Oftúlkun á diplómatískum orðum Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 10. febrúar 2016 07:00 Nefndarmenn voru ekki sammála túlkun Birgittu á orðum þingmannana. Mynd/Carl Court Nefndarmönnun í þingmannanefnd ESB og Íslands eru ekki sammála túlkun Birgitta Jónsdóttir þingmanns Pírata á orðum þingmanna nefndarinnar um að aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins væru á núllpunkti ef þær væru teknar upp aftur. „Ef þjóðin í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu ákveður að fara í aðildarviðræður, þá þýðir það að við erum algerlega komin á upphafsreit,“ skrifaði Birgitta á Facebook í gær. „Mér finnst hún lesa mikið í þau diplómatísku svör sem hafa verið gefin,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir sem situr einnig í þingmannanefndinni. „Þarna var öll áhersla lögð á að þetta væri í höndum Íslands, ákvörðunin væri Íslendinga og allt framtíðarstef í þessum efnum væri samkomulag á milli Íslands og Evrópusambandsins.“ Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar er einnig meðal nefndarmanna en hann segir það vera ljóst að umsóknin hefur ekki verið dregin til baka og það sé á forræði íslenskra stjórnvalda að ákvarða framhaldið. „Það hefur alltaf verið vitað að það er sjálfstæð ákvörðun hvenær þráðurinn verður tekinn upp að nýju og ef það dregst mjög lengi þá minnkar gildi þeirrar vinnu sem hefur verið unnin. Ef það gerist fljótt má búast við að við njótum þeirrar vinnu,“ segir hann. Eiríkur Bergmann stjórnmálafræði prófessor segir slíka ákvörðun af hálfu Evrópusambandsins þurfa að koma frá framkvæmdastjórn ESB. Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Nefndarmönnun í þingmannanefnd ESB og Íslands eru ekki sammála túlkun Birgitta Jónsdóttir þingmanns Pírata á orðum þingmanna nefndarinnar um að aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins væru á núllpunkti ef þær væru teknar upp aftur. „Ef þjóðin í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu ákveður að fara í aðildarviðræður, þá þýðir það að við erum algerlega komin á upphafsreit,“ skrifaði Birgitta á Facebook í gær. „Mér finnst hún lesa mikið í þau diplómatísku svör sem hafa verið gefin,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir sem situr einnig í þingmannanefndinni. „Þarna var öll áhersla lögð á að þetta væri í höndum Íslands, ákvörðunin væri Íslendinga og allt framtíðarstef í þessum efnum væri samkomulag á milli Íslands og Evrópusambandsins.“ Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar er einnig meðal nefndarmanna en hann segir það vera ljóst að umsóknin hefur ekki verið dregin til baka og það sé á forræði íslenskra stjórnvalda að ákvarða framhaldið. „Það hefur alltaf verið vitað að það er sjálfstæð ákvörðun hvenær þráðurinn verður tekinn upp að nýju og ef það dregst mjög lengi þá minnkar gildi þeirrar vinnu sem hefur verið unnin. Ef það gerist fljótt má búast við að við njótum þeirrar vinnu,“ segir hann. Eiríkur Bergmann stjórnmálafræði prófessor segir slíka ákvörðun af hálfu Evrópusambandsins þurfa að koma frá framkvæmdastjórn ESB.
Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira