Ný hola boruð á næstu dögum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 23. júní 2015 10:47 Hellisheiðarvirkjun er sú stærsta af sinni tegund í veröldinni. vísir/vilhelm Áður en langt um líður mun Orka náttúrunnar hefja framkvæmdir við nýja borholu á Hellisheiði en hún verður fyrsta nýja vinnsluholan við Hellisheiðarvirkjun frá árinu 2009. Með þessu er stefnt er að því að fá meiri gufu og minna vatn úr jarðhitakerfinu. Vatnsmiklar holur fá hvíld gangi borunin eins og best verður á kosið. „Þau ráð sem brugðið var á, að taka til nýtingar vatnsmiklar holur, reyndust vel til skamms tíma. Nú þegar það árar betur hjá okkur erum við betur í stakk búin að hefja boranir að nýju, en viðhaldsboranir eru hluti þess að reka jarðvarmavirkjun,“ segir Marta Rós Karlsdóttir, forstöðumaður auðlinda hjá Orku náttúru. „Til framtíðar sjáum við fyrir okkur að hafa alltaf meiri gufu tiltæka fyrir virkjunina en notuð er á hverjum tíma og að því erum við að vinna.“ Frá árinu 2013 hefur verið unnið að því að viðhalda afkastagetu Hellisheiðarvirkjunar án þess að bora nýjar holur líkt og þörf er á í rekstri jarðvarmavirkjana. Það hefur verið gert með því að nýta tiltölulega kaldar og vatnsmiklar holur sem gefa hlutfallslega litla gufu. Samtímis hefur verið unnið að lagningu gufulagnar frá borholum við Hverahlíð og áætlað er að ljúka þeirri framkvæmd um næstu áramót. Nýting á vatnsmiklum gufuholum er ekki heppileg til lengri tíma. Vatnsmagnið eykur þörf á niðurrennsli við virkjunina og getur dregið úr sjálfbærni nýtingar þar sem óþarflega mikill vökvi er tekinn upp úr jarðhitakerfinu. Raforkuframleiðslan í virkjuninni hefur minnkað meira en áætlað var og því er nauðsynlegt að bora nýja holu samhliða lagningu Hverahlíðarlagnar. Engin ný hola hefur verið boruð á Hellisheiði frá 2009 og nú stendur yfir borun við Nesjavelli, í fyrsta sinn síðan 2008. Misjafnt er eftir svæðum hversu ört þarf að bora nýjar holur en gert er ráð fyrir viðhaldsborunum í rekstrarforsendum beggja virkjananna. Hver vinnsluhola á háhitasvæðum kostar 600-800 milljónir króna. Gert er ráð fyrir þessum kostnaði í áætlunum. Tengdar fréttir Fimm jarðskjálftar við Hellisheiðarvirkjun í morgun Skjálftarnir mældust á bilinu 0,8-2,4 á Richter og áttu allir upptök sín um 2 km norður af Hellisheiðarvirkjun. 29. júlí 2014 14:38 Vísindamenn telja auknar líkur á jarðskjálftum Breytingar á niðurdælingu hjá Hellisheiðarvirkjun munu valda jarðskjálfum sem fólk mun finna fyrir í byggð. 19. maí 2015 11:09 ON áætlar 13 milljarða króna fjárfestingar til ársins 2019 Orka náttúrunnar hefur dregið upp fjárfestingaráætlun til ársins 2019. Hverahlíðarlögn er umfangsmest verkefna og verður lokið árið 2016. 7. mars 2015 12:00 OR vill undanþágu frá undanþágu vegna brennisteinsvetnis Á meðan eldgosið í Holuhrauni stendur vill Orkuveita Reykjavíkur fá undanþágu frá skilmála í undanþágu sem fyrirtækið fékk vegna magns brennisteinsvetnis frá Hellisheiðarvirkjun. 24. desember 2014 07:30 Niðurdæling brennisteinsvetnis gengur framar vonum Umreiknað losar Hellisheiðarvirkjun fjörutíu þúsund tonn af brennisteinsdíoxíð á ári eða það sem Holuraun losar á hálfum sólarhringi. 6. október 2014 18:42 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Áður en langt um líður mun Orka náttúrunnar hefja framkvæmdir við nýja borholu á Hellisheiði en hún verður fyrsta nýja vinnsluholan við Hellisheiðarvirkjun frá árinu 2009. Með þessu er stefnt er að því að fá meiri gufu og minna vatn úr jarðhitakerfinu. Vatnsmiklar holur fá hvíld gangi borunin eins og best verður á kosið. „Þau ráð sem brugðið var á, að taka til nýtingar vatnsmiklar holur, reyndust vel til skamms tíma. Nú þegar það árar betur hjá okkur erum við betur í stakk búin að hefja boranir að nýju, en viðhaldsboranir eru hluti þess að reka jarðvarmavirkjun,“ segir Marta Rós Karlsdóttir, forstöðumaður auðlinda hjá Orku náttúru. „Til framtíðar sjáum við fyrir okkur að hafa alltaf meiri gufu tiltæka fyrir virkjunina en notuð er á hverjum tíma og að því erum við að vinna.