Raunhæfur möguleiki á stofnun frjálslynds hægri flokks Elimar Hauksson skrifar 23. febrúar 2014 13:00 Baldur telur að sóknartækifæri séu til staðar fyrir nýjan hægri flokk á Íslandi, þar sem frjálslyndir hægri menn virðist ekki lengur fá hljómgrunn innan Sjálfstæðisflokksins. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins eru margir hverjir undrandi yfir þeim fregnum að flokkurinn hyggist styðja slit aðildarviðræðna við ESB í ljósi fyrirheita flokksins fyrir kosningar um þjóðaratkvæðagreiðslu. Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, telur að sóknartækifæri séu til staðar fyrir nýjan hægri flokk á Íslandi, þar sem frjálslyndir hægri menn virðist ekki lengur fá hljómgrunn innan flokksins. „Sjálfstæðisflokkurinn hefur spannað það breiða svið sem er hægra megin við miðju í íslenskum stjórnmálum. Á öllum hinum norðurlöndunum er hægri blokkin þrí- ef ekki fjórklofin. Nú er hins vegar öllum ljóst að þessi svokallaði sjálfstæðisarmur ræður ríkjum í flokknum og hefur gert á síðustu árum. Hann hefur í raun ýtt algerlega til hliðar þessum frjálslyndari frelsisarm flokksins sem virðist eiga mjög erfitt uppdráttar innan hans,“ segir Baldur. Hann telur að sóknartækifæri séu til staðar fyrir nýjan frjálslyndan hægri flokk á Íslandi. „Sjálfstæðisflokkurinn er á síðustu árum búinn að missa einn fjórða af fylgi sínu. Þar er klárlega sóknarfæri fyrir frjálslyndan hægri flokk. Þá væri hægt að sækja fylgi til Framsóknarflokksins og jafnvel til Samfylkingar og Bjartrar framtíðar. Það gæti vel verið svigrúm í íslenskum stjórnmálum fyrir frjálslyndan hægri flokk, sérstaklega ef við skoðum þróunina á norðurlöndunum,“ segir Baldur Þórhallsson. Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Sjá meira
Kjósendur Sjálfstæðisflokksins eru margir hverjir undrandi yfir þeim fregnum að flokkurinn hyggist styðja slit aðildarviðræðna við ESB í ljósi fyrirheita flokksins fyrir kosningar um þjóðaratkvæðagreiðslu. Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, telur að sóknartækifæri séu til staðar fyrir nýjan hægri flokk á Íslandi, þar sem frjálslyndir hægri menn virðist ekki lengur fá hljómgrunn innan flokksins. „Sjálfstæðisflokkurinn hefur spannað það breiða svið sem er hægra megin við miðju í íslenskum stjórnmálum. Á öllum hinum norðurlöndunum er hægri blokkin þrí- ef ekki fjórklofin. Nú er hins vegar öllum ljóst að þessi svokallaði sjálfstæðisarmur ræður ríkjum í flokknum og hefur gert á síðustu árum. Hann hefur í raun ýtt algerlega til hliðar þessum frjálslyndari frelsisarm flokksins sem virðist eiga mjög erfitt uppdráttar innan hans,“ segir Baldur. Hann telur að sóknartækifæri séu til staðar fyrir nýjan frjálslyndan hægri flokk á Íslandi. „Sjálfstæðisflokkurinn er á síðustu árum búinn að missa einn fjórða af fylgi sínu. Þar er klárlega sóknarfæri fyrir frjálslyndan hægri flokk. Þá væri hægt að sækja fylgi til Framsóknarflokksins og jafnvel til Samfylkingar og Bjartrar framtíðar. Það gæti vel verið svigrúm í íslenskum stjórnmálum fyrir frjálslyndan hægri flokk, sérstaklega ef við skoðum þróunina á norðurlöndunum,“ segir Baldur Þórhallsson.
Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Sjá meira