FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST NÝJAST 17:00

Allt bara hugmyndir

LÍFIĐ

Ógeđfelld pólitísk réttarhöld

Innlent
kl 12:30, 19. nóvember 2011
Geir H. Haarde.
Geir H. Haarde.

Réttarhöldin yfir Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins, eru ógeðfelld pólitísk réttarhöld og lýsir Sjálfstæðisflokkurinn yfir fullum stuðningi við hann í tillögu að stjórnmálaályktun landsfundar Sjálfstæðisflokksins sem kynntar voru fyrir hádegi.
Fertugasti landsfundur Sjálfstæðisflokksins stendur yfir í Laugardalshöllinni. Fyrir hádegið kynnti Illugi Gunnnarsson, þingmaður flokksins, tillögu að stjórnmálaályktun landsfundarins og fóru síðan umræður um hana. Tillagan er byggð á drögum frá málefnanefndum flokksins. Þar lýsir flokkurinn meðal annars yfir stuðningi við Geir H. Haarde fyrrverandi formann flokksins og forsætisráðherra.
,, Í stað þess að leiða raunverulega endurreisn hefur ríkisstjórnin alið á úlfúð og klofningi í samfélaginu, meðal annars með því að skipuleggja pólitísk réttarhöld í skjóli Alþingis. Ákærur á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi formanni Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, eru ógeðfelld pólitísk réttarhöld, skipulögð af pólitískum andstæðingum Sjálfstæðisflokksins. Landsfundur lýsir yfir fullum stuðningi við Geir H. Haarde og bendir um leið á hversu alvarlegt fordæmi Alþingi hefur sett með ákvörðun sinni um pólitíska málshöfðun" sagði Illugi Gunnarsson.
Geir Hilmar Haarde, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, ávarpar landsfundinn klukkan tvö í dag. Frambjóðendur til formanns og varaformanns Sjálfstæðisflokksins flytja síðan ræður sínar en þau Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, og Hanna Birna Kristjánsdóttir sækjast bæði eftir því að gegna formennsku í flokknum. Sjálft formannskjörið fer hins vegar ekki fram fyrr en eftir hádegi á morgun.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 28. ágú. 2014 16:45

Tvö eldfjöll á Íslandi nú talin ógna fluginu

Alţjóđaflugiđ hefur nú fengiđ viđvörun um ađ tvćr íslenskar eldstöđvar sýni merki um óróa eđa séu ađ búa sig undir eldgos. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 16:37

Sautján tekur falsađa merkjavöru úr sölu

"Viđ viljum vernda höfundarétt á hönnun og viđ viljum ekki hafa svona vörur til sölu í okkar verslunum," segir Svava Jóhansen eigandi Gallerís Sautján. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 16:08

Tekinn međ barnaklám: Rauf skilorđ en gengur enn laus

Grun um mjög alvarlegt brot ţarf til ađ dćma fanga á reynslulausn til ađ afplána eftirstöđvar sínar strax, segir fangelsismálastjóri. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 16:01

Húsleitir vegna fíkniefnamála í Hafnarfirđi

Lögregla framkvćmdi húsleitir á tveimur stöđum í Hafnarfirđi og lagđi hald á fíkniefni og ţýfi. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 15:31

Íbúafundur á Húsavík í kvöld

Sérfrćđingar munu svara fyrirspurnum íbúa um málefni er varđa jarđskjálftahrinuna viđ Bárđarbungu. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 15:22

Ísland í dag: Hús tekiđ á Haraldi eldfjallafrćđingi

Hrćringarnar í Bárđarbungu hafa veriđ stćrsta fréttin á Íslandi undanfarna daga og raunar komiđ Íslandi enn og aftur í heimsfréttirnar. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 15:21

Dyngjujökull skartađi sínu fegursta í dag

Gott skyggni var á jöklinum líkt og sjá má á međfylgjandi myndum sem Friđrik Ţór Halldórsson tók. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 14:54

Óttast fjöldauppsagnir hjá Landbúnađarháskóla Íslands

Prófessor óttast ađ fjölda starfsmanna skólans verđi sagt upp störfum nú ţegar hćtt hefur veriđ viđ sameiningu Landbúnađarháskólans viđ Háskóla Íslands. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 14:31

Tap á A-hluta borgarsjóđs 2,3 milljarđar

Áćtlun gerđi ráđ fyrir ađ hún yrđi neikvćđ um 1.711 milljónir króna á tímabilinu og er niđurstađan ţví lakari en gert var ráđ fyrir, sem nemur 642 milljónum króna. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 14:01

