari verksmiðju færi á að bjóða lægra verð en áburðarverksmiðjur í Austur-Evrópu.“ Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Framsóknarmenn vilja reisa stóra áburðarverksmiðju hér á landi og hafa lagt tillögu þess efnis fram á Alþingi. Þingmaður Framsóknarflokksins segir ekkert því til fyrirstöðu að ríkið hafi forgöngu um atvinnuuppbyggingu á landinu. Hagfræðingur er lítt hrifinn af hugmyndinni. Verði áburðarverksmiðjan að veruleika þá myndi hún framleiða árlega um 70 þúsund tonn af áburði aðallega til útflutnings og skapa 150 til 200 störf. Samkvæmt þingsályktunartillögu átta þingmanna Framsóknarflokksins þá myndi framkvæmdin kosta um 120 milljarða króna. Helst kemur til greina að reisa verksmiðjuna í Helguvík eða í Þorlákshöfn. Þorsteinn Sæmundsson, fyrsti flutningsmaður tillögunnar, telur að nú sé rétti tímapunkturinn til að reisa verksmiðjuna. „Áburður hefur hækkað mikið í verði á heimsmarkaði og það er allt sem bendir til þess að verð haldi áfram að hækka. Það er aukin notkun og eftirspurn í heiminum. Það þarf að auka matvælaframleiðslu í heiminum um 50%,“ segir Þorsteinn. Hann telur að skapa þurfi um 20 þúsund störf hér á landi á næstu árum. Ekkert sé því til fyrirstöðu að ríkið standi fyrir atvinnuskapandi verkefnum. „Það er mín prívatskoðun sú að ef þarf þá er ekkert að því að ríkið leiði hluthafahóp sem myndi vinna að svona verkefni eða öðrum,“ bætr Þorsteinn við.Raforkuverði yrði að vera mjög lágt Þórólfur Mattíasson, prófessor í hagfræði er ekki hrifinn af tillögu Framsóknarmanna. „Mér finnst hún nokkuð hæpin við fyrstu skoðun og alls ekki þannig vaxin að það sé ástæða fyrir löggjafaþingið að fara að hafa einhver sérstök afskipti af henni,“ segir Þórólfur. „Raforka yrði að vera seld til þessarar verksmiðju á mjög lágu verði til að vega upp á móti flutningskostnaði og gefa þessari verksmiðju færi á að bjóða lægra verð en áburðarverksmiðjur í Austur-Evrópu.“
Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira