MIĐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 07:00

ESB herđir viđskiptaţvinganir

FRÉTTIR

Nýju markaprinsessur landsliđsins

Íslenski boltinn
kl 09:00, 15. september 2012
Margrét Lára Viđarsdóttir međ Söndru Maríu Jessen á hćgri hönd og Elínu Mettu Jensen á vinstri hönd.
Margrét Lára Viđarsdóttir međ Söndru Maríu Jessen á hćgri hönd og Elínu Mettu Jensen á vinstri hönd. MYND/STEFÁN

Margrét Lára Viðarsdóttir hefur verið dugleg að safna að sér öllum helstum markametum í íslenskum fótbolta en um síðustu helgi tókst tveimur stórefnilegum leikmönnum að slá aldursmet hennar frá 2004 þegar Margrét Lára varð markadrottning úrvalsdeildarinnar 18 ára gömul.

Elín Metta Jensen og Sandra María Jessen eru báðar fæddar árið 1995 og fögnuðu því 17 ára afmæli sínu fyrr á þessu ári. Þær skoruðu báðar 18 mörk í 18 leikjum í Pepsi-deild kvenna í sumar og urðu báðar markadrottningar. Elín Metta spilaði færri mínútur og fékk því gullskóinn en Sandra María varð jafnframt Íslandsmeistari með Þór/KA og er ein af þeim sem koma sterklega til greina sem besti leikmaður tímabilsins.

„Þetta er frábært og ég rosalega stolt af þessum stelpum. Ég þjálfaði aðeins Elínu þegar hún var yngri og þekki hana því aðeins betur en Söndru. Þær eru báðar hrikalega efnilegar og við fögnum því að það séu að koma leikmenn upp," sagði Margrét Lára aðspurð um nýju markaprinsessurnar.

Margrét Lára sjálf verður vonandi leikfær á Laugardalsvellinum klukkan 16.15 í dag þegar íslenska liðið mætir Norður-Írlandi í næstsíðasta leik íslenska liðsins í undankeppni EM.

Sandra byrjaði landsliðsferilinn eins og Margrét Lára eða með því að skora með fyrstu snertingu aðeins nokkrum mínútum eftir að hún kom inn á í sínum fyrsta landsleik. „Sandra er þegar búin að standa sig vel með landsliðinu og báðar þessar stelpur eru með mikið sjálfstraust sem skiptir miklu máli þegar maður er að koma nýr inn. Við eigum von á því að þær eigi eftir að setja mark sitt á leikinn á laugardaginn (í dag)," sagði Margrét Lára.

„Ég er mjög spennt og ég held að þetta eigi eftir að ganga mjög vel á móti Norður-Írlandi. Ég passa mig að gera ekki of miklar væntingar um að fá að spila í þessum leik en ég vona að ég fái að spila eitthvað og að minnsta kosti að ég verði í hóp. Það er ótrúlega gaman að fá að vera ein af 22 og ég er mjög glöð með það," segir Sandra María Jessen en hún hefur komið inn á sem varamaður í tveimur fyrstu landsleikjunum og skorað í báðum.

Sandra María varð eins og áður sagði að sjá á eftir gullskónum með minnsta mun. „Ég verð bara að sætta mig silfurskóinn sem er líka frábært. Aðalmálið var að vinna Íslandsmótið. Ég fékk þann bikar og get því ekki kvartað," segir Sandra María sem skoraði í síðasta leiknum en það var þó ekki nóg.„Nú hef ég bara eitthvað til að stefna að á næsta ári," segir Sandra María en það hefur þó ekkert slest upp á vinskapinn hjá þeim stöllum þrátt fyrir harða baráttu.

„Við erum mjög góðar vinkonur enn þá og það er allt í góðu. Það þarf alltaf einhver að vinna. Hún vann í þetta skiptið og það er bara flott hjá henni," sagði Sandra María og Elín Metta tekur undir þetta. „Við erum að sjálfsögðu enn þá vinkonur. Við erum búnar að vera herbergisfélagar með yngri landsliðunum og erum bara fínar vinkonur," segir Elín Metta. Hún er nú að spila meðal margra fyrirmynda sinna úr Val.

„Þetta er rosalega flott lið og það er ofboðslega gaman að fá að vera partur af því. Ég var bara boltasækir hjá þeim fyrir nokkrum árum og það er því mjög gaman að fá að spila með þeim núna," segir Elín Metta. Hún er að sjálfsögðu í skýjunum að hafa náð í gullskóinn í Pepsi-deildinni.

