Nýr kafli Arnarnesvegar tekinn í notkun á morgun Atli Ísleifsson skrifar 14. nóvember 2016 17:36 Verkið fólst í því að leggja nýjan 1,6 km langan veg frá mislægum vegamótum við Reykjanesbraut og austur fyrir Fífuhvammsveg. Vísir/Vilhelm Arnarnesvegur milli Reykjanesbrautar og Fífuhvammsvegar verður tekinn í notkun klukkan 13 á morgun. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að verktakinn muni þá fjarlægja lokanir og umferð verður í fyrsta sinn hleypt á veginn. Viðstaddir opnunina verða vegamálastjóri, bæjarstjóri Kópavogs og fulltrúar frá Kópavogsbæ og Garðabæ, verktakans og annarra sem komið hafa að verkinu. „Verkið fólst í því að leggja nýjan 1,6 km langan veg frá mislægum vegamótum við Reykjanesbraut og austur fyrir Fífuhvammsveg. Að loknu útboði var samið við Suðurverk og Loftorku Reykjavík um verkið og hófust framkvæmdir í september 2015. Vegurinn mun létta á umferð um Fífuhvammsveg sem er þung á álagstímum. Verklok voru áætluð 1. október 2016 en seinkaði af ýmsum ástæðum. Á vegkaflanum voru gerð þrenn gatnamót og tvenn undirgöng. Einnig var sett upp veglýsing, stígar gerðir, land mótað, hljóðvarnir settar upp og annað sem nauðsynlegt er til að ljúka verkinu. Þrátt fyrir að nú sé umferð hleypt á veginn og hann tekinn í notkun er ýmsum frágangi ólokið en vinna við hann tefur ekki verkið. Frágangurinn verður að mestu lokið 10. desember. Hafin er smíði göngubrúar yfir Arnarnesveg með gerð undirstaða á móts við Þorrasali og kirkjugarð og verður þeirri framkvæmd lokið um mitt næsta ár. Verkefnið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar, Kópavogs, Garðabæjar og veitufyrirtækja. Heildarkostnaður er áætlaður um 980 m.kr. Í þingsályktunartillögu að samgönguáætlun 2015-2026 sem lögð hefur verið fyrir Alþingi en er óafgreidd, er gert ráð fyrir því að tengja Arnarnesveg við Breiðholtsbraut á síðasta tímabili áætlunarinnar 2023-2026 og létta þar með á umferðinni í efri byggðum Kópavogs,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Arnarnesvegur milli Reykjanesbrautar og Fífuhvammsvegar verður tekinn í notkun klukkan 13 á morgun. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að verktakinn muni þá fjarlægja lokanir og umferð verður í fyrsta sinn hleypt á veginn. Viðstaddir opnunina verða vegamálastjóri, bæjarstjóri Kópavogs og fulltrúar frá Kópavogsbæ og Garðabæ, verktakans og annarra sem komið hafa að verkinu. „Verkið fólst í því að leggja nýjan 1,6 km langan veg frá mislægum vegamótum við Reykjanesbraut og austur fyrir Fífuhvammsveg. Að loknu útboði var samið við Suðurverk og Loftorku Reykjavík um verkið og hófust framkvæmdir í september 2015. Vegurinn mun létta á umferð um Fífuhvammsveg sem er þung á álagstímum. Verklok voru áætluð 1. október 2016 en seinkaði af ýmsum ástæðum. Á vegkaflanum voru gerð þrenn gatnamót og tvenn undirgöng. Einnig var sett upp veglýsing, stígar gerðir, land mótað, hljóðvarnir settar upp og annað sem nauðsynlegt er til að ljúka verkinu. Þrátt fyrir að nú sé umferð hleypt á veginn og hann tekinn í notkun er ýmsum frágangi ólokið en vinna við hann tefur ekki verkið. Frágangurinn verður að mestu lokið 10. desember. Hafin er smíði göngubrúar yfir Arnarnesveg með gerð undirstaða á móts við Þorrasali og kirkjugarð og verður þeirri framkvæmd lokið um mitt næsta ár. Verkefnið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar, Kópavogs, Garðabæjar og veitufyrirtækja. Heildarkostnaður er áætlaður um 980 m.kr. Í þingsályktunartillögu að samgönguáætlun 2015-2026 sem lögð hefur verið fyrir Alþingi en er óafgreidd, er gert ráð fyrir því að tengja Arnarnesveg við Breiðholtsbraut á síðasta tímabili áætlunarinnar 2023-2026 og létta þar með á umferðinni í efri byggðum Kópavogs,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira