Bílar

Bílar

Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Fréttamynd

Önnur kynslóð Toyota RAV4

Nú þegar 10 ár eru liðin síðan Toyota kom fram með RAV4-jepplinginn eru menn farnir að bíða spenntir eftir nýrri útgáfu.

Menning
Fréttamynd

Lexus IS 300 Turbo

Tryllitæki vikunnar er Lexus IS 300 Turbo árgerð 2003 . Bíllinn er rúmlega 500 hestöfl.

Menning
Fréttamynd

Crazy Bastard bíllinn

Í Crazy Bastard, nýju myndbandi strákanna í 70 mínútum og hljómsveitarinnar Quarashi bregður fyrir svartri glæsikerru af gerðinni Pontiac, Trans Am af árgerðinni 2000.

Menning
Fréttamynd

Dekkin borin saman

Tíminn er kominn hvort sem okkur líkar það betur eða verr. Við erum farin að vakna aðeins fyrr á morgnana til að skafa af gluggunum á bílnum og miðstöðin er endalaust lengi að verma kalda kroppana. Fyrr en varir ágerist frostið og göturnar verða ísi lagðar.

Menning
Fréttamynd

Þetta er svona brosbíll

Grái Citroenbragginn hennar Ernu Hrannar Herbertsdóttur er sætur bíll sem fær fólk til að horfa á eftir sér.

Menning
Fréttamynd

Bíll sem sér í myrkri

Honda þróar nú nætursjón í bíl, þá fyrstu sinnar tegundar. Nætursjónin greinir gangandi vegfarendur, reiðhjólafólk og dýr og gerir bílstjóra viðvart.

Menning
Fréttamynd

Crazy Bastard bíllinn

Í Crazy Bastard, nýju myndbandi strákanna í 70 mínútum og hljómsveitarinnar Quarashi bregður fyrir svartri glæsikerru af gerðinni Pontiac, Trans Am af árgerðinni 2000.

Menning
Fréttamynd

Stálstýrið 2004

Volvo S40 hlaut Stálstýrið 2004 sem nýstofnað Bandalag íslenskra bílablaðamanna veitti í síðustu viku. Tilnefndir voru bílar í fjórum flokkum og stóð valið um bíl ársins milli þeirra bíla sem valdir voru í hverjum þessara fjögurra flokka.

Menning
Fréttamynd

Mikil bílaeign Íslendinga

Á fundi Umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur 14. október síðastliðinn var á ný lögð fram skýrsla um Umhverfisvísa Reykjavíkur.

Menning
Fréttamynd

Honda CRF 450

Tryllitæki vikunnar er Honda CRF 450 mótorkrosshjól, árgerð 2004.

Menning
Fréttamynd

Bílabúð Benna

Um helgina verður Evrópufrumsýning á nýrri línu Chevrolet-bíla hjá Bílabúð Benna. General Motors, stærsti bílaframleiðandi í heimi, hefur ákveðið að bjóða þekktasta merki sitt, Chevrolet, um allan heim.

Menning
Fréttamynd

Í eilífðarbrasi með bílinn

"Bíllinn minn er Honda Civic ´92 og gengur helst aldrei nema hálfan snúning. Þetta er eilífðarbras," segir Ólafur Kristján Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Hoffman.

Menning
Fréttamynd

Ný 1 lína frá BMW

Nýja 1 línan frá BMW verður frumsýnd hjá B&L um helgina. Nýja 1 línan er fyrsti fimm dyra bíllinn frá BMW en hingað til hafa þeir eingöngu verið með fjögurra dyra útgáfur í hönnun sinni.

Menning
Fréttamynd

Þjóðverjar velja Audi

Audi-fólksbílarnir A4, A6 og A8 fengu þrenn af eftirsóttustu verðlaunum ársins. Lesendur Auto Zeitung kusu þá í efsta sæti í flokkum millistórra fólksbíla, stórra fólksbíla og lúxusbíla. Lamborghini Murciélago og Seat Altea náðu einnig góðum árangri og voru kjörnir bestu innfluttu bílarnir í sínum flokkum.

Menning
Fréttamynd

Í eilífðarbrasi með bílinn

"Bíllinn minn er Honda Civic ´92 og gengur helst aldrei nema hálfan snúning. Þetta er eilífðarbras," segir Ólafur Kristján Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Hoffman.

Menning
Fréttamynd

Í eilífðarbrasi með bílinn

"Bíllinn minn er Honda Civic ´92 og gengur helst aldrei nema hálfan snúning. Þetta er eilífðarbras," segir Ólafur Kristján Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Hoffman.

Menning
Fréttamynd

Bíll í takti við tímann

Nú styttist í að ný lög um olíugjald og kílómetragjald o.fl. taki gildi, eða 1. júlí á næsta ári. Við gildistöku laganna lækkar þungaskattur sem eigendur dísilbíla hafa greitt og með því getum við Íslendingar tekið af fullum þunga þátt í þeirri dísilbílabylgju sem gengur yfir heiminn.

Menning
Fréttamynd

Mengun eykst umfram bílaeign

Borgarbúar kaupa sífellt kraftmeiri og stærri bíla svo mengun hefur aukist umfram bílaeign undanfarin ár. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri úttekt um losun gróðurhúsalofttegunda frá vegsamgöngum í Reykjavík.

Menning
Fréttamynd

Úrsmiður keyrir um á krílí

"Bíllinn minn var valinn einungis út af hagræði. Hann eyðir litlu og engir listar eru á hliðunum þannig að auðvelt verður að merkja hann versluninni minni, þegar ég rolast til þess," segir Rúnar I. Hannah, úrsmiður, eigandi verslunarinnar Úr að ofan og meðlimur í gleðisveitinni Breiðbandinu.

Menning
Fréttamynd

Dísilvélar umhverfisvænn kostur

Í framtíðinni á að vera hægt að keyra dísilvélar án útblástursmengunar. Margar dísilvélar menga nú þegar afar lítið og stefnt er að því að draga enn frekar úr menguninni.

Menning
Fréttamynd

Litlir, sætir og sexí aukahlutir

Aukahlutir í bíla er alltaf eitthvað sem tengt hefur verið við bílaáhugamenn, og þá yfirleitt stráka. Eitthvað eins og spoilerar, brjálaðar græjur og jafnvel glasahaldarar. Allt á þetta það sameiginlegt að vera voðalega flott og gerir bílinn að sannkölluðu tryllitæki en það vantar samt fínu litina og pjattið sem gera bílinn heimilislegan.

Menning
Fréttamynd

Óheppinn ökumaður

Tæplega þrítugur Frakki varð á dögunum fyrir þeirri martraðarkenndu reynslu að hraðastillirinn (cruiscontrolið) í bílnum hans festist á 190 km hraða.

Menning
Fréttamynd

Draumabíll útvarpsmannsins

Þegar Andri Viðarsson, eða Freysi eins og flestir þekkja hann, útvarpsmaður á X-inu 97.7 er spurður um draumabílinn sinn þá er það aðeins einn bíll sem kemur upp í hugann.

Menning