Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Dagur tekur við króatíska lands­liðinu

Dagur Sigurðsson verður kynntur sem nýr þjálfari handboltalandsliðs Króatíu á morgun. Hann verður þar með fyrsti útlendingurinn til að stýra liðinu og á ærið verkefni fyrir höndum í umspili um sæti á Ólympíuleikunum. 

Handbolti
Fréttamynd

Búin að jafna sig á á­fallinu

Elín Klara Þorkelsdóttir er klár í slaginn með íslenska landsliðinu fyrir stórleik kvöldsins við Svíþjóð. Hún fagnar því að koma aftur inn í liðið eftir að hafa misst af heimsmeistaramótinu í lok síðasta árs.

Handbolti
Fréttamynd

„Svona er lífið, sem betur fer“

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hlakkar til þess að takast á við Svíþjóð í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Finna þarf lausnir vegna fjarveru sterkra leikmanna.

Handbolti
Fréttamynd

Valur deildarmeistari

Topplið Vals sótti Stjörnuna heim í Olís-deild kvenna í handbolta. Fór það svo að gestirnir unnu fjögurra marka sigur og tryggðu sér þar með deildarmeistaratitilinn.

Handbolti
Fréttamynd

Endur­­­galt traustið með bombu innan vallar

Eftir mánuði þjakaða af litlum spila­tíma á sínu fyrsta tíma­bili í at­vinnu­mennsku, minnti hand­bolta­maðurinn Arnór Snær Óskars­son ræki­lega á sig í fyrsta leik sínum með Ís­lendinga­liði Gum­mers­bach á dögunum í þýsku úrvalsdeildinni.

Handbolti