Afrísk svínapest ađ breiđast út

Matvćlastofnun hefur varađ viđ útbreiđslu sjúkdóms og segir mikilvćgt sé ađ fólk hafi ţennan sjúkdóm í huga ef ţađ er á ferđinni í ákveđnum löndum í austurhluta álfunnar. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 13:45

Endurheimti iPod sem fór óvart í Evrópureisu

"Ţetta er alveg geđveikt,“ segir Júlía Guđbjörnsdóttir sem fékk týnda tónhlöđu sína senda heim frá Svíţjóđ. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 12:59

Litakóđi fyrir flug yfir Öskju hćkkađur í gult

Litakóđi fyrir flug yfir Öskju er nú gulur. Ekki hefur orđiđ vart viđ breytingar frá ţví ađ sprungur sáust í jöklinum í suđaustanverđri Bárđarbungu í gćrkvöldi. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 12:20

Björguđu hval úr neti trillukarls í Skagafirđi

Björgun Landhelgisgćslunnar í gćr náđist á myndband. Ţar sést flćktur hnúfubakur berjast um á međan tveir vaskir liđsmenn Landhelgisgćslunnar teygja sig út fyrir borđstokkinn til ţess ađ skera á flćkj... Meira
Innlent 28. ágú. 2014 12:13

Varar viđ stormi á sunnudag

Veđurstofunni segir ađ búast megi viđ suđaustan og austanvindi, 15 til 25 metrum á sekúndu. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 12:06

Nýr dómsmálaráđherra heimsćkir ríkislögreglustjóra

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson rćddi viđ ríkislögreglustjóra um helstu verkefni embćttisins. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 12:00

Vannćrđir eftir nćtursvelti

Sćnskur prófessor segir ađ vegna skorts á starfsfólki á kvöldin á heimilum fyrir aldrađa séu sumir háttađir snemma og missi ţess vegna af kvöldhressingu. Löng nćturfasta getur leitt til vannćringar. I... Meira
Innlent 28. ágú. 2014 11:58

Ráđherra hyggst ekki endurskođa veiđibann á lúđu

Sjávarútvegsráđherra hyggst ekki endurskođa veiđibann á lúđu og hvetur hlutađeigandi til ađ taka virkan ţátt í verndun lúđunnar. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 11:47

Gabbađur af símaskúrki í nafni Dominos

"Viđ lítum ţetta mjög alvarlegum augum," segir Anna Fríđa Gísladóttir, markađsfulltrúi Domino's. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 11:44

Kannt ţú ađ aka í hringtorgi?

Áhugavert er ađ til eru mjög fáar reglur um notkun hringtorga. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 11:01

Sigkatlarnir ekki stćrri

Vísindamenn um borđ í TF-SIF, flugvéla Landhelgisgćslunnar sem nú er á flugi yfir Vatnajökli, telja ađ sigkatlarnir sem sáust í gćr hafi ekki stćkkađ í nótt. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 10:17

Löke-máliđ: Konunum fćkkađi um fjórar

Hérađsdómur Reykjavíkur mun taka sér allt ađ fjórar vikur til ţess ađ taka afstöđu til frávísunarkröfu lögreglumannsins sem ákćrđu er fyrir brot í opinberu starfi í Löke-málinu svokallađa. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 10:00

Tuttuguföld gliđnun lands viđ Vatnajökul

Fćrsla á yfirborđi viđ Vatnajökul mćlist 40 sentímetrar, en gliđnunin er ennţá meiri viđ bergganginn. Fćrslur á yfirborđi mćlast í 60 kílómetra fjarlćgđ frá ganginum. 4,5 stiga jarđskjálfti mćldist vi... Meira
Innlent 28. ágú. 2014 09:45

Umbođsmađur ekki brotiđ reglur

Innanríkisráđherra gagnrýndi umbođsmann Alţingis harđlega vegna birtingu á bréfi áđur en hćgt var ađ koma ađ andmćlum. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 09:11

Sérfrćđingarnir farnir í loftiđ

Magnús Tumi Guđmundsson jarđeđlisfrćđingur hélt í morgun ásamt sérfrćđingum Veđurstofunnar og Jarđvísindastofnun Háskóla Íslands í eftirlitsflug í flugi TF-SIF á Vatnajökul. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 09:03

Skjálfti af stćrđ fimm viđ Bárđarbungu

Jarđskjálfti af stćrđinni 5 stig reiđ yfir 6,9 kílómetra austnorđaustur af Bárđarbungu korter yfir átta í morgun. Skjálftinn varđ á ţriggja kílómetra dýpi. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Ógeđfelld pólitísk réttarhöld
Fara efst