Pétur Guðmundsson fimmtugur í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2008 13:55 Pétur Guðmundsson Pétur Karl Guðmundsson, leikmaður aldarinnar og eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni, er fimmtugur í dag, 30. október. Pétur var fyrsti Evrópumaðurinn sem spilaði í NBA-deildinni og spilaði 150 NBA-leiki auka 14 leikja í úrslitakeppninni á sínum ferli með Portland Trailblazers (68/0), Los Angeles Lakers (8/12) og San Antonio Spurs (74/2). Pétur var með 4,6 stig, 3,8 fráköst og 1,0 stoðsendingu að meðaltali á 13,7 mínútum í þeim 150 deildarleikjunum sem hann spilaði í NBA. Besta meðalskorið var Pétur með þegar hann leysti af Kareem Abdul-Jabbar hjá Lakers tímabilið 1985-86 en Pétur var þá með 7,3 stig og 4,8 fráköst að meðaltali á 16,0 mínútum. Pétur lék í treyju númer 40 hjá Portland, var í treyju 35 hjá San Antonio en hjá Lakers var hann númer 34 en meðal eftirmanna hans í því númeri hjá félaginu var sjálfur Shaquille O'Neal. Hann lék einnig með Mercer Island miðskólanum og spilaði með University of Washington í bandaríska háskólaboltanum. Pétur var síðan valinn númer 61 af Portland Trail Blazers í nýliðavalinu 1981.Leikmaður aldarinnarPétur í leik með San Antonio Spurs gegn fyrrum félögum sínum í LA LakersMynd/kki Pétur lék alls 82 leiki í úrvalsdeild fyrir Val (7), ÍR (23), Tindastól (39) og Breiðablik (13) en hann skoraði 21,7 stig að meðaltali í þessum 82 leikjum. Pétur átti sín bestu ár stigalega séð með ÍR 1982-83 (28,0 stig í leik) og 1983-84 (26,6).Pétur vann sinn eina titil á Íslandi þegar hann var bikarmeistari með Val 1981 þar sem að hann skoraði 20 stig í bikarúrslitaleiknum. Pétur lék 54 A-landsleiki á árunum 1978 til 1992 og lék einnig 24 leiki fyrir yngri landsliðin. Pétur var valinn leikmaður aldarinnar á Íslandi árið 2001 af 50 manna dómnefnd á vegum Körfuknattleikssambands Íslands. Dominos-deild karla Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Sjá meira
Pétur Karl Guðmundsson, leikmaður aldarinnar og eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni, er fimmtugur í dag, 30. október. Pétur var fyrsti Evrópumaðurinn sem spilaði í NBA-deildinni og spilaði 150 NBA-leiki auka 14 leikja í úrslitakeppninni á sínum ferli með Portland Trailblazers (68/0), Los Angeles Lakers (8/12) og San Antonio Spurs (74/2). Pétur var með 4,6 stig, 3,8 fráköst og 1,0 stoðsendingu að meðaltali á 13,7 mínútum í þeim 150 deildarleikjunum sem hann spilaði í NBA. Besta meðalskorið var Pétur með þegar hann leysti af Kareem Abdul-Jabbar hjá Lakers tímabilið 1985-86 en Pétur var þá með 7,3 stig og 4,8 fráköst að meðaltali á 16,0 mínútum. Pétur lék í treyju númer 40 hjá Portland, var í treyju 35 hjá San Antonio en hjá Lakers var hann númer 34 en meðal eftirmanna hans í því númeri hjá félaginu var sjálfur Shaquille O'Neal. Hann lék einnig með Mercer Island miðskólanum og spilaði með University of Washington í bandaríska háskólaboltanum. Pétur var síðan valinn númer 61 af Portland Trail Blazers í nýliðavalinu 1981.Leikmaður aldarinnarPétur í leik með San Antonio Spurs gegn fyrrum félögum sínum í LA LakersMynd/kki Pétur lék alls 82 leiki í úrvalsdeild fyrir Val (7), ÍR (23), Tindastól (39) og Breiðablik (13) en hann skoraði 21,7 stig að meðaltali í þessum 82 leikjum. Pétur átti sín bestu ár stigalega séð með ÍR 1982-83 (28,0 stig í leik) og 1983-84 (26,6).Pétur vann sinn eina titil á Íslandi þegar hann var bikarmeistari með Val 1981 þar sem að hann skoraði 20 stig í bikarúrslitaleiknum. Pétur lék 54 A-landsleiki á árunum 1978 til 1992 og lék einnig 24 leiki fyrir yngri landsliðin. Pétur var valinn leikmaður aldarinnar á Íslandi árið 2001 af 50 manna dómnefnd á vegum Körfuknattleikssambands Íslands.
Dominos-deild karla Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Sjá meira