„Það er skemmtilegt og mikill heiður að fá gullskóinn. Ég var ekkert að búast við því að vinna þetta. Hún var einu marki fyrir ofan mig og ég var ekki búin að kynna mér reglurnar þannig að ég vissi ekkert hvernig þetta færi ef við yrðum jafnar. Svo kom þetta bara skemmtilegt á óvart," sagði Elín Metta.

Margrét Lára hefur skorað 45 mörk fyrir íslenska landsliðsins síðan Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við liðinu í ársbyrjun 2007 eða langmest af öllum leikmönnum liðsins á þeim tíma.

„Okkur hefur svolítið vantað markaskorara undanfarin ár og það er því frábært að fá svona stelpur inn. Það er greinilegt að þær hafa verið að æfa vel undanfarin ár sem er að skila þeim langt. Það eiga líka örugglega fleiri góðir leikmenn eftir að koma upp og við fögnum því," segir Margrét Lára.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Íslenski boltinn 30. júl. 2014 06:00

Fáum undanúrslitaleik á heimavelli í fyrsta sinn í 17 ár

Í fyrsta sinn síđan 1997 fer fram undanúrslitaleikur í bikarkeppni karla í Keflavík ţegar heimamenn taka á móti Víkingum í Borgunarbikarnum í kvöld. Liđin mćttust á sama stigi fyrir átta árum en ţá un... Meira
Íslenski boltinn 29. júl. 2014 17:00

Umfjöllun,viđtöl og myndir: Breiđablik - Fylkir 4-0 | Fanndís og Rakel sáu um Fylki

Fanndís Friđriksdóttir og Rakel Hönnudóttir sáu um Fylki í toppslag á Kópavogsvelli. Meira
Íslenski boltinn 29. júl. 2014 21:16

Kristín međ sigurmark í uppbótartíma | Loksins stig hjá ÍA

ÍA nćldi í sín fyrstu stig í Pepsi-deildinni međ 3-3 jafntefli gegn FH upp á Skaga á međan Valur stal ţremur stigum međ sigurmarki í uppbótartíma gegn Aftureldingu. Meira
Íslenski boltinn 29. júl. 2014 20:30

Viđ ćtluđum okkur stóra hluti

Árangur Víkings í sumar hefur ekki komiđ Ingvari Ţór Kale á óvart en hann rifjađi upp undanúrslitaleik Víkings og Keflavíkur í bikarnum frá ţví fyrir átta árum í kvöldfréttum Stöđvar 2 í kvöld. Meira
Íslenski boltinn 29. júl. 2014 16:55

Harpa sá um ÍBV

Ekkert virđist geta stöđvađ Hörpu Ţorsteinsdóttir og félaga í Stjörnunni en Harpa skorađi sitt 20. mark í 11 leikjum í 4-0 sigri á ÍBV í kvöld. Ţá nćldi Ţór/KA í mikilvćgan sigur á Selfossi fyrir norđ... Meira
Íslenski boltinn 29. júl. 2014 17:23

Fékk tólf mánađa keppnisbann fyrir árásina á Hellissandi

Leikmađur Sindra á Höfn í Hornafirđi var í dag úrskurđađur í tólf mánađa keppnisbann eftir ađ hafa ráđist á annan leikmann í 2. flokk liđsins Snćfellsness á Hellissandi á dögunum. Meira
Íslenski boltinn 29. júl. 2014 15:30

Björgólfur Takefusa heim í Ţrótt

Lánađur frá Fram og leikur aftur í 1. deild í fyrsta skipti í tólf ár. Meira
Íslenski boltinn 29. júl. 2014 14:38

Búlgararnir komnir međ leikheimild hjá Víkingi

Löglegir fyrir leikinn gegn Keflavík í Borgunarbikarnum annađ kvöld. Meira
Íslenski boltinn 29. júl. 2014 14:00

Ólíklegt ađ Veigar verđi međ gegn Poznan

Garđar Jóhannsson einnig tćpur fyrir stórleikinn gegn Pólverjunum í Evrópudeildinni. Meira
Íslenski boltinn 29. júl. 2014 10:43

Indriđi Áki á leiđ í FH

Ekki ćft međ Val í á ađra viku og verđur seldur til Hafnafjarđarliđsins. Meira
Íslenski boltinn 29. júl. 2014 12:12

