Veður

Veður


Fréttamynd

Gul viðvörun um helgina

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á stóru hluta landsins á föstudagskvöld og fram eftir degi á laugardaginn. Vissara er fyrir fólk að hugsa að trampólínum í görðum víða um land.

Veður
Fréttamynd

Ó­veðrið um helgina gæti komið af stað öðru hlaupi

Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna Skaftárhlaups og lögreglan á Suðurlandi hefur ákveðið að loka nokkrum vegum á svæðinu. Bóndi á Ytri Ásum við Skaftá hafa verið óvenju hraðan snemma í morgun en orðið hefðbundnari í dag.

Innlent
Fréttamynd

Líkur á síð­degis­skúrum sunnan­lands

Veðurstofan gerir ráð fyrir að það verði fremur hæg breytileg átt eða hafgola í dag. Bjart verður að mestu en skýjað austantil framan af degi. Um sunnanvert landið eru hins vegar líkur á stöku síðdegisskúrum.

Veður
Fréttamynd

Úr­komu­svæði færist austur

Dálítil lægð er nú nærri Reykjanesi og verður vindur á landinu suðlægur í fyrstu, en snýst síðan í norðvestanátt þegar lægðin hreyfist austur á bóginn.

Veður
Fréttamynd

Regn­svæðið farið austur

Regnsvæðið, sem fór austur yfir landið í gærdag og nótt, er í morgunsárið komið yfir Austurland, en heldur síðan áfram austur á bóginn og rofar þá til.

Veður
Fréttamynd

Tals­vert úr­helli suð­vestan­lands

Lægð á hreyfingu norðureftir Grænlandssundi dregur með sér regnsvæði austur yfir landið í dag. Því verður rigning eða súld í öllum landshlutum, um tíma talsvert úrhelli suðvestanlands.

Veður
Fréttamynd

Víða von á bjart­viðri og hiti gæti náð tuttugu stigum

Veðurstofan gerir ráð fyrir hægri, norðlægri eða breytilegri átt í dag, en norðan kalda austast á landinu. Víða er von á bjartviðri, en austantil verður skýja með dálítilli vætu, auk þess sem líkur eru á stökum síðdegisskúrum syðst.

Veður
Fréttamynd

Hiti að 22 stigum og hlýjast sunnan­lands

Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri átt í dag, yfirleitt þremur til tíu metrum á sekúndu. Reikna má með skýjuðu veðri og dálítilli rigningu eða súld austantil en léttskýjuðu vestantil.

Veður
Fréttamynd

Úr­koma á stórum hluta landsins í dag

Lægð er nú stödd norður af Langanesi og færist hún til suðvesturs og með henni úrkoma sem nær yfir stóran hluta landsins í dag. Sömuleiðis kemur yfir svalari loftmassi en verið hefur yfir okkur upp á síðkastið.

Veður
Fréttamynd

Hiti yfir tuttugu stig í Reykjavík í fyrsta sinn í sumar

Hitinn fór yfir tuttugu gráður í Reykjavík í dag og er það í fyrsta sinn sem það gerist í sumar. Líkur á tuttugu stiga hita í Reykjavík eru almennt litlar en minnka ört eftir miðjan ágúst. Í Garðabænum náði hitinn 22,3 gráðum.

Veður
Fréttamynd

Það er algjör bongóblíða

Það verður víða rjómablíða í dag, en þó verður áfram lágskýjað austantil og eins gæti verið vart við þokuloft hér og þar í fyrstu. Sólin mun bræða það fljótt og vel. 

Innlent
Fréttamynd

Rigning með köflum en styttir upp síð­degis

Veðurstofan gerir ráð fyir austan fimm til þrettán metrum á sekúndu í dag, en þrettán til átján metrum syðst. Rigning með köflum sunnan- og suðvestanlands, en styttir upp síðdegis. Skýjað austanlands, en allvíða bjartviðri norðantil á landinu.

Veður
Fréttamynd

Gengu upp á fjall á versta tíma í gær

Tveir fjall­göngu­garpar sem héldu af stað í göngu upp á Reykja­borg við Mos­fells­bæ í blíð­skapar­verðri síð­degis í gær urðu að koma sér niður með snar­hasti vegna mikils eldinga­veðurs sem gerði skyndi­lega vart við sig í næsta ná­grenni.

Innlent