Fréttir af flugi

Fréttir af flugi

Allt það helsta sem viðkemur flugi.

Fréttamynd

Fórnarlömb mansals sögðu ekki frá gerendum vegna hræðslu

Í Kristínarhúsi dvöldu á rúmum tveimur árum 15 konur af erlendu bergi brotnar sem voru mansalsfórnarlömb. Konurnar komu úr ömurlegum aðstæðum þar sem þær höfðu upplifað mikinn hrylling. Flestar þeirra voru sendar hingað til lands til þess að stunda vændi.

Innlent
Fréttamynd

Nýr samningur fyrir Mýflug

Sjúkratryggingar Íslands hafa framlengt samning um sjúkraflug við Mýflug til eins árs. Samningurinn gildir til ársloka 2015.

Innlent
Fréttamynd

Sneri við vegna bilunar

Flugvél Icelandair á leið til Keflavíkur frá Kaupmannahöfn þurfti að snúa við eftir að bilun kom upp í henni,

Innlent
Fréttamynd

Síðasta atvinnuflugmannslendingin

Hálfdán Ingólfsson einn virtasti sjúkraflutningamaður landsins flaug sína síðustu ferð sem atvinnuflugmaður í dag. Þakklátur að hafa komist klakklaust í gegnum ferilinn.

Innlent
Fréttamynd

Segir hugrekkið í víkingablóðinu

Vestur- Íslenskur ofurhugi ætlar á næstu dögum að hlekkja sig við brennandi víkingaskip í Reykjavíkurhöfn, reyna að losa sig og synda í land áður en hann verður eldinum að bráð. Hann segir hugrekkið víkingablóðinu að þakka.

Innlent
Fréttamynd

Rannsókn á flugslysinu miðar vel

Þorkell Ágústsson sem stýrir rannsókn á slysinu hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa segir óvíst hvenær skýrsla nefndarinnar um slysið lítur dagsins ljós

Innlent