Össur: Íslendingar eiga fullt af öðrum vinum JMI skrifar 16. september 2011 12:06 Össur Skarphéðinsson segir að Íslendingar eigi nóg af vinum. Utanríkisráðherra segist vera hundfúll yfir aðgerðum bandarískra stjórnvalda gegn Íslandi vegna hvalveiða. Rök bandaríkjaforseta í málinu séu þjóðinni ekki boðleg. Hann segir þó Íslendinga eiga fullt af öðrum vinaþjóðum. Barack Obama bandaríkjaforseti fyrirskipaði í gær að grípa skyldi til diplómatískra þvingunaraðgerða gegn Íslendingum vegna hvalveiða. Fyrirmælin eru í sex liðum en þau snúa einungis að pólitískum samskiptareglum. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir rök bandaríkjaforseta ekki boðleg. Össur segir langreyðarstofninn í suður höfum vera í hættu, en hann sé það ekki hér á norðurslóðum. Hann segir það vera grátlegt að verið sé að beita vísindalega vitlausum gögnum. Ráðherrann er því síður en svo sáttur með fyrirskipun Bandaríkjaforseta og segist vera hundfúll. Össur segir það langalvarlegasta í fyrri hótun Bandaríkjaforseta hafa verið að beita viðskiptalegum þvingunum. Það verði hins vegar ekki gert núna og Össur segir hinar diplómatísku þvinganir sem gripið verði til skipta litlu máli. Össur segir bandarísk stjórnvöld vera að stilla sér upp fyrir kosningar og með þessu sé verið að friða náttúruverndarsamtök. Það skipti hins vegar litlu máli því Íslendingar eigi marga aðra vini. Íslendingar verði að skoða hvort vilji sé til að leita annað, svo sem til Kínverja eða Rússa. Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Sjá meira
Utanríkisráðherra segist vera hundfúll yfir aðgerðum bandarískra stjórnvalda gegn Íslandi vegna hvalveiða. Rök bandaríkjaforseta í málinu séu þjóðinni ekki boðleg. Hann segir þó Íslendinga eiga fullt af öðrum vinaþjóðum. Barack Obama bandaríkjaforseti fyrirskipaði í gær að grípa skyldi til diplómatískra þvingunaraðgerða gegn Íslendingum vegna hvalveiða. Fyrirmælin eru í sex liðum en þau snúa einungis að pólitískum samskiptareglum. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir rök bandaríkjaforseta ekki boðleg. Össur segir langreyðarstofninn í suður höfum vera í hættu, en hann sé það ekki hér á norðurslóðum. Hann segir það vera grátlegt að verið sé að beita vísindalega vitlausum gögnum. Ráðherrann er því síður en svo sáttur með fyrirskipun Bandaríkjaforseta og segist vera hundfúll. Össur segir það langalvarlegasta í fyrri hótun Bandaríkjaforseta hafa verið að beita viðskiptalegum þvingunum. Það verði hins vegar ekki gert núna og Össur segir hinar diplómatísku þvinganir sem gripið verði til skipta litlu máli. Össur segir bandarísk stjórnvöld vera að stilla sér upp fyrir kosningar og með þessu sé verið að friða náttúruverndarsamtök. Það skipti hins vegar litlu máli því Íslendingar eigi marga aðra vini. Íslendingar verði að skoða hvort vilji sé til að leita annað, svo sem til Kínverja eða Rússa.
Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Sjá meira