Golf

Golf

Fréttamynd

Birgir Leifur og Guðrún standa vel að vígi

Birgir Leifur Hafþórsson er í góðum málum eftir tvo hringi á öðru stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hann lék annan hringinn í dag á tveimur höggum undir pari.

Golf
Fréttamynd

Ólafía spilaði hring sjö á pari

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, spilaði sjöunda hringinn af átta á síðasta úrtökumótinu fyrir LPGA mótaröðina á parinu.

Golf
Fréttamynd

Ólafía færist fjær LPGA mótaröðinni

Möguleikar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á að halda korti sínu á LPGA mótaröðinni fara dvínandi. Ólafía er langt frá því að tryggja áframhaldandi veru í gegnum lokaúrtökumótið.

Golf
Fréttamynd

Ólafía aftur í vandræðum

Aftur náði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir sér ekki á strik er hún lék á Q-School mótaröðinni en leikið er á Pinehurst vellinum í Bandaríkjunum.

Golf
Fréttamynd

Ekki góð byrjun hjá Ólafíu

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði á fjórum höggum yfir pari á Q-School mótaröðinni en spilað var á Pinehurst vellinum í Bandaríkjunum.

Golf
Fréttamynd

Molinari innsiglaði sigur Evrópu

Lið Evrópu fór með sigur af hólmi í Ryder bikarnum eftir mikla spennu á lokahringnum en lið Evrópu fór með nokkuð örugga forystu inn í lokahringinn.

Golf
Fréttamynd

Mögnuð endurkoma hjá Evrópu

Eftir dapra byrjun í Ryder-bikarnum í morgun kom lið Evrópu til leiks eftir hádegismat með klærnar úti og snéri taflinu sér í vil.

Golf
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.