Innlent

Öskumistur í veðurblíðunni

Rykmystur hefur verið víða á sunnanverðu landinu síðustu daga og urðu margir höfuðborgarbúar varir við það í morgunsárið. Hjá Veðurstofunni fengust þær upplýsingar að hluti væri aska úr Eyjafjallajökli og Grímsvötnum. Búast má við að mystur verði áfram meðan veður er þurrt. Svifryk mælist rétt undir heilsuverndarmörkum.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×