Páll Arason látinn: Ánafnaði reðursafninu liminn Erla Hlynsdóttir skrifar 11. janúar 2011 10:52 Sigurður Hjartarson safnstjóri á Hinu íslenska reðursafni Páll Arason, sem hafði ánafnað Hinu íslenska reðursafni lim sinn eftir andlát sitt, er látinn. Tilkynnt er um andlát Páls í Fréttablaðinu í dag en hann lést þann 5. janúar. Sigurður Hjartarson, safnstjóri reðursafnsins, hefur ekki fengið ákveðin svör frá aðstandendum Páls um hvort samningar verða virtir en hann gerir fastlega ráð fyrir því. „Ég vænti þess að þetta gangi upp," segir Sigurður. Á Hinu íslenska reðursafni á Húsavík er nú að finna limi af öllum tegundum spendýra sem búa við Ísland, nema manninum. „Ég á eistun úr einum og forhúðina úr einum en er lengi búinn að vera að bíða eftir fullkomnu eintaki. Þetta er það eina sem mig vantar," segir Sigurður. Hann er heldur þolinmóður og ætlar sannarlega ekki að ýta á aðstandendur Páls vegna málsins. Fjórtán ár eru síðan Páll sjálfur gerði samning við Sigurðu um að limurinn færi á safnið þegar þar að kæmi.Limur búrhvals á reðursafninuMynd: Phallus.isAð því er kemur fram á vefsíðu reðursafnsins eru þar í íslensku deildinni nú 209 reðir og reðurhlutar af 46 dýrategundum, þar af 55 eintök af 17 hvalategundum. Safnið hefur undir höndum fjögur vottuð gjafabréf vegna eintaka af tegundinni Homo Sapiens. Er limur Páls einn af þeim. Í safninu er einnig þjóðfræðideild sem telur 23 eintök af 19 tegundum og erlenda deild 40 eintök af 27 tegundum. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Páll Arason, sem hafði ánafnað Hinu íslenska reðursafni lim sinn eftir andlát sitt, er látinn. Tilkynnt er um andlát Páls í Fréttablaðinu í dag en hann lést þann 5. janúar. Sigurður Hjartarson, safnstjóri reðursafnsins, hefur ekki fengið ákveðin svör frá aðstandendum Páls um hvort samningar verða virtir en hann gerir fastlega ráð fyrir því. „Ég vænti þess að þetta gangi upp," segir Sigurður. Á Hinu íslenska reðursafni á Húsavík er nú að finna limi af öllum tegundum spendýra sem búa við Ísland, nema manninum. „Ég á eistun úr einum og forhúðina úr einum en er lengi búinn að vera að bíða eftir fullkomnu eintaki. Þetta er það eina sem mig vantar," segir Sigurður. Hann er heldur þolinmóður og ætlar sannarlega ekki að ýta á aðstandendur Páls vegna málsins. Fjórtán ár eru síðan Páll sjálfur gerði samning við Sigurðu um að limurinn færi á safnið þegar þar að kæmi.Limur búrhvals á reðursafninuMynd: Phallus.isAð því er kemur fram á vefsíðu reðursafnsins eru þar í íslensku deildinni nú 209 reðir og reðurhlutar af 46 dýrategundum, þar af 55 eintök af 17 hvalategundum. Safnið hefur undir höndum fjögur vottuð gjafabréf vegna eintaka af tegundinni Homo Sapiens. Er limur Páls einn af þeim. Í safninu er einnig þjóðfræðideild sem telur 23 eintök af 19 tegundum og erlenda deild 40 eintök af 27 tegundum.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira