Ráðherra segir raforkumál fá of litla athygli Jón Júlíus Karlsson skrifar 9. september 2013 16:28 Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fagnar nýrri skýrslu sem unnin var fyrir Landsnet um stöðu raforkukerfisins hér á landi. Helsta miðurstaða skýrslunnar er að ef flutningskerfið verði ekki eflt getur kostnaður þjóðfélagsins naumið á bilinu 36-144 milljörðum fram til ársins 2040. „Þessi skýrsla er gott innlegg í þá vinnu sem á sér stað hér í ráðuneytinu. Þessi málaflokkur hefur fengið of litla athygli og deilur hafa yfirtekið umræðuna. Umræða um orkuöryggi og þjóðhagslegt mikilvægi hefur setið á hakanum,“ segir Ragnheiður Elín í samtali við Vísi. „Við þurfum að hugsa þetta út frá því í hvernig samfélagi við viljum búa í. Viljum við að það sé hægt að vera í atvinnuuppbyggingu um allt land? Viljum við geta tryggt raforkuöryggi til framtíðar? Svarið mitt er já. Við þurfum að skoða hvað þurfi að gera til að svo megi vera. Það eru spurningar sem vakna líkt og þær hvort við ætlum að leggja línur í jörð og að leggja línu í gegnum hálendið. Þetta eru hlutir sem við þurfum að meta í þjóðhagslegu samhengi og þess vegna er mjög gott að fá þessa skýrslu inn í umræðuna.“Nauðsynlegt að bæta kerfið Ragnheiður Elín ætlar að leggja mikla áherslu á orkumál á komandi þingi og segist vera opin fyrir þeirri hugmynd að lagðar verði raflínur í gegnum hálendið til að sameina raforkukerfin á milli landshluta. „Það þarf að bæta kerfið að því leytinu til að við séum með heilt raforkukerfi. Við lentum í því á síðasta ári að það þurfti að grípa til aðgerða á Norðausturlandi og draga úr straumi á verksmiðjur vegna skorst á orku. Á sama tíma var nægur straumur á kerfinu fyrir sunnan. Við þurfum því að spyrja okkur hvort við bætum kerfið með því að leggja línu í gegnum hálendið eða hvort það sé mögulegt með öðrum hætti.“ Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fagnar nýrri skýrslu sem unnin var fyrir Landsnet um stöðu raforkukerfisins hér á landi. Helsta miðurstaða skýrslunnar er að ef flutningskerfið verði ekki eflt getur kostnaður þjóðfélagsins naumið á bilinu 36-144 milljörðum fram til ársins 2040. „Þessi skýrsla er gott innlegg í þá vinnu sem á sér stað hér í ráðuneytinu. Þessi málaflokkur hefur fengið of litla athygli og deilur hafa yfirtekið umræðuna. Umræða um orkuöryggi og þjóðhagslegt mikilvægi hefur setið á hakanum,“ segir Ragnheiður Elín í samtali við Vísi. „Við þurfum að hugsa þetta út frá því í hvernig samfélagi við viljum búa í. Viljum við að það sé hægt að vera í atvinnuuppbyggingu um allt land? Viljum við geta tryggt raforkuöryggi til framtíðar? Svarið mitt er já. Við þurfum að skoða hvað þurfi að gera til að svo megi vera. Það eru spurningar sem vakna líkt og þær hvort við ætlum að leggja línur í jörð og að leggja línu í gegnum hálendið. Þetta eru hlutir sem við þurfum að meta í þjóðhagslegu samhengi og þess vegna er mjög gott að fá þessa skýrslu inn í umræðuna.“Nauðsynlegt að bæta kerfið Ragnheiður Elín ætlar að leggja mikla áherslu á orkumál á komandi þingi og segist vera opin fyrir þeirri hugmynd að lagðar verði raflínur í gegnum hálendið til að sameina raforkukerfin á milli landshluta. „Það þarf að bæta kerfið að því leytinu til að við séum með heilt raforkukerfi. Við lentum í því á síðasta ári að það þurfti að grípa til aðgerða á Norðausturlandi og draga úr straumi á verksmiðjur vegna skorst á orku. Á sama tíma var nægur straumur á kerfinu fyrir sunnan. Við þurfum því að spyrja okkur hvort við bætum kerfið með því að leggja línu í gegnum hálendið eða hvort það sé mögulegt með öðrum hætti.“
Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Sjá meira