HM 2018 í Rússlandi

HM 2018 í Rússlandi

Fréttir af undankeppni HM í knattspyrnu sem fram fer í Rússlandi 2018.

Fréttamynd

Ronaldo gerði gæfumuninn

Cristiano Ronaldo tryggði Evrópumeisturum Portúgals sigur á Rússlandi, 0-1, í A-riðli Álfukeppninnar í fótbolta í dag. Leikið var á Otkrytiye Arena í Moskvu.

Fótbolti
Fréttamynd

Gleði og stress hjá Magnússonum

Hörður Björgvin Magnússon var hetja íslenska fótboltalandsliðsins gegn því króatíska í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvelli á sunnudaginn. Hörður skoraði eina mark leiksins á lokamínútunni og tryggði Íslandi afar mikilvægan sigur í baráttunni um að komast á HM í Rússlandi.

Fótbolti
Sjá meira