HM 2018 í Rússlandi

HM 2018 í Rússlandi

Fréttir af undankeppni HM í knattspyrnu sem fram fer í Rússlandi 2018.

Fréttamynd

Myndbandsdómarar á HM 2018

Myndbandstækni verður notuð við dómgæslu á HM í Rússlandi á næsta ári. Þetta staðfesti Gianni Infantino, forseti FIFA, í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi: Var að blóta loftinu en ekki línuverðinum

Fátt hefur verið meira rætt í knattspyrnuheiminum síðasta sólarhringinn en fjögurra leikja bannið sem Lionel Messi var dæmdur í fyrir orðaskipti sín við aðstoðardómara leiks Argentínu og Síle í undankeppni HM.

Fótbolti
Fréttamynd

Hörður tryggði fyrsta sigurinn

Glæsimark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði Íslandi sigur á Írlandi í vináttulandsleik á Aviva-vellinum í Dublin í gær. Sigur Íslands var sanngjarn.

Fótbolti
Sjá meira