Pundið ekki lægra síðan fyrir hrun Sæunn Gísladóttir skrifar 7. október 2016 14:15 Gengi pundsins gagnvart íslensku krónunni hefur lækkað um 32 prósent á rúmu ári. Gengi pundsins lækkaði um sex prósent á asískum mörkuðum í nótt og er það mesta lækkun á gjaldmiðlinum síðan að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið þann 23. júní síðastliðinn. Gengi pundsins gagnvart íslensku krónunni er nú 141 og hefur það ekki verið lægra síðan fyrir hrun. Síðast var það 141,4 þann 14. mars 2008. Eins og Vísir hefur greint frá hefur gengi pundsins lækkað verulega frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. En frá síðasta sumri hefur gengi pundsins gagnvart íslensku krónunni lækkað um 32 prósent. Lækkun gengi pundsins hefur neikvæð áhrif á útflutning íslenskra sjávarafurða til Bretlands og gæti dregið úr neyslu breskra ferðamanna hér á landi. Aftur á móti er nú ódýrara fyrir Íslendinga að versla breskar vörur.Englandsbanki rannsakar dularfullt gengishrunSem fyrr segir lækkaði gengi pundsins verulega í nótt og rannsakar Englandsbanki nú málið, en talið er að innsláttarvilla kunni að hafa valdið hruninu. Lækkunin kom í kjölfar þess að Financial Times birti frétt á netinu um að Francois Hollande, forseti Frakklands, gerði kröfu um harðar Brexit samningaviðræður. Fréttin gæti hafa ýtt undir sölu, eða innsláttarvilla hefði getað valdið þessu, að því er segir í frétt BBC um málið. Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra síðan 2009 Gengi Sterlingspunds gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um níu prósent á tveimur mánuðum. 6. júlí 2016 12:29 Pundið ekki lægra í mánuð Gengi pundsins hefur nú fallið um fjórtán prósent frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í lok júní, og hefur ekki verið lægra síðan árið 1985. 12. ágúst 2016 07:00 Stefnir hratt í kreppu í Bretlandi Meðalhúsnæðisverð í London hefur lækkað um 155 þúsund krónur á dag frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Ný skýrsla frá Morgan McKinley sýnir að nýjum störfum í breska fjármálageiranum hafi fækkað um 12 prósen 11. ágúst 2016 08:00 Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Gengi pundsins lækkaði um sex prósent á asískum mörkuðum í nótt og er það mesta lækkun á gjaldmiðlinum síðan að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið þann 23. júní síðastliðinn. Gengi pundsins gagnvart íslensku krónunni er nú 141 og hefur það ekki verið lægra síðan fyrir hrun. Síðast var það 141,4 þann 14. mars 2008. Eins og Vísir hefur greint frá hefur gengi pundsins lækkað verulega frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. En frá síðasta sumri hefur gengi pundsins gagnvart íslensku krónunni lækkað um 32 prósent. Lækkun gengi pundsins hefur neikvæð áhrif á útflutning íslenskra sjávarafurða til Bretlands og gæti dregið úr neyslu breskra ferðamanna hér á landi. Aftur á móti er nú ódýrara fyrir Íslendinga að versla breskar vörur.Englandsbanki rannsakar dularfullt gengishrunSem fyrr segir lækkaði gengi pundsins verulega í nótt og rannsakar Englandsbanki nú málið, en talið er að innsláttarvilla kunni að hafa valdið hruninu. Lækkunin kom í kjölfar þess að Financial Times birti frétt á netinu um að Francois Hollande, forseti Frakklands, gerði kröfu um harðar Brexit samningaviðræður. Fréttin gæti hafa ýtt undir sölu, eða innsláttarvilla hefði getað valdið þessu, að því er segir í frétt BBC um málið.
Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra síðan 2009 Gengi Sterlingspunds gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um níu prósent á tveimur mánuðum. 6. júlí 2016 12:29 Pundið ekki lægra í mánuð Gengi pundsins hefur nú fallið um fjórtán prósent frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í lok júní, og hefur ekki verið lægra síðan árið 1985. 12. ágúst 2016 07:00 Stefnir hratt í kreppu í Bretlandi Meðalhúsnæðisverð í London hefur lækkað um 155 þúsund krónur á dag frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Ný skýrsla frá Morgan McKinley sýnir að nýjum störfum í breska fjármálageiranum hafi fækkað um 12 prósen 11. ágúst 2016 08:00 Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Pundið ekki lægra síðan 2009 Gengi Sterlingspunds gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um níu prósent á tveimur mánuðum. 6. júlí 2016 12:29
Pundið ekki lægra í mánuð Gengi pundsins hefur nú fallið um fjórtán prósent frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í lok júní, og hefur ekki verið lægra síðan árið 1985. 12. ágúst 2016 07:00
Stefnir hratt í kreppu í Bretlandi Meðalhúsnæðisverð í London hefur lækkað um 155 þúsund krónur á dag frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Ný skýrsla frá Morgan McKinley sýnir að nýjum störfum í breska fjármálageiranum hafi fækkað um 12 prósen 11. ágúst 2016 08:00