Nýir foreldrar fá jafnari rétt til orlofs Þórunn skrifar 4. janúar 2013 08:00 Foreldrar munu fá tólf mánaða fæðingarorlof frá og með árinu 2016, þar af mun hvort foreldri um sig fá fimm mánaða óframseljanlegt orlof. Tveir mánuðir verða sameiginlegir og foreldrar geta ráðstafað þeim að vild. Fyrirkomulaginu var breytt milli annarrar og þriðju umræðu í þinginu rétt fyrir jól, en áður hafði verið lagt til að hvort foreldri um sig fengi fjóra mánuði auk þess sem fjórir mánuðir yrðu sameiginlegir. Þessi tilhögun var gagnrýnd af nokkrum umsagnaraðilum. „Með því að halda því fyrirkomulagi að hafa orlofið þrískipt þá eru verulegar líkur á því að mæður muni taka átta mánuði en feður aðeins fjóra," segir í umsögn Jafnréttisstofu. „Rannsóknir á reynslu Norðurlanda af fæðingarorlofi sem foreldrum er ætlað að skipta á milli sín, allt frá því að Svíar innleiddu slíkt orlof 1974, sýna að það er nær eingöngu notað af mæðrum. […] Það verður því, í ljósi reynslunnar, að teljast líklegt að það verði einkum mæður sem nota hin sameiginlegu réttindi og feður verði áfram í aukahlutverki hvað umönnun ungra barna varðar," segir í umsögn Rannsóknastofnunar um barna- og fjölskylduvernd hjá Háskóla Íslands. Meirihluti velferðarnefndar Alþingis lagði því til milli annarrar og þriðju umræðu á þinginu að ákvæðinu yrði breytt. Í greinargerð meirihlutans kemur fram að það sé ekki í samræmi við „þá sterku jafnréttishugsun sem lögin byggja á að fjölga sameiginlegum mánuðum um einn um leið og réttur hvors foreldris er jafnframt lengdur um einn." Þar með muni tími mæðra frá vinnumarkaði lengjast. Því var ákveðið að breyta fyrirkomulaginu. „Meirihlutinn telur að breytingin samræmist betur markmiðum laganna um að tryggja börnum samvistir við báða foreldra og stuðla að auknu jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði." Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Foreldrar munu fá tólf mánaða fæðingarorlof frá og með árinu 2016, þar af mun hvort foreldri um sig fá fimm mánaða óframseljanlegt orlof. Tveir mánuðir verða sameiginlegir og foreldrar geta ráðstafað þeim að vild. Fyrirkomulaginu var breytt milli annarrar og þriðju umræðu í þinginu rétt fyrir jól, en áður hafði verið lagt til að hvort foreldri um sig fengi fjóra mánuði auk þess sem fjórir mánuðir yrðu sameiginlegir. Þessi tilhögun var gagnrýnd af nokkrum umsagnaraðilum. „Með því að halda því fyrirkomulagi að hafa orlofið þrískipt þá eru verulegar líkur á því að mæður muni taka átta mánuði en feður aðeins fjóra," segir í umsögn Jafnréttisstofu. „Rannsóknir á reynslu Norðurlanda af fæðingarorlofi sem foreldrum er ætlað að skipta á milli sín, allt frá því að Svíar innleiddu slíkt orlof 1974, sýna að það er nær eingöngu notað af mæðrum. […] Það verður því, í ljósi reynslunnar, að teljast líklegt að það verði einkum mæður sem nota hin sameiginlegu réttindi og feður verði áfram í aukahlutverki hvað umönnun ungra barna varðar," segir í umsögn Rannsóknastofnunar um barna- og fjölskylduvernd hjá Háskóla Íslands. Meirihluti velferðarnefndar Alþingis lagði því til milli annarrar og þriðju umræðu á þinginu að ákvæðinu yrði breytt. Í greinargerð meirihlutans kemur fram að það sé ekki í samræmi við „þá sterku jafnréttishugsun sem lögin byggja á að fjölga sameiginlegum mánuðum um einn um leið og réttur hvors foreldris er jafnframt lengdur um einn." Þar með muni tími mæðra frá vinnumarkaði lengjast. Því var ákveðið að breyta fyrirkomulaginu. „Meirihlutinn telur að breytingin samræmist betur markmiðum laganna um að tryggja börnum samvistir við báða foreldra og stuðla að auknu jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði."
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira