FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ NÝJAST 23:56

Van Gaal: Verra ađ tapa 7-1 en í vítaspyrnukeppni

SPORT

Orkuveitan framkallar jarđskjálfta í Henglinum

Innlent
kl 11:09, 21. febrúar 2011
Orkuveitan framkallar jarđskjálfta í Henglinum

Tvær manngerðar jarðskjálftahrinur urðu á Hengilssvæðinu í nótt og í morgun, sem rekja má til umsvifa Orkuveitu Reykjavíkur á svæðinu. Fyrri hrinan varð frá klukkan tvö til hálf fjögur í nótt og sú síðari og snarpari frá klukkan hálf sex til sex í morgun.

Margir skjálftar mældust í báðum hrinunum, en allir þó vægir og fundust þeir hvergi í byggð, en Hengilssvæðið er norðan við Hellisheiði. Að sögn Sigþrúðar Ármannsdóttur jarðfræðings á Veðurstofunni kom í ljós í morgun að þetta stafaði af því að starfsmenn Orkuveitunnar voru að dæla niður köldu vatni á Hengilssvæðinu, þar sem mikill jarðhiti er undir, en við það framkölluðust jarðskjálftar.

Dælingin tengist rekstri Hellisheiðarvirkjunar. Þetta teljast því manngerðir skjálftar, en eftir því sem jarðvísindamenn Veðurstofunnar best vita, hefur slíkt verið óþekkt hér á landi nema í tengslum við sprengingar af manna völdum, einkum við mannvirkjagerð, eins og gerðist til dæmis við gerð Kárahnjúkavirkjunar.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 09. júl. 2014 22:19

Gunnar í Krossinum biđur um áframhaldandi stuđning

Dómur verđur kveđinn upp í meiđyrđamáli Gunnars Ţorsteinssonar á morgun. Meira
Innlent 09. júl. 2014 21:12

Ljótur hálfviti verđur prestur á Dalvík

Sjö sóttu um embćtti sóknarprests í prestakallinu. Meira
Innlent 09. júl. 2014 20:59

Slys á Ólafsfjarđarvegi

Slys varđ á Ólafsfjarđarvegi viđ Selárbakka laust fyrir klukkan átta í kvöld ţegar tveir bílar skullu saman úr gagnstćđri átt. Meira
Innlent 09. júl. 2014 20:45

Viđvaranir gera Kötlu bara meira spennandi

Jarđvísindamenn telja hćttu á skyndilegu stórhlaupi undan Kötlu, líkt og gerđist fyrir ţremur árum, og ítreka viđvaranir til almennings. Mörghundruđ ferđamenn voru í dag viđ jökulsporđ Sólheimajökuls,... Meira
Innlent 09. júl. 2014 20:18

Fjögur ţúsund fyrirspurnir til Neytendasamtakanna

Rúmlega 4.100 fyrirspurnir bárust neytendasamtökunum á fyrstu sex mánuđum ţessa árs sem er rúmlega 30 prósenta aukning miđađ viđ sama tímabil í fyrra. Meira
Innlent 09. júl. 2014 20:00

Tengsl vćndis viđ skipulagđa glćpastarfsemi rannsökuđ

Vćndi sem ţrífst á Íslandi er tengt mansali. Manseljendur eru íslenskir jafnt sem erlendir og hafa oft á tíđum tengsl viđ skipulagđa glćpastarfsemi út í heimi sem og hér á landi. Meira
Innlent 09. júl. 2014 20:00

Frábćr tćkifćri til uppbyggingar í Skeifunni

Formađur umhverfis- og skipulagsráđs segir ađ í Skeifunni gćti risiđ glćsilegt hverfi ţar sem blandađ vćri saman viđskiptum og íbúđahúsnćđi í anda Meat District á Manhattan og Soho í Lundúnum. Meira
Innlent 09. júl. 2014 19:34

Hannes Hólmsteinn átti frumkvćđiđ

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor hefur stađfest ađ hafa átt frumkvćđi ađ rannsókn á erlendum áhrifaţáttum bankahrunsins. Meira
Innlent 09. júl. 2014 19:11

París Norđursins sigurstrangleg í Tékklandi

Kvikmyndin París Norđursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurđssonar fékk frábćrar viđtökur á heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíđ í Tékklandi í gćr. Meira
Innlent 09. júl. 2014 18:59

Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar sendir frá sér yfirlýsingu

Í yfirlýsingunni kemur fram ađ Andri hafi setiđ aftast í rússíbananum Inferno ţegar öll öryggistćki hafi gefiđ sig. Andri var međ vini sínum og yngri systur í tćkinu. Meira
Innlent 09. júl. 2014 18:28