Einar Karl samdi viđ Val

Valur hefur fengiđ miđjumanninn Einar Karl Ingvarsson til liđs viđ sig frá FH. Meira
Íslenski boltinn 29. júl. 2014 08:00

Náum vonandi góđum úrslitum í fyrri leiknum

Daníel Laxdal er leikmađur 13. umferđar hjá Fréttablađinu, en hann átti stórleik í 2-0 sigri Stjörnunnar á ÍBV. Stjarnan á í baráttu viđ FH á toppnum, auk ţess sem liđiđ stendur í ströngu í undankeppn... Meira
Íslenski boltinn 29. júl. 2014 06:00

Fer ađ munda skotfótinn

Mark Emils Pálssonar í 2-0 sigri FH gegn Fylki í Pepsi-deild karla í fótbolta á sunnudagskvöldiđ var nokkuđ merkilegt en ţađ var fyrsta mark liđsins fyrir utan vítateiginn í Pepsi-deildinni í rúm tvö ... Meira
Íslenski boltinn 28. júl. 2014 18:00

Pepsi-mörkin | 13. ţáttur

Sem fyrr má nú sjá styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum hér á Vísis en ţar fer Hörđur Magnússon ásamt Reyni Leóssyni og Tómasi Inga Tómassyni yfir ţrettándu umferđina í heild sinni. Meira
Íslenski boltinn 28. júl. 2014 15:00

Víkingar ađ missa Tómas og Halldór Smára

Tveir Búlgarar á reynslu hjá nýliđunum, en félagaskiptaglugginn lokar á fimmtudaginn. Meira
Íslenski boltinn 28. júl. 2014 14:42

Ţórđur Steinar í Val | Nesta til Ólafsvíkur

Valsmenn styrkja varnarleikinn fyrir átökin í seinni umferđinni. Meira
Íslenski boltinn 28. júl. 2014 13:23

Arnar Sveinn fćrir sig um set á Hlíđarenda

Arnar Sveinn Geirsson, leikmađur Vals, hefur veriđ lánađur til KH (Knattspyrnufélags Hlíđarenda), sem leikur í 4. deildinni. Meira
Íslenski boltinn 28. júl. 2014 11:00

Uppbótartíminn: Rauđi Baróninn klikkađi | Myndbönd

Ţrettánda umferđ Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gerđ upp í máli, myndum og myndböndum. Meira
Íslenski boltinn 27. júl. 2014 23:36

Albert alfariđ kominn til Fylkis

Fylkismenn gengu frá kaupum á sóknarmanninum uppalda í kvöld. Meira
Íslenski boltinn 27. júl. 2014 22:27

Magnús: Evrópubaráttan lögđ til hliđar

Ţjálfari Vals ćtlar ađ taka einn leik fyrir í einu Meira
Íslenski boltinn 27. júl. 2014 14:27

Stjarnan og FH auka enn forystuna | Úrslit dagsins

Toppliđin unnu bćđi, KR missteig sig og Fjölnir vann loksins sigur. Meira
Íslenski boltinn 27. júl. 2014 14:33

Umfjöllun, viđtöl, myndir og einkunnir: Fylkir - FH 0-2 | Erfiđ fćđing hjá FH

FH lagđi Fylki 2-0 á útivelli í ţrettándu umferđ Pepsí deildar karla í fótbolta. Bćđi mörkin komu á síđustu ellefu mínútum leiksins. Meira
Íslenski boltinn 27. júl. 2014 14:35

Umfjöllun, viđtöl og einkunnir: Keflavík - Valur 1-2 | Valsmenn upp fyrir Keflvíkinga

Dađi Bergsson tryggđi Valsmönnum sigurinn á Nettó vellinum í kvöld. Meira
Íslenski boltinn 27. júl. 2014 14:38

Umfjöllun, viđtöl og einkunnir: KR - Breiđablik 1-1 | Tíu KR-ingar héldu út

Tíu KR-ingar héldu út í tćplega hálftíma í 1-1 jafntefli gegn Breiđablik í kvöld. Stefán Logi Magnússon fékk rautt spjald um miđbik seinni hálfleiksins en gestirnir úr Kópavogi náđu ekki ađ kreista fr... Meira
Íslenski boltinn 27. júl. 2014 14:36

Umfjöllun, viđtöl og einkunnir: Fram - Víkingur 0-3 | Framarar afgreiddir í seinni hálfleik

Víkingar skoruđu ţrjú mörk í seinni og unnu í Dalnum. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / Nýju markaprinsessur landsliđsins
Fara efst