Golf

Golf

Fréttamynd

Tiger: Mér líður frábærlega

Það er bjart yfir Tiger Woods degi áður en hann reynir enn eina endurkomuna í golfheiminn. Það er tæpt ár síðan hann spilaði síðast.

Golf
Fréttamynd

Tiger sjóðheitur er hann spilaði með Trump

Það var ekki af ódýrari gerðinni hollið sem spilaði golf á laugardag í Flórída. Tiger Woods spilaði þá með Donald Trump Bandaríkjaforseta, efsta manni heimslistans, Dustin Johnson, og Brad Faxon, fyrrum atvinnukylfingi.

Golf
Fréttamynd

Stefnir á Ólympíuleikana

Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér um helgina fullan keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta tímabili.

Golf
Fréttamynd

Ólafía Þórunn á góðgerðamóti á Flórída | Myndir

Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppti á síðasta LPGA-golfmóti tímabilsins í Bandaríkjunum um helgina en hún gaf sér tíma til að spila á Góðgerðamóti vinkonu sinnar áður en hún fór aftur heim til Íslands.

Golf
Fréttamynd

Verð ekki með allan heiminn á herðum mér

Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í 3. sæti á móti í Kína um helgina og tryggði sér um leið þátttökurétt á Evrópumótaröðinni á næsta ári. Hún hefur rokið upp heimslistann í golfi að undanförnu.

Golf
Fréttamynd

Kjörið viðurkenning fyrir íslenskt golf

Forseti Golfsambands Íslands var um helgina kosinn verðandi forseti Evrópska golfsambandsins. Viðurkenning fyrir íslenskt golf og velgengni þess síðastliðin 15 ár, segir Haukur Örn Birgisson.

Golf
Sjá meira