Braut af sér degi eftir ađ dómur féll

Karlmađur sem dćmdur var í tólf mánađa fangelsi fyrir ţjófnađ hinn 24. júní síđastliđinn var í dag dćmdur í tuttugu og ţriggja daga gćsluvarđhald fyrir ađ hafa stoliđ úr verslun Apóteksins hinn 25. jú... Meira
Innlent 09. júl. 2014 16:08

Ákćra vegna Facebook-ummćla „fráleit tímaskekkja“

"Ţađ er hreint og beint fráleitt í lýđrćđisţjóđfélagi áriđ 2014 ađ ţađ sé veriđ ađ ákćra fyrir ummćli af ţessu tagi,“ segir lögmađur konunnar. Meira
Innlent 09. júl. 2014 15:58

Fjöldi ferđamanna á Sólheimajökli

Ţrátt fyrir ađ Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafi mćlst til ţess viđ ferđaţjónustu og ferđamenn ađ fara ekki ađ sporđi jökulsins. Meira
Innlent 09. júl. 2014 14:43

„Ég er međ góđan málstađ, ţví ég er ađ verja fólk“

Valdimar Lúđvík Gíslason hefur viđurkennt ađ hafa skemmt friđađ hús í Bolungarvík. Meira
Innlent 09. júl. 2014 14:42

Settu hettu á höfuđ hans og börđu međ kúbeini

Hćstiréttur stađfesti í gćr gćsluvarđhaldsúrskurđ Hérađsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem grunađur er um ađild ađ grófri líkamsárás á dögunum. Meira
Innlent 09. júl. 2014 14:09

Segja gjaldtöku viđ Keriđ lögmćta

"Ekki bara ţađ heldur ber okkur skylda til ađ vernda ţetta land sem telst til náttúruperlna á Íslandi,“ segir Óskar Magnússon, talsmađur Kerfélagsins. Meira
Innlent 09. júl. 2014 12:06

Skyndihjálparkunnáttan brást ekki ţegar á hólminn var komiđ

Forstöđumađur Sundlaugar Akureyrar er stolt af öllum sem komu ađ björgun mannsins sem varđ međvitundarlaus í lauginni í liđinni viku. Meira
Innlent 09. júl. 2014 13:45

Vildu frekar dansa örvćntingafullan sambadans en horfa á leikinn

Matthías Kormáksson er búsettur í Brasilíu. Hann horfđi á hinn sögulega undanúrslitaleik í gćrkvöldi á 300 manna samba-dansstađ. Hann segir örvćntingu hafa einkennt stemninguna á međan leik stóđ: "Fól... Meira
Innlent 09. júl. 2014 13:38

Útlendingar borga meira fyrir innanlandsflug

Flugfélagiđ Ernir býđur upp á tvö verđ á heimasíđu sinni og er ţađ lćgra ef viđskiptavinurinn er íslenskumćlandi. Meira
Innlent 09. júl. 2014 13:22

Yfir 500 prósenta fjölgun í erlendum gestum á Eistnaflugi

Von er á allt tvö ţúsund gestum á tónlistarhátíđina Eistnaflug sem hefst í Neskaupstađ í kvöld. Meira
Innlent 09. júl. 2014 13:07

Segir ađferđir Vegagerđarinnar skapa mikla slysahćttu

Lögreglan rekur bílveltu fyrir norđan til ţeirrar ađferđar Vegagerđarinnar ađ strá lausamöl yfir olíu sem umferđinni er ţá ćtlađ ađ ţjappa. Meira
Innlent 09. júl. 2014 12:52

París norđursins slćr í gegn

Kvikmyndin París norđursins eftir Hafstein Gunnar Sigurđsson fćr mjög góđa dóma eftir heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíđ í Tékklandi. Hafsteinn Gunnar sagđur í hópi bestu leikstjóra Evrópu. Meira
Innlent 09. júl. 2014 11:49

Sofnađi og sigldi í strand

Trillu var bjargađ af strandstađ í austanverđum Eskifirđi í gćr. Meira
Innlent 09. júl. 2014 11:56

Játađi rániđ í Dalsnesti

Rániđ vakti nokkra athygli og birti lögreglan á höfuđborgarsvćđinu međal annars upptöku úr öryggismyndavél til ađ fá ađstođ almennings ađ hafa uppi á manninum. Meira
Innlent 09. júl. 2014 11:43

Segir vanda hafa komiđ upp í tćkinu áđur

Ađsókn í skemmtigarđinn er engu minni en venjulega og eru öll tćki hans opin nema Inferno. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Orkuveitan framkallar jarđskjálfta í Henglinum
Fara efst