HM 2018 í Rússlandi

HM 2018 í Rússlandi

Fréttir af undankeppni HM í knattspyrnu sem fram fer í Rússlandi 2018.

Fréttamynd

Íslenskir stuðningsmenn í heimsfréttunum

Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í fótbolta komust enn einu sinni í heimsfréttirnar en það hefur vakið athygli heimsbyggðarinnar hversu margir sóttu um miða á HM í Rússlandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Rússlandsfarar þurfa að skoða vegabréfið sitt núna!

Utanríkisráðuneytið blés til fundar í höfuðstöðvum KSÍ í dag til þess að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri til þeirra sem ætla sér á HM í Rússlandi næsta sumar. Þar var helst talað um tvo hluti. Hið svokallaða Fan Id og svo vegabréf Íslendinga.

Fótbolti
Sjá meira