“ Frá árinu 2013 hefur verið unnið að því að viðhalda afkastagetu Hellisheiðarvirkjunar án þess að bora nýjar holur líkt og þörf er á í rekstri jarðvarmavirkjana. Það hefur verið gert með því að nýta tiltölulega kaldar og vatnsmiklar holur sem gefa hlutfallslega litla gufu. Samtímis hefur verið unnið að lagningu gufulagnar frá borholum við Hverahlíð og áætlað er að ljúka þeirri framkvæmd um næstu áramót. Nýting á vatnsmiklum gufuholum er ekki heppileg til lengri tíma. Vatnsmagnið eykur þörf á niðurrennsli við virkjunina og getur dregið úr sjálfbærni nýtingar þar sem óþarflega mikill vökvi er tekinn upp úr jarðhitakerfinu. Raforkuframleiðslan í virkjuninni hefur minnkað meira en áætlað var og því er nauðsynlegt að bora nýja holu samhliða lagningu Hverahlíðarlagnar. Engin ný hola hefur verið boruð á Hellisheiði frá 2009 og nú stendur yfir borun við Nesjavelli, í fyrsta sinn síðan 2008. Misjafnt er eftir svæðum hversu ört þarf að bora nýjar holur en gert er ráð fyrir viðhaldsborunum í rekstrarforsendum beggja virkjananna. Hver vinnsluhola á háhitasvæðum kostar 600-800 milljónir króna. Gert er ráð fyrir þessum kostnaði í áætlunum.
Tengdar fréttir Fimm jarðskjálftar við Hellisheiðarvirkjun í morgun Skjálftarnir mældust á bilinu 0,8-2,4 á Richter og áttu allir upptök sín um 2 km norður af Hellisheiðarvirkjun. 29. júlí 2014 14:38 Vísindamenn telja auknar líkur á jarðskjálftum Breytingar á niðurdælingu hjá Hellisheiðarvirkjun munu valda jarðskjálfum sem fólk mun finna fyrir í byggð. 19. maí 2015 11:09 ON áætlar 13 milljarða króna fjárfestingar til ársins 2019 Orka náttúrunnar hefur dregið upp fjárfestingaráætlun til ársins 2019. Hverahlíðarlögn er umfangsmest verkefna og verður lokið árið 2016. 7. mars 2015 12:00 OR vill undanþágu frá undanþágu vegna brennisteinsvetnis Á meðan eldgosið í Holuhrauni stendur vill Orkuveita Reykjavíkur fá undanþágu frá skilmála í undanþágu sem fyrirtækið fékk vegna magns brennisteinsvetnis frá Hellisheiðarvirkjun. 24. desember 2014 07:30 Niðurdæling brennisteinsvetnis gengur framar vonum Umreiknað losar Hellisheiðarvirkjun fjörutíu þúsund tonn af brennisteinsdíoxíð á ári eða það sem Holuraun losar á hálfum sólarhringi. 6. október 2014 18:42 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Fimm jarðskjálftar við Hellisheiðarvirkjun í morgun Skjálftarnir mældust á bilinu 0,8-2,4 á Richter og áttu allir upptök sín um 2 km norður af Hellisheiðarvirkjun. 29. júlí 2014 14:38
Vísindamenn telja auknar líkur á jarðskjálftum Breytingar á niðurdælingu hjá Hellisheiðarvirkjun munu valda jarðskjálfum sem fólk mun finna fyrir í byggð. 19. maí 2015 11:09
ON áætlar 13 milljarða króna fjárfestingar til ársins 2019 Orka náttúrunnar hefur dregið upp fjárfestingaráætlun til ársins 2019. Hverahlíðarlögn er umfangsmest verkefna og verður lokið árið 2016. 7. mars 2015 12:00
OR vill undanþágu frá undanþágu vegna brennisteinsvetnis Á meðan eldgosið í Holuhrauni stendur vill Orkuveita Reykjavíkur fá undanþágu frá skilmála í undanþágu sem fyrirtækið fékk vegna magns brennisteinsvetnis frá Hellisheiðarvirkjun. 24. desember 2014 07:30
Niðurdæling brennisteinsvetnis gengur framar vonum Umreiknað losar Hellisheiðarvirkjun fjörutíu þúsund tonn af brennisteinsdíoxíð á ári eða það sem Holuraun losar á hálfum sólarhringi. 6. október 2014